Hefur áhyggjur af réttindum starfsmanna Ríkisútvarpsins Jón Hákon Halldórsson skrifar 1. júní 2017 07:00 Kolbeinn Proppé spurðist fyrir um starfsmannahald RÚV, en það hefur tekið langan tíma að fá svör. vísir/pjetur „Mér finnst að stofnun eins og Ríkisútvarpið, flaggskip íslenskrar menningar, beri að vera með svona hluti á hreinu. Hagræðingarkrafa eða rekstrartölur mega aldrei verða til þess að það sé gengið á réttindi starfsmanna,“ segir Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður VG. Hann hefur í tvo mánuði beðið eftir upplýsingum frá mennta- og menningarmálaráðherra um fjölda starfsmanna á verktakasamningi við RÚV. „Maður hefur heyrt það að verktakar séu í auknum mæli að sinna starfinu og ekki bara að taka þátt og þátt, heldur séu að sinna fullri starfsskyldu en séu ekki fastráðnir starfsmenn heldur verktakar,“ segir Kolbeinn við Fréttablaðið. Þá vill hann líka vita hversu langan tíma það tekur hjá starfsmönnum stofnunarinnar að fá fastráðningu. „Af því að það eru ákveðin réttindi sem fylgja því,“ bætir Kolbeinn við.Kolbeinn Óttarsson ProppéÁ þingfundi í fyrradag sakaði Kolbeinn ráðherra menningarmála, Kristján Þór Júlíusson, um að víkja sér undan því að svara fyrirspurninni vegna þess að hún væri óþægileg. Fréttablaðið hefur aftur á móti þær upplýsingar frá ráðuneytinu að ítrekað hafi verið óskað eftir svörum frá Ríkisútvarpinu. Svör við fyrirspurninni hafi hins vegar dregist vegna þess að tímafrekt sé að kalla fram umbeðnar upplýsingar. Kolbeinn hefur hins vegar ítrekað sagt að það hljóti að vera hægt að svara þessari upplýsingu greiðlega. „Ég get ekki ímyndað mér annað en að það sé mjög auðvelt að svara þessari spurningu fyrir starfsmannahald RÚV. Það er ekki verið að biðja um neina greiningu, bara tölulegar staðreyndir,“ segir hann. Kolbeinn óttast að sé verktakasamningum að fjölga hjá RÚV sé stofnunin að fara á svig við kjarasamninga og launataxta. „Ef þú ert ráðinn inn sem verktaki þá eru það bara samningar milli þín og verkkaupans,“ segir Kolbeinn og bætir við að þar með njóti starfsmaðurinn ekki lengur þeirra réttinda sem fylgir því að vera launþegi. „Mér finnst ótækt að þetta viðgangist hjá ríkisstofnun, jafnvel þótt hún sé opinbert hlutafélag,“ segir Kolbeinn. Ríkið eigi að ganga á undan með góðu fordæmi í vinnumarkaðsmálum og hvað varðar réttindi starfsmanna. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
„Mér finnst að stofnun eins og Ríkisútvarpið, flaggskip íslenskrar menningar, beri að vera með svona hluti á hreinu. Hagræðingarkrafa eða rekstrartölur mega aldrei verða til þess að það sé gengið á réttindi starfsmanna,“ segir Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður VG. Hann hefur í tvo mánuði beðið eftir upplýsingum frá mennta- og menningarmálaráðherra um fjölda starfsmanna á verktakasamningi við RÚV. „Maður hefur heyrt það að verktakar séu í auknum mæli að sinna starfinu og ekki bara að taka þátt og þátt, heldur séu að sinna fullri starfsskyldu en séu ekki fastráðnir starfsmenn heldur verktakar,“ segir Kolbeinn við Fréttablaðið. Þá vill hann líka vita hversu langan tíma það tekur hjá starfsmönnum stofnunarinnar að fá fastráðningu. „Af því að það eru ákveðin réttindi sem fylgja því,“ bætir Kolbeinn við.Kolbeinn Óttarsson ProppéÁ þingfundi í fyrradag sakaði Kolbeinn ráðherra menningarmála, Kristján Þór Júlíusson, um að víkja sér undan því að svara fyrirspurninni vegna þess að hún væri óþægileg. Fréttablaðið hefur aftur á móti þær upplýsingar frá ráðuneytinu að ítrekað hafi verið óskað eftir svörum frá Ríkisútvarpinu. Svör við fyrirspurninni hafi hins vegar dregist vegna þess að tímafrekt sé að kalla fram umbeðnar upplýsingar. Kolbeinn hefur hins vegar ítrekað sagt að það hljóti að vera hægt að svara þessari upplýsingu greiðlega. „Ég get ekki ímyndað mér annað en að það sé mjög auðvelt að svara þessari spurningu fyrir starfsmannahald RÚV. Það er ekki verið að biðja um neina greiningu, bara tölulegar staðreyndir,“ segir hann. Kolbeinn óttast að sé verktakasamningum að fjölga hjá RÚV sé stofnunin að fara á svig við kjarasamninga og launataxta. „Ef þú ert ráðinn inn sem verktaki þá eru það bara samningar milli þín og verkkaupans,“ segir Kolbeinn og bætir við að þar með njóti starfsmaðurinn ekki lengur þeirra réttinda sem fylgir því að vera launþegi. „Mér finnst ótækt að þetta viðgangist hjá ríkisstofnun, jafnvel þótt hún sé opinbert hlutafélag,“ segir Kolbeinn. Ríkið eigi að ganga á undan með góðu fordæmi í vinnumarkaðsmálum og hvað varðar réttindi starfsmanna.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira