Vinátta í verki hefur safnað 20 milljónum á fjórum dögum og býður í vöfflukaffi Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 24. júní 2017 12:41 Þorpið Nuugaatsiaq er eitt þeirra þorpa sem fóru illa út úr náttúruhamförunum síðustu helgi. Jón Viðar Sigurðsson Fjáröflunin Vinátta í verki hefur gengið eins og í sögu. Söfnunin er vegna flóðbylgju sem skall á Vestur- Grænlandi um síðustu helgi og gerði það að verkum að fjöldi manns þurfti að yfirgefa heimili sín og nokkurra er saknað. „Þessi söfnun hófst fyrirvaralaust, mánudaginn síðastliðinn, því við vildum bregðast við tafarlaust svo Grænlendingar finndu, á þessum erfiðu tímum, að þeir ættu vini í raun sem væri að hugsa til þeirra. Við vildum sýna vináttu í verki,“ segir Hrafn Gunnlaugsson, einn þeirra sem stofnaði til söfnunarinnar. Hrafn segir söfnunina hafa verið rekna án nokkurs kostnaðar.Hrafn Jökulsson er ánægður með hversu vel hefur tekist að safna fyrir Grænlendingum.Vísir/Ernir„Við rekum þessa söfnun án nokkurs tilkostnaðar. Við erum búin að ná 20 milljónum með tilkostnaðinum núll krónur. Það er engu eytt í auglýsingar, hönnunarvinnu, símakostnað né starfsmenn. Þetta er kærleikskveðja frá Íslendingum.,“ segir Hrafn um þessa fjáröflun sem kemur beint frá hjartanu. Hann nefnir að Grænlendingar séu afar þakklátir. „Viðbrögð Íslendinga hafa valdið því að aldrei í sögunni hefur heil þjóð verið þakklát Íslendingum fyrir eitthvað sem við höfum gert, eins og Grænlendingar eru nú í okkar garð, því þeir þurftu svo mikið á þessu að halda,“ segir Hrafn að lokum. Söfnuninni er þó ekki lokið. Hrafn nefnir að séstakt átak sé farið af stað meðal allra sveitarfélaga á Íslandi og stórfyrirtækja með það að markmiði að hvetja til þátttöku í fjáröfluninni. Stefnt er að því að fagna þessum árangri með kaffi og vöfflum í Pakkhúsi Hróksins við Reykjavíkurhöfn klukkan 14 í dag og hvetur Hrafn sem flesta til að mæta. Meðal þeirra sem flytja erindi í vöfflukaffinu verður Jón Viðar Sigurðsson, jarðfræðingur, en hann hefur haldið mikið til á þessu svæði Grænlands.Reikningsnúmer landssöfnunarinnar: 0334-26-056200 Kennitala 450670-0499Þá er hægt að hringja í 907-2003 og leggja þannig til 2.500 krónur. Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Fleiri fréttir „Rosalega margt sem er ekki í lagi og heilsan okkar er að veði“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslenska atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Sjá meira
Fjáröflunin Vinátta í verki hefur gengið eins og í sögu. Söfnunin er vegna flóðbylgju sem skall á Vestur- Grænlandi um síðustu helgi og gerði það að verkum að fjöldi manns þurfti að yfirgefa heimili sín og nokkurra er saknað. „Þessi söfnun hófst fyrirvaralaust, mánudaginn síðastliðinn, því við vildum bregðast við tafarlaust svo Grænlendingar finndu, á þessum erfiðu tímum, að þeir ættu vini í raun sem væri að hugsa til þeirra. Við vildum sýna vináttu í verki,“ segir Hrafn Gunnlaugsson, einn þeirra sem stofnaði til söfnunarinnar. Hrafn segir söfnunina hafa verið rekna án nokkurs kostnaðar.Hrafn Jökulsson er ánægður með hversu vel hefur tekist að safna fyrir Grænlendingum.Vísir/Ernir„Við rekum þessa söfnun án nokkurs tilkostnaðar. Við erum búin að ná 20 milljónum með tilkostnaðinum núll krónur. Það er engu eytt í auglýsingar, hönnunarvinnu, símakostnað né starfsmenn. Þetta er kærleikskveðja frá Íslendingum.,“ segir Hrafn um þessa fjáröflun sem kemur beint frá hjartanu. Hann nefnir að Grænlendingar séu afar þakklátir. „Viðbrögð Íslendinga hafa valdið því að aldrei í sögunni hefur heil þjóð verið þakklát Íslendingum fyrir eitthvað sem við höfum gert, eins og Grænlendingar eru nú í okkar garð, því þeir þurftu svo mikið á þessu að halda,“ segir Hrafn að lokum. Söfnuninni er þó ekki lokið. Hrafn nefnir að séstakt átak sé farið af stað meðal allra sveitarfélaga á Íslandi og stórfyrirtækja með það að markmiði að hvetja til þátttöku í fjáröfluninni. Stefnt er að því að fagna þessum árangri með kaffi og vöfflum í Pakkhúsi Hróksins við Reykjavíkurhöfn klukkan 14 í dag og hvetur Hrafn sem flesta til að mæta. Meðal þeirra sem flytja erindi í vöfflukaffinu verður Jón Viðar Sigurðsson, jarðfræðingur, en hann hefur haldið mikið til á þessu svæði Grænlands.Reikningsnúmer landssöfnunarinnar: 0334-26-056200 Kennitala 450670-0499Þá er hægt að hringja í 907-2003 og leggja þannig til 2.500 krónur.
Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Fleiri fréttir „Rosalega margt sem er ekki í lagi og heilsan okkar er að veði“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslenska atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Sjá meira