Leikstjóri Wonder Woman slær met Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 5. júní 2017 14:29 Patty Jenkins. Vísir/Getty Patty Jenkins, leikstjóri kvikmyndarinnar Wonder Woman, hefur slegið met en hún er nú sá kvenkyns leikstjóri sem hefur leikstýrt aðsóknarmestu kvikmyndinni á opnunarhelgi í Bandaríkjunum og Kanada. BBC greinir frá. Myndin hefur rakað inn rúmum 100 milljónum dollara í miðasölu og skákar Jenkyns því Sam Taylor-Johnson sem áður átti metið en kvikmyndin Fifty Shades of Grey í leikstjórn Taylor-Johnson halaði inn 85 milljónum dollara í miðasölu á opnunarhelginni. Wonder Woman er fyrsta ofurhetjumyndin sem framleidd er í Hollywood sem er leikstýrt af kvenkyns leikstjóra. Myndin hefur fengið glimrandi viðtökur og hafa gagnrýnendur almennt séð verið jákvæðir í garð myndarinnar. Er myndin undanfari komandi Justice League kvikmyndar, þar sem Wonder Woman mætir aftur ásamt fleiri ofurhetjum úr heimi DC Comics. Mest lesið Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Lífið Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Lífið Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Lífið Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Lífið Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið Ástfangin í sextán ár Lífið Lét papparassa heyra það Lífið Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Lífið Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Bíó og sjónvarp Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lífið Fleiri fréttir Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Patty Jenkins, leikstjóri kvikmyndarinnar Wonder Woman, hefur slegið met en hún er nú sá kvenkyns leikstjóri sem hefur leikstýrt aðsóknarmestu kvikmyndinni á opnunarhelgi í Bandaríkjunum og Kanada. BBC greinir frá. Myndin hefur rakað inn rúmum 100 milljónum dollara í miðasölu og skákar Jenkyns því Sam Taylor-Johnson sem áður átti metið en kvikmyndin Fifty Shades of Grey í leikstjórn Taylor-Johnson halaði inn 85 milljónum dollara í miðasölu á opnunarhelginni. Wonder Woman er fyrsta ofurhetjumyndin sem framleidd er í Hollywood sem er leikstýrt af kvenkyns leikstjóra. Myndin hefur fengið glimrandi viðtökur og hafa gagnrýnendur almennt séð verið jákvæðir í garð myndarinnar. Er myndin undanfari komandi Justice League kvikmyndar, þar sem Wonder Woman mætir aftur ásamt fleiri ofurhetjum úr heimi DC Comics.
Mest lesið Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Lífið Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Lífið Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Lífið Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Lífið Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið Ástfangin í sextán ár Lífið Lét papparassa heyra það Lífið Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Lífið Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Bíó og sjónvarp Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lífið Fleiri fréttir Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein