Hjólreiðaslysið rakið til kindahliðs Nadine Guðrún Yaghi skrifar 9. júlí 2017 12:14 Einar Bárðarson er þakklátur þeim viðbragðsaðilum sem voru til taks í keppninni í gær. Vísir Eigandi hjólareiðakeppninnar KIA-Gullhringsins segir að verið sé að skoða hvort keppnishaldarar hefðu geta gert eitthvað til að koma í veg fyrir hjólreiðarslys sem var í gærkvöldi. Slysið varð eftir að drekk fór ofan í rauf á kindahliði og er slysið mikið áfall fyrir keppendur og keppnishaldara. Hjólreiðaslysið varð á Skálholtsvegi við Brúará í gærkvöldi er fimm hjólreiðamenn skullu saman og var einn alvarlega slasaður. Hjólreiðarmennirnir voru keppendur í hjólreiðakeppninni KIA Gullhringnum. Þyrla landhelgisgæslunnar var send á svæðið og var veginum í kringum slysstað lokað um tíma.Sjá einnig: Hjóluðu í mark á Laugarvatni í samkenndarhug Einar Bárðarson, eigandi Gullhringsins, segir að viðbragðsaðilar hafi verið fljótir á vettvang. „Eftir um 47 mínútur af keppninni fengum við hringingu um að það hefði orðið slys við Brúará og við sendum strax alla okkar viðbragðsaðila; sem eru læknir, sjúkrabíll og björgunarsveitaraðila niður eftir. Þá voru komnir, af einstakri tilviljun því að sjúkraflutningar Árnesýslu var komin á vettvang, tveir bílar sem ég held að hafi verið vegna þess að það voru vaktaskipti. Það gerði það að verkum að sjúkrabílar, lögregla, allt okkar viðbraðgsteymi var komið að Brúará á innann við 10 eða 12 mínútum,“ segir Einar. Það sé ótrúlegt miðað við umfang svæðisins. „Ég vona að það hafi gert þetta léttara, þetta var auðvitað mikið áfall fyrir okkur; bæði keppendur og keppnishaldara. Við unnum bara úr þessu eins hratt og við gátum miðað við þær upplýsingar sem við fengum.Hjólið hafnaði ofan í rauf Hann segir að nú muni keppnishaldarar skoða hvort þeir hefðu geta gert eitthvað til að koma í veg fyrir slysið. „Það er þarna rauf í kindahliði sem við vissum ekki af og var alveg ótrúlegt óhapp að hjólreiðamaðurinn hafi farið ofan í. Hann fellur við og tekur aðra með sér niður í fallinu. Við höfum undirbúið okkur fyrir þennan dag alveg síðan að við byrjuðum með þetta keppnishald. Við höfðum ekki upplifað þetta, þangað til í gær, og við þurfum nú að safna öllum upplýsingum saman og sjá hvort það er eitthvað í keppnishaldinu eða mótsstjórninni sem við getum gert betur,“ segir Einar. Hann bætir við að hugur og bænir þeirra séu hjá þeim sem slösuðust. „Og sem betur fer er að koma frá þeim betri fréttir en við þorðum að vona miðað við aðstæður í gær,“ segir Einar Bárðarson. Tengdar fréttir Hjólreiðakeppnin Gullhringurinn stöðvuð vegna alvarlegs hjólreiðaslyss Sjónarvottur segir mikinn viðbúnað á svæðinu en enn er ekki mikið vitað um slysið. 8. júlí 2017 19:51 Hjóluðu í mark á Laugarvatni í samkenndarhug Keppni þeirra sem staddir voru fyrir aftan slysið á Skálholtsvegi við Brúará var breytt í samhjól í fylgd björgunarsveita og hún kláruð við Laugarvatn. 8. júlí 2017 21:54 Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Fleiri fréttir Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Sjá meira
