Segir umræðu um rafrettur ekki byggja á staðreyndum Nadine Guðrún Yaghi skrifar 13. maí 2017 20:32 Talsverður ágreiningur hefur verið um gagnsemi rafretta og mögulega skaðsemi þeirra. Sumir segja þær hafa valdið byltingu í tóbaksvörnum og er Guðmundur Karl Snæbjörnsson, læknir, einn þeirra en hann segir að umræðan um rafrettur á Íslandi sé á villigötum og að hún byggi ekki á vísindum eða staðreyndum. Heilbrigðisyfirvöld á Íslandi segi fólki ekki satt og fari með rangfærslur um rafrettur. „Við gefum ekki út skilaboðin rétt og á meðan við gerum það erum við að gefa samt skilaboð um að allar þessar vörur séu jafn hættulegar, sem þær eru alls ekki,“ segir Guðmundur. Guðmundur stendur fyrir ráðstefnu um byltingar í tóbaksvörnum á morgun í Háskólabíói þar sem niðurstöður tveggja nýlegra skýrslna frá Lýðheilsustofnun Englands og Royal Collage og Physicians. „Við eigum að promotera það að fólk forði sér frá sígarettum, við eigum að hjálpa fólki sem getur ekki hætt. Við eigum að segja fólki rétt frá og gefa því valið. Við verðum að sýna því heiðarleika. Við sýnum því ekki fordóma eins og við gerum í dag. Fordæmingu og fordóma sem felast í þessum lögum sem ég er að sjá í dag,“ segir Guðmundur og vísar í nýtt frumvarp heilbrigðisráðherra um rafrettur. Á ráðstefnunni á morgun mun Aaron Biebert sýna heimildarmynd sína A Billion Lives sem hefur vakið mikla athygli. „Við ferðuðumst um heiminn, til fjögurra heimsálfa, og tókum viðtöl við heilsusérfræðinga í fremstu röð, þar á meðal fólk frá WHO og World Medical Association. Við spurðum hver sannleikurinn væri því það er svo mikill ruglingur í gangi um þetta. Við komumst að því að það væri mikil brenglun og ruglingur þarna úti um það hvort þessi nýju tæki séu öruggari en reykingar eða hvort þau hjálpi reykingamönnum. Og svarið er: Já, þau hjálpa tvímælalaust reykingamönnum úti um allan heim að hætta að reykja,“ segir Biebert. Tengdar fréttir Andstæðingar í stjórnmálum sameinast í efa um rafrettumál Þingmenn Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar og Pírata gjalda varhug við frumvarpi heilbrigðisráðherra um að banna rafrettur. Með frumvarpinu er lagt til að sömu reglur gildi um sölu á rafsígarettum og um tóbak. 26. apríl 2017 07:00 Telur alvarlegt að heilbrigðisyfirvöld segi ekki satt um veipur "Það er alvarlegt mál þegar heilbrigðisyfirvöld eru ekki að segja fólki satt,“ segir Guðmundur Karl Snæbjörnsson læknir um það sem hann segir rangfærslur um veipur, eða rafrettur. 12. maí 2017 07:15 Píratar leggja fram sitt eigið veipfrumvarp Fjórir þingmenn Pírata lögðu í gær fram frumvarp til laga um rafrettur og tengdar vörur. 31. mars 2017 06:00 Lögregla segir kannabisvökva í rafrettur vera kominn í sölu um allt land „Það má segja það að við höfum orðið vör við það.“ 25. apríl 2017 10:12 Flutti inn rafrettur og hlaut sekt Maðurinn var dæmdur til 200 þúsund króna sektar og til að greiða allan sakarkostnað, samtals 981 þúsund krónur. 13. maí 2017 07:00 Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ Erlent Fleiri fréttir Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Sjá meira
