Segir umræðu um rafrettur ekki byggja á staðreyndum Nadine Guðrún Yaghi skrifar 13. maí 2017 20:32 Talsverður ágreiningur hefur verið um gagnsemi rafretta og mögulega skaðsemi þeirra. Sumir segja þær hafa valdið byltingu í tóbaksvörnum og er Guðmundur Karl Snæbjörnsson, læknir, einn þeirra en hann segir að umræðan um rafrettur á Íslandi sé á villigötum og að hún byggi ekki á vísindum eða staðreyndum. Heilbrigðisyfirvöld á Íslandi segi fólki ekki satt og fari með rangfærslur um rafrettur. „Við gefum ekki út skilaboðin rétt og á meðan við gerum það erum við að gefa samt skilaboð um að allar þessar vörur séu jafn hættulegar, sem þær eru alls ekki,“ segir Guðmundur. Guðmundur stendur fyrir ráðstefnu um byltingar í tóbaksvörnum á morgun í Háskólabíói þar sem niðurstöður tveggja nýlegra skýrslna frá Lýðheilsustofnun Englands og Royal Collage og Physicians. „Við eigum að promotera það að fólk forði sér frá sígarettum, við eigum að hjálpa fólki sem getur ekki hætt. Við eigum að segja fólki rétt frá og gefa því valið. Við verðum að sýna því heiðarleika. Við sýnum því ekki fordóma eins og við gerum í dag. Fordæmingu og fordóma sem felast í þessum lögum sem ég er að sjá í dag,“ segir Guðmundur og vísar í nýtt frumvarp heilbrigðisráðherra um rafrettur. Á ráðstefnunni á morgun mun Aaron Biebert sýna heimildarmynd sína A Billion Lives sem hefur vakið mikla athygli. „Við ferðuðumst um heiminn, til fjögurra heimsálfa, og tókum viðtöl við heilsusérfræðinga í fremstu röð, þar á meðal fólk frá WHO og World Medical Association. Við spurðum hver sannleikurinn væri því það er svo mikill ruglingur í gangi um þetta. Við komumst að því að það væri mikil brenglun og ruglingur þarna úti um það hvort þessi nýju tæki séu öruggari en reykingar eða hvort þau hjálpi reykingamönnum. Og svarið er: Já, þau hjálpa tvímælalaust reykingamönnum úti um allan heim að hætta að reykja,“ segir Biebert. Tengdar fréttir Andstæðingar í stjórnmálum sameinast í efa um rafrettumál Þingmenn Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar og Pírata gjalda varhug við frumvarpi heilbrigðisráðherra um að banna rafrettur. Með frumvarpinu er lagt til að sömu reglur gildi um sölu á rafsígarettum og um tóbak. 26. apríl 2017 07:00 Telur alvarlegt að heilbrigðisyfirvöld segi ekki satt um veipur "Það er alvarlegt mál þegar heilbrigðisyfirvöld eru ekki að segja fólki satt,“ segir Guðmundur Karl Snæbjörnsson læknir um það sem hann segir rangfærslur um veipur, eða rafrettur. 12. maí 2017 07:15 Píratar leggja fram sitt eigið veipfrumvarp Fjórir þingmