Fjórðungur kostnaðar launa vegna verktaka Jón Hákon Halldórsson skrifar 2. júní 2017 07:00 Verktakar hjá RÚV skipta hundruðum á hverju ári. Verktakasamningar hjá stofnuninni hafa verið gagnrýndir nokkuð. vísir/pjetur Hlutfall kostnaðar Ríkisútvarpsins vegna verktaka hefur verið stöðugt undanfarin ár, eða um 25 prósent af heildarlaunakostnaði. Þetta kemur fram í athugasemd Margrétar Magnúsdóttur, skrifstofustjóra RÚV, vegna fréttar Fréttablaðsins í gær. Þannig vísar stofnunin á bug vangaveltum þingmannsins Kolbeins Óttarssonar Proppé um að verktökum fjölgi. „Maður hefur heyrt það að verktakar séu í auknum mæli að sinna starfinu og ekki bara að taka þátt og þátt, heldur séu að sinna fullri starfsskyldu en séu ekki fastráðnir starfsmenn heldur verktakar,“ sagði Kolbeinn í Fréttablaðinu í gær.Halldór Grönvold aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ.Kolbeinn spurðist fyrir um málið á Alþingi og krafðist skriflegra svara frá Kristjáni Þór Júlíussyni. Í svari ráðherra, sem byggir á svari RÚV, kemur fram að verkefni þeirra verktaka sem vinna fyrir Ríkisútvarpið séu afar mismunandi, allt frá því að til dæmis tónlistarmaður komi fram í eitt skipti í einum þætti eða til dagskrárgerðar í nokkra mánuði. „Þá eru ýmis tilfallandi eða tímabundin verkefni sem ekki koma að dagskrá unnin í verktöku. Verktakar sem vinna fyrir Ríkisútvarpið samkvæmt þessari skilgreiningu skipta hundruðum á hverju ári,“ segir í svarinu. Halldór Grönvold, aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ, telur hlutfall verktaka vera hátt. „Miðað við eðli starfseminnar finnst mér það vera óeðlilegt hlutfall,“ segir hann og bendir á að þýðendur hafi gagnrýnt mikið verktakasamninga hjá RÚV og einnig hafi verktakasamningar við tæknimenn verið gagnrýndir. „Það sem maður sér fyrir sér að geti verið eðlilegur hluti af verktökunni er einhvers konar þáttagerð eða því um líkt,“ segir Halldór og veltir fyrir sér hvert hlutfall verktöku af heildarlaunakostnaði sé hjá 365 í samanburði við RÚV. 365 rekur meðal annars Fréttablaðið, Stöð 2, Bylgjuna og Vísi. Fréttablaðið spurði í gær Ingibjörgu Pálmadóttur, forstjóra 365, út í málið en hefur ekki fengið svör. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Hefur áhyggjur af réttindum starfsmanna Ríkisútvarpsins Þingmann VG grunar að verktökum hjá RÚV hafi fjölgað undanfarið. Nauðsynlegt sé að ríkið sýni gott fordæmi á vinnumarkaði. Menntamálaráðuneytið hefur ítrekað spurst fyrir um málið án þess að fá svör. 1. júní 2017 07:00 Mest lesið Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Erlent Fleiri fréttir Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Sjá meira
Hlutfall kostnaðar Ríkisútvarpsins vegna verktaka hefur verið stöðugt undanfarin ár, eða um 25 prósent af heildarlaunakostnaði. Þetta kemur fram í athugasemd Margrétar Magnúsdóttur, skrifstofustjóra RÚV, vegna fréttar Fréttablaðsins í gær. Þannig vísar stofnunin á bug vangaveltum þingmannsins Kolbeins Óttarssonar Proppé um að verktökum fjölgi. „Maður hefur heyrt það að verktakar séu í auknum mæli að sinna starfinu og ekki bara að taka þátt og þátt, heldur séu að sinna fullri starfsskyldu en séu ekki fastráðnir starfsmenn heldur verktakar,“ sagði Kolbeinn í Fréttablaðinu í gær.Halldór Grönvold aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ.Kolbeinn spurðist fyrir um málið á Alþingi og krafðist skriflegra svara frá Kristjáni Þór Júlíussyni. Í svari ráðherra, sem byggir á svari RÚV, kemur fram að verkefni þeirra verktaka sem vinna fyrir Ríkisútvarpið séu afar mismunandi, allt frá því að til dæmis tónlistarmaður komi fram í eitt skipti í einum þætti eða til dagskrárgerðar í nokkra mánuði. „Þá eru ýmis tilfallandi eða tímabundin verkefni sem ekki koma að dagskrá unnin í verktöku. Verktakar sem vinna fyrir Ríkisútvarpið samkvæmt þessari skilgreiningu skipta hundruðum á hverju ári,“ segir í svarinu. Halldór Grönvold, aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ, telur hlutfall verktaka vera hátt. „Miðað við eðli starfseminnar finnst mér það vera óeðlilegt hlutfall,“ segir hann og bendir á að þýðendur hafi gagnrýnt mikið verktakasamninga hjá RÚV og einnig hafi verktakasamningar við tæknimenn verið gagnrýndir. „Það sem maður sér fyrir sér að geti verið eðlilegur hluti af verktökunni er einhvers konar þáttagerð eða því um líkt,“ segir Halldór og veltir fyrir sér hvert hlutfall verktöku af heildarlaunakostnaði sé hjá 365 í samanburði við RÚV. 365 rekur meðal annars Fréttablaðið, Stöð 2, Bylgjuna og Vísi. Fréttablaðið spurði í gær Ingibjörgu Pálmadóttur, forstjóra 365, út í málið en hefur ekki fengið svör.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Hefur áhyggjur af réttindum starfsmanna Ríkisútvarpsins Þingmann VG grunar að verktökum hjá RÚV hafi fjölgað undanfarið. Nauðsynlegt sé að ríkið sýni gott fordæmi á vinnumarkaði. Menntamálaráðuneytið hefur ítrekað spurst fyrir um málið án þess að fá svör. 1. júní 2017 07:00 Mest lesið Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Erlent Fleiri fréttir Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Sjá meira
Hefur áhyggjur af réttindum starfsmanna Ríkisútvarpsins Þingmann VG grunar að verktökum hjá RÚV hafi fjölgað undanfarið. Nauðsynlegt sé að ríkið sýni gott fordæmi á vinnumarkaði. Menntamálaráðuneytið hefur ítrekað spurst fyrir um málið án þess að fá svör. 1. júní 2017 07:00
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“