Talsverður ágreiningur hefur verið um gagnsemi rafretta og mögulega skaðsemi þeirra. Sumir segja þær hafa valdið byltingu í tóbaksvörnum og er Guðmundur Karl Snæbjörnsson, læknir, einn þeirra en hann segir að umræðan um rafrettur á Íslandi sé á villigötum og að hún byggi ekki á vísindum eða staðreyndum. Heilbrigðisyfirvöld á Íslandi segi fólki ekki satt og fari með rangfærslur um rafrettur. „Við gefum ekki út skilaboðin rétt og á meðan við gerum það erum við að gefa samt skilaboð um að allar þessar vörur séu jafn hættulegar, sem þær eru alls ekki,“ segir Guðmundur. Guðmundur stendur fyrir ráðstefnu um byltingar í tóbaksvörnum á morgun í Háskólabíói þar sem niðurstöður tveggja nýlegra skýrslna frá Lýðheilsustofnun Englands og Royal Collage og Physicians. „Við eigum að promotera það að fólk forði sér frá sígarettum, við eigum að hjálpa fólki sem getur ekki hætt. Við eigum að segja fólki rétt frá og gefa því valið. Við verðum að sýna því heiðarleika. Við sýnum því ekki fordóma eins og við gerum í dag. Fordæmingu og fordóma sem felast í þessum lögum sem ég er að sjá í dag,“ segir Guðmundur og vísar í nýtt frumvarp heilbrigðisráðherra um rafrettur. Á ráðstefnunni á morgun mun Aaron Biebert sýna heimildarmynd sína A Billion Lives sem hefur vakið mikla athygli. „Við ferðuðumst um heiminn, til fjögurra heimsálfa, og tókum viðtöl við heilsusérfræðinga í fremstu röð, þar á meðal fólk frá WHO og World Medical Association. Við spurðum hver sannleikurinn væri því það er svo mikill ruglingur í gangi um þetta. Við komumst að því að það væri mikil brenglun og ruglingur þarna úti um það hvort þessi nýju tæki séu öruggari en reykingar eða hvort þau hjálpi reykingamönnum. Og svarið er: Já, þau hjálpa tvímælalaust reykingamönnum úti um allan heim að hætta að reykja,“ segir Biebert.
Tengdar fréttir Andstæðingar í stjórnmálum sameinast í efa um rafrettumál Þingmenn Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar og Pírata gjalda varhug við frumvarpi heilbrigðisráðherra um að banna rafrettur. Með frumvarpinu er lagt til að sömu reglur gildi um sölu á rafsígarettum og um tóbak. 26. apríl 2017 07:00 Telur alvarlegt að heilbrigðisyfirvöld segi ekki satt um veipur "Það er alvarlegt mál þegar heilbrigðisyfirvöld eru ekki að segja fólki satt,“ segir Guðmundur Karl Snæbjörnsson læknir um það sem hann segir rangfærslur um veipur, eða rafrettur. 12. maí 2017 07:15 Píratar leggja fram sitt eigið veipfrumvarp Fjórir þingmenn Pírata lögðu í gær fram frumvarp til laga um rafrettur og tengdar vörur. 31. mars 2017 06:00 Lögregla segir kannabisvökva í rafrettur vera kominn í sölu um allt land „Það má segja það að við höfum orðið vör við það.“ 25. apríl 2017 10:12 Flutti inn rafrettur og hlaut sekt Maðurinn var dæmdur til 200 þúsund króna sektar og til að greiða allan sakarkostnað, samtals 981 þúsund krónur. 13. maí 2017 07:00 Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ Erlent Fleiri fréttir Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Sjá meira
Andstæðingar í stjórnmálum sameinast í efa um rafrettumál Þingmenn Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar og Pírata gjalda varhug við frumvarpi heilbrigðisráðherra um að banna rafrettur. Með frumvarpinu er lagt til að sömu reglur gildi um sölu á rafsígarettum og um tóbak. 26. apríl 2017 07:00
Telur alvarlegt að heilbrigðisyfirvöld segi ekki satt um veipur "Það er alvarlegt mál þegar heilbrigðisyfirvöld eru ekki að segja fólki satt,“ segir Guðmundur Karl Snæbjörnsson læknir um það sem hann segir rangfærslur um veipur, eða rafrettur. 12. maí 2017 07:15
Píratar leggja fram sitt eigið veipfrumvarp Fjórir þingmenn Pírata lögðu í gær fram frumvarp til laga um rafrettur og tengdar vörur. 31. mars 2017 06:00
Lögregla segir kannabisvökva í rafrettur vera kominn í sölu um allt land „Það má segja það að við höfum orðið vör við það.“ 25. apríl 2017 10:12
Flutti inn rafrettur og hlaut sekt Maðurinn var dæmdur til 200 þúsund króna sektar og til að greiða allan sakarkostnað, samtals 981 þúsund krónur. 13. maí 2017 07:00