Eigandi hjólareiðakeppninnar KIA-Gullhringsins segir að verið sé að skoða hvort keppnishaldarar hefðu geta gert eitthvað til að koma í veg fyrir hjólreiðarslys sem var í gærkvöldi. Slysið varð eftir að drekk fór ofan í rauf á kindahliði og er slysið mikið áfall fyrir keppendur og keppnishaldara. Hjólreiðaslysið varð á Skálholtsvegi við Brúará í gærkvöldi er fimm hjólreiðamenn skullu saman og var einn alvarlega slasaður. Hjólreiðarmennirnir voru keppendur í hjólreiðakeppninni KIA Gullhringnum. Þyrla landhelgisgæslunnar var send á svæðið og var veginum í kringum slysstað lokað um tíma.Sjá einnig: Hjóluðu í mark á Laugarvatni í samkenndarhug Einar Bárðarson, eigandi Gullhringsins, segir að viðbragðsaðilar hafi verið fljótir á vettvang. „Eftir um 47 mínútur af keppninni fengum við hringingu um að það hefði orðið slys við Brúará og við sendum strax alla okkar viðbragðsaðila; sem eru læknir, sjúkrabíll og björgunarsveitaraðila niður eftir. Þá voru komnir, af einstakri tilviljun því að sjúkraflutningar Árnesýslu var komin á vettvang, tveir bílar sem ég held að hafi verið vegna þess að það voru vaktaskipti. Það gerði það að verkum að sjúkrabílar, lögregla, allt okkar viðbraðgsteymi var komið að Brúará á innann við 10 eða 12 mínútum,“ segir Einar. Það sé ótrúlegt miðað við umfang svæðisins. „Ég vona að það hafi gert þetta léttara, þetta var auðvitað mikið áfall fyrir okkur; bæði keppendur og keppnishaldara. Við unnum bara úr þessu eins hratt og við gátum miðað við þær upplýsingar sem við fengum.Hjólið hafnaði ofan í rauf Hann segir að nú muni keppnishaldarar skoða hvort þeir hefðu geta gert eitthvað til að koma í veg fyrir slysið. „Það er þarna rauf í kindahliði sem við vissum ekki af og var alveg ótrúlegt óhapp að hjólreiðamaðurinn hafi farið ofan í. Hann fellur við og tekur aðra með sér niður í fallinu. Við höfum undirbúið okkur fyrir þennan dag alveg síðan að við byrjuðum með þetta keppnishald. Við höfðum ekki upplifað þetta, þangað til í gær, og við þurfum nú að safna öllum upplýsingum saman og sjá hvort það er eitthvað í keppnishaldinu eða mótsstjórninni sem við getum gert betur,“ segir Einar. Hann bætir við að hugur og bænir þeirra séu hjá þeim sem slösuðust. „Og sem betur fer er að koma frá þeim betri fréttir en við þorðum að vona miðað við aðstæður í gær,“ segir Einar Bárðarson.
Tengdar fréttir Hjólreiðakeppnin Gullhringurinn stöðvuð vegna alvarlegs hjólreiðaslyss Sjónarvottur segir mikinn viðbúnað á svæðinu en enn er ekki mikið vitað um slysið. 8. júlí 2017 19:51 Hjóluðu í mark á Laugarvatni í samkenndarhug Keppni þeirra sem staddir voru fyrir aftan slysið á Skálholtsvegi við Brúará var breytt í samhjól í fylgd björgunarsveita og hún kláruð við Laugarvatn. 8. júlí 2017 21:54 Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Fleiri fréttir Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Sjá meira
Hjólreiðakeppnin Gullhringurinn stöðvuð vegna alvarlegs hjólreiðaslyss Sjónarvottur segir mikinn viðbúnað á svæðinu en enn er ekki mikið vitað um slysið. 8. júlí 2017 19:51
Hjóluðu í mark á Laugarvatni í samkenndarhug Keppni þeirra sem staddir voru fyrir aftan slysið á Skálholtsvegi við Brúará var breytt í samhjól í fylgd björgunarsveita og hún kláruð við Laugarvatn. 8. júlí 2017 21:54