Augnablikið þegar sprengjan sprakk í Manchester Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. maí 2017 06:55 Frá vettvangi í Manchester í morgun. Vísir/Getty Minnst 22 eru látnir og tugir slasaðir eftir að sprengja sprakk fyrir utan Manchester Arena í samnefndri borg Englands í gærkvöldi. Sprengingin varð klukkan 22:35 að staðartíma, klukkan 21:35 að íslenskum tíma, þegar að gestir á tónleikum Ariönu Grande voru byrjaðir að tínast heim af tónleikum bandarísku poppstjörnunnar. Meðal hinna látnu eru börn sem voru stór hluti tónleikagesta í gær. Tónleikagestur tók upp myndband sem sýnir upplifun tónleikagesta inni í höllinni þegar að sprengjan springur fyrir utan. Þar sést glögglega hve mikil ringulreið skapaðist en fólk byrjaði að hlaupa í allar áttir. Talið er að um sjálfsmorðárás hafi verið að ræða en lögregla í Manchester telur að karlmaður, sem lést í sprengingunni, hafi verið að verki. Til rannsóknar er hvort hann hafi skipulagt árásina sjálfur eða að fleiri hafi skipulagt verknaðinn. Barna er enn leitað og hefur neyðarsímanúmer verið opnað sem fólk getur hringt í ef það saknar ástvina sinna. Númerið er 0161 856 9400. The moment of the explosion inside the #Manchester Arena. 22 dead and more than 60 wounded, the provisional toll of the massacre. pic.twitter.com/jFSmYdIokH— Wcn Conflict News (@NewsWcn) May 23, 2017 Mikil ringulreið skapaðist Greater Manchester Police: 22 people killed in the Manchester attack includes children #ManchesterArenaExplosion pic.twitter.com/Xy0o9Lick7— Darren Oatway (@DarrenOatway) May 23, 2017 Hér að neðan ræðir Ian Atkins hjá lögreglunni í Manchester við fjölmiðla í morgun. Improvised explosive device was used in Manchester attack and 22 people died, police say https://t.co/5rkfg0hDOS pic.twitter.com/LTCts3ABbM— Bloomberg TV (@BloombergTV) May 23, 2017 Hryðjuverk í Manchester Tengdar fréttir Nítján látnir eftir sprengingu á tónleikum Ariönu Grande í Manchester Nítján manns eru látnir og fimmtíu særðust í sprengjuárás í tónleikahöll í Manchester í kvöld. 22. maí 2017 22:15 Íslenskar mæðgur á tónleikum Ariönu Grande: "Hef aldrei á ævinni heyrt svona háan hvell“ Linda Björk Hafþórsdóttir, var stödd ásamt 11 ára dóttur sinni á tónleikunum í Manchester í kvöld þegar sprengingarnar dundu yfir. 23. maí 2017 00:01 Mest lesið Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Innlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Innlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Fleiri fréttir Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Sjá meira
Minnst 22 eru látnir og tugir slasaðir eftir að sprengja sprakk fyrir utan Manchester Arena í samnefndri borg Englands í gærkvöldi. Sprengingin varð klukkan 22:35 að staðartíma, klukkan 21:35 að íslenskum tíma, þegar að gestir á tónleikum Ariönu Grande voru byrjaðir að tínast heim af tónleikum bandarísku poppstjörnunnar. Meðal hinna látnu eru börn sem voru stór hluti tónleikagesta í gær. Tónleikagestur tók upp myndband sem sýnir upplifun tónleikagesta inni í höllinni þegar að sprengjan springur fyrir utan. Þar sést glögglega hve mikil ringulreið skapaðist en fólk byrjaði að hlaupa í allar áttir. Talið er að um sjálfsmorðárás hafi verið að ræða en lögregla í Manchester telur að karlmaður, sem lést í sprengingunni, hafi verið að verki. Til rannsóknar er hvort hann hafi skipulagt árásina sjálfur eða að fleiri hafi skipulagt verknaðinn. Barna er enn leitað og hefur neyðarsímanúmer verið opnað sem fólk getur hringt í ef það saknar ástvina sinna. Númerið er 0161 856 9400. The moment of the explosion inside the #Manchester Arena. 22 dead and more than 60 wounded, the provisional toll of the massacre. pic.twitter.com/jFSmYdIokH— Wcn Conflict News (@NewsWcn) May 23, 2017 Mikil ringulreið skapaðist Greater Manchester Police: 22 people killed in the Manchester attack includes children #ManchesterArenaExplosion pic.twitter.com/Xy0o9Lick7— Darren Oatway (@DarrenOatway) May 23, 2017 Hér að neðan ræðir Ian Atkins hjá lögreglunni í Manchester við fjölmiðla í morgun. Improvised explosive device was used in Manchester attack and 22 people died, police say https://t.co/5rkfg0hDOS pic.twitter.com/LTCts3ABbM— Bloomberg TV (@BloombergTV) May 23, 2017
Hryðjuverk í Manchester Tengdar fréttir Nítján látnir eftir sprengingu á tónleikum Ariönu Grande í Manchester Nítján manns eru látnir og fimmtíu særðust í sprengjuárás í tónleikahöll í Manchester í kvöld. 22. maí 2017 22:15 Íslenskar mæðgur á tónleikum Ariönu Grande: "Hef aldrei á ævinni heyrt svona háan hvell“ Linda Björk Hafþórsdóttir, var stödd ásamt 11 ára dóttur sinni á tónleikunum í Manchester í kvöld þegar sprengingarnar dundu yfir. 23. maí 2017 00:01 Mest lesið Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Innlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Innlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Fleiri fréttir Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Sjá meira
Nítján látnir eftir sprengingu á tónleikum Ariönu Grande í Manchester Nítján manns eru látnir og fimmtíu særðust í sprengjuárás í tónleikahöll í Manchester í kvöld. 22. maí 2017 22:15
Íslenskar mæðgur á tónleikum Ariönu Grande: "Hef aldrei á ævinni heyrt svona háan hvell“ Linda Björk Hafþórsdóttir, var stödd ásamt 11 ára dóttur sinni á tónleikunum í Manchester í kvöld þegar sprengingarnar dundu yfir. 23. maí 2017 00:01