Turan réðst á blaðamann og hætti svo í landsliðinu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. júní 2017 14:59 Takk fyrir og bless. Turan spilar ekki aftur fyrir Tyrkland. vísir/getty Arda Turan, leikmaður Barcelona og tyrkneska landsliðsins, missti stjórn á skapi sínu í flugi í gær og ræðst á tyrkneskan íþróttafréttamann. Turan var í kjölfarið rekinn úr tyrkneska hópnum og hann gekk enn lengra með því að segjast ætla aldrei aftur að spila fyrir landsliðið. Turan var ósáttur við grein blaðamanns um launadeilu leikmanna tyrkneska liðsins við knattspyrnusamband þjóðarinnar fyrir EM. „Segðu mér varst þú þarna með okkur er þú skrifaðir þessa frétt? Hvern bað ég um pening? Talaðu. Segðu okkur frá þessu. Hver fékk þig til þess að skrifa um þetta,“ öskraði Turan á íþróttafréttamanninn Bilal Mese sem er reynslumikill. Fjölmiðlar fengu að ferðast með landsliðinu og það kunni Turan ekki að meta. „Hverslags land er þetta. Þeir hleypa þér um borð í vélina. Þeir sem hleyptu þér um borð mega fara til helvítis. Þú ert helvítis aumingi og fyrr hætti ég í landsliðinu en að leyfa þér að drulla yfir mig. Þú ert bara málpípa forseta knattspyrnusambandsins.“ Eftir að hafa urðað yfir Mese greip Turan fast um háls íþróttafréttamannsins og þurfti her manna til þess að draga Turan í burtu. Turan lýsti því yfir í dag að hann væri hættur í landsliðinu og mun því ekki spila gegn Íslandi er liðin mætast í Tyrklandi í byrjun október. Þetta er mikið áfall fyrir tyrkneska liðið þar sem Turan er potturinn og pannan í leik liðsins. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Í beinni: Egnatia - Breiðablik | Mæta albönsku meisturunum í hitanum Fótbolti EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Í beinni: Pólland - Svíþjóð | Sænsku stelpurnar eygja átta liða úrslitin Í beinni: Egnatia - Breiðablik | Mæta albönsku meisturunum í hitanum Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Sjá meira
Arda Turan, leikmaður Barcelona og tyrkneska landsliðsins, missti stjórn á skapi sínu í flugi í gær og ræðst á tyrkneskan íþróttafréttamann. Turan var í kjölfarið rekinn úr tyrkneska hópnum og hann gekk enn lengra með því að segjast ætla aldrei aftur að spila fyrir landsliðið. Turan var ósáttur við grein blaðamanns um launadeilu leikmanna tyrkneska liðsins við knattspyrnusamband þjóðarinnar fyrir EM. „Segðu mér varst þú þarna með okkur er þú skrifaðir þessa frétt? Hvern bað ég um pening? Talaðu. Segðu okkur frá þessu. Hver fékk þig til þess að skrifa um þetta,“ öskraði Turan á íþróttafréttamanninn Bilal Mese sem er reynslumikill. Fjölmiðlar fengu að ferðast með landsliðinu og það kunni Turan ekki að meta. „Hverslags land er þetta. Þeir hleypa þér um borð í vélina. Þeir sem hleyptu þér um borð mega fara til helvítis. Þú ert helvítis aumingi og fyrr hætti ég í landsliðinu en að leyfa þér að drulla yfir mig. Þú ert bara málpípa forseta knattspyrnusambandsins.“ Eftir að hafa urðað yfir Mese greip Turan fast um háls íþróttafréttamannsins og þurfti her manna til þess að draga Turan í burtu. Turan lýsti því yfir í dag að hann væri hættur í landsliðinu og mun því ekki spila gegn Íslandi er liðin mætast í Tyrklandi í byrjun október. Þetta er mikið áfall fyrir tyrkneska liðið þar sem Turan er potturinn og pannan í leik liðsins.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Í beinni: Egnatia - Breiðablik | Mæta albönsku meisturunum í hitanum Fótbolti EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Í beinni: Pólland - Svíþjóð | Sænsku stelpurnar eygja átta liða úrslitin Í beinni: Egnatia - Breiðablik | Mæta albönsku meisturunum í hitanum Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Sjá meira