Borgunarbikarmörkin: Það er enginn að fara að verja Þorvald Árnason Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. júlí 2017 09:30 Stjarnan sló KR úr leik í 8-liða úrslitum Borgunarbikarsins á sunnudaginn var. Guðjón Baldvinsson skoraði sigurmarkið í uppbótartíma.Fyrsta markið, sem kom strax á 1. mínútu leiksins, var afar umdeilt svo ekki sé meira sagt. Stjarnan tók þá miðju og þrír leikmenn liðsins þjófstörtuðu allhressilega og þutu fram á vallarhelming KR. Miðjuna þurfti að taka aftur. Þegar miðjan var endurtekin var Stjörnumaðurinn Baldur Sigurðsson ekki kominn aftur á eigin vallarhelming eins og lög kveða á um. Stjarnan sparkaði boltanum upp í hornið og fékk innkast sem mark Hilmars Árna Halldórssonar kom svo upp úr. KR-ingar voru æfir út í Þorvald Árnason, dómara leiksins, og eftir leikinn sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, óskiljanlegt að hann hafi leyft þetta. „Það er enginn að fara að verja Þorvald Árnason. Það virtist algjörlega slokkna á honum,“ sagði Tómas Þór Þórðarson í Borgunarbikarmörkunum á Stöð 2 Sport HD í gærkvöldi. „Það slokknaði ekki bara á honum [Þorvaldi] heldur öllu KR-liðinu,“ sagði Grétar Sigfinnur Sigurðarson og bætti við að KR-ingar hafi misst einbeitinguna þegar Stjörnumenn skoruðu fyrsta mark leiksins.Kristinn Jakobsson, formaður dómaranefndar KSÍ, sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að framkvæmdin á upphafsspyrnu Stjörnunnar hafi verið ólögleg. „Milli þess sem hann er að sneiða niður pylsur er hann að segja mönnum til syndana. Það er alveg rétt, hann er yfirmaður þeirra,“ sagði Tómas Þór um ummæli Kristins. Innslagið úr Borgunarbikarmörkunum má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Kristinn um mark Stjörnunnar: Upphafsspyrnan var ólögleg Markið sem Stjarnan skoraði á upphafsmínútunni gegn KR hefði ekki átt að standa að mati formanns dómaranefndar KSÍ. 3. júlí 2017 19:45 Sjáðu markið sem gerði KR-inga brjálaða | Myndband Stjarnan skoraði kolólöglegt mark á fyrstu mínútu í bikarleik liðsins gegn KR í gærkvöldi. 3. júlí 2017 10:30 Guðjón: Átti ekki einu sinni orku til að fagna Hetja Stjörnumanna var að vonum kátur í leikslok. 2. júlí 2017 21:40 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 3-2 | Guðjón örlagavaldurinn í Garðabænum Guðjón Baldvinsson tryggði Stjörnunni sæti í undanúrslitum Borgunarbikars karla þegar hann skoraði sigurmarkið gegn KR þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. 2. júlí 2017 22:00 Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Þór/KA - Stjarnan | Hörkuleikur í Boganum Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Sjá meira
Stjarnan sló KR úr leik í 8-liða úrslitum Borgunarbikarsins á sunnudaginn var. Guðjón Baldvinsson skoraði sigurmarkið í uppbótartíma.Fyrsta markið, sem kom strax á 1. mínútu leiksins, var afar umdeilt svo ekki sé meira sagt. Stjarnan tók þá miðju og þrír leikmenn liðsins þjófstörtuðu allhressilega og þutu fram á vallarhelming KR. Miðjuna þurfti að taka aftur. Þegar miðjan var endurtekin var Stjörnumaðurinn Baldur Sigurðsson ekki kominn aftur á eigin vallarhelming eins og lög kveða á um. Stjarnan sparkaði boltanum upp í hornið og fékk innkast sem mark Hilmars Árna Halldórssonar kom svo upp úr. KR-ingar voru æfir út í Þorvald Árnason, dómara leiksins, og eftir leikinn sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, óskiljanlegt að hann hafi leyft þetta. „Það er enginn að fara að verja Þorvald Árnason. Það virtist algjörlega slokkna á honum,“ sagði Tómas Þór Þórðarson í Borgunarbikarmörkunum á Stöð 2 Sport HD í gærkvöldi. „Það slokknaði ekki bara á honum [Þorvaldi] heldur öllu KR-liðinu,“ sagði Grétar Sigfinnur Sigurðarson og bætti við að KR-ingar hafi misst einbeitinguna þegar Stjörnumenn skoruðu fyrsta mark leiksins.Kristinn Jakobsson, formaður dómaranefndar KSÍ, sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að framkvæmdin á upphafsspyrnu Stjörnunnar hafi verið ólögleg. „Milli þess sem hann er að sneiða niður pylsur er hann að segja mönnum til syndana. Það er alveg rétt, hann er yfirmaður þeirra,“ sagði Tómas Þór um ummæli Kristins. Innslagið úr Borgunarbikarmörkunum má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Kristinn um mark Stjörnunnar: Upphafsspyrnan var ólögleg Markið sem Stjarnan skoraði á upphafsmínútunni gegn KR hefði ekki átt að standa að mati formanns dómaranefndar KSÍ. 3. júlí 2017 19:45 Sjáðu markið sem gerði KR-inga brjálaða | Myndband Stjarnan skoraði kolólöglegt mark á fyrstu mínútu í bikarleik liðsins gegn KR í gærkvöldi. 3. júlí 2017 10:30 Guðjón: Átti ekki einu sinni orku til að fagna Hetja Stjörnumanna var að vonum kátur í leikslok. 2. júlí 2017 21:40 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 3-2 | Guðjón örlagavaldurinn í Garðabænum Guðjón Baldvinsson tryggði Stjörnunni sæti í undanúrslitum Borgunarbikars karla þegar hann skoraði sigurmarkið gegn KR þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. 2. júlí 2017 22:00 Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Þór/KA - Stjarnan | Hörkuleikur í Boganum Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Sjá meira
Kristinn um mark Stjörnunnar: Upphafsspyrnan var ólögleg Markið sem Stjarnan skoraði á upphafsmínútunni gegn KR hefði ekki átt að standa að mati formanns dómaranefndar KSÍ. 3. júlí 2017 19:45
Sjáðu markið sem gerði KR-inga brjálaða | Myndband Stjarnan skoraði kolólöglegt mark á fyrstu mínútu í bikarleik liðsins gegn KR í gærkvöldi. 3. júlí 2017 10:30
Guðjón: Átti ekki einu sinni orku til að fagna Hetja Stjörnumanna var að vonum kátur í leikslok. 2. júlí 2017 21:40
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 3-2 | Guðjón örlagavaldurinn í Garðabænum Guðjón Baldvinsson tryggði Stjörnunni sæti í undanúrslitum Borgunarbikars karla þegar hann skoraði sigurmarkið gegn KR þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. 2. júlí 2017 22:00