Vilja tónleikaþvagið burt með auknu samráði við bæinn Jóhann Óli Eiðsson skrifar 22. maí 2017 06:00 Tveir þeirra sem skvettu úr skinnsokknum á lóðinni á leiðinni á tónleikana. „Ég er ekki ósátt við tónleikana og tónleikahaldið en það hefði mátt vera meira samráð við íbúa,“ segir Rannveig Guðmundsdóttir, íbúi í Tröllakór. Þýska hljómsveitin Rammstein hélt íburðarmikla tónleika í Kórnum á laugardag en rúmlega 17 þúsund manns gerðu sér ferð til að berja hljómsveitina augum. Íbúð Rannveigar stendur nánast við íþróttahúsið þar sem tónleikarnir voru haldnir. „Íbúðin okkar er við göngustíginn í Kórinn og fólk streymdi framhjá bæði fyrir og eftir tónleikana. Sumir þurftu að létta á sér á leiðinni og létu þá bara vaða inn í garða, ruslageymslur og fyrir framan börn sem voru að hjóla hérna. Þetta er auðvitað ágangur á okkar eignir.“ Rannveig segir bæjaryfirvöld og tónleikahaldara hafa verið snögga að þrífa allt upp að tónleikum loknum en það séu litlir vankantar þarna sem mætti pússa af fyrir næstu tónleika sem verða haldnir. „Mér þætti allt í lagi ef rætt yrði við okkur til að sjá hvað mætti fara betur. Hvort það sé ástæða til að girða eitthvað meira af eða hvort önnur leið sé fær. Þetta eru þriðju stóru tónleikarnir hérna og til að það fari ekki á milli mála þá er ég alls ekki ósátt yfir tónleikahaldi hérna. Það er hins vegar óþolandi að þurfa að spúla allt hérna eftir þá,“ segir Rannveig. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Sjáðu áhorfendur öskursyngja með Rammstein í Kórnum Tóku hraustlega undir þegar hljómsveitin flutti Du Hast. 20. maí 2017 22:31 Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Fleiri fréttir Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Sjá meira
„Ég er ekki ósátt við tónleikana og tónleikahaldið en það hefði mátt vera meira samráð við íbúa,“ segir Rannveig Guðmundsdóttir, íbúi í Tröllakór. Þýska hljómsveitin Rammstein hélt íburðarmikla tónleika í Kórnum á laugardag en rúmlega 17 þúsund manns gerðu sér ferð til að berja hljómsveitina augum. Íbúð Rannveigar stendur nánast við íþróttahúsið þar sem tónleikarnir voru haldnir. „Íbúðin okkar er við göngustíginn í Kórinn og fólk streymdi framhjá bæði fyrir og eftir tónleikana. Sumir þurftu að létta á sér á leiðinni og létu þá bara vaða inn í garða, ruslageymslur og fyrir framan börn sem voru að hjóla hérna. Þetta er auðvitað ágangur á okkar eignir.“ Rannveig segir bæjaryfirvöld og tónleikahaldara hafa verið snögga að þrífa allt upp að tónleikum loknum en það séu litlir vankantar þarna sem mætti pússa af fyrir næstu tónleika sem verða haldnir. „Mér þætti allt í lagi ef rætt yrði við okkur til að sjá hvað mætti fara betur. Hvort það sé ástæða til að girða eitthvað meira af eða hvort önnur leið sé fær. Þetta eru þriðju stóru tónleikarnir hérna og til að það fari ekki á milli mála þá er ég alls ekki ósátt yfir tónleikahaldi hérna. Það er hins vegar óþolandi að þurfa að spúla allt hérna eftir þá,“ segir Rannveig.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Sjáðu áhorfendur öskursyngja með Rammstein í Kórnum Tóku hraustlega undir þegar hljómsveitin flutti Du Hast. 20. maí 2017 22:31 Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Fleiri fréttir Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Sjá meira
Sjáðu áhorfendur öskursyngja með Rammstein í Kórnum Tóku hraustlega undir þegar hljómsveitin flutti Du Hast. 20. maí 2017 22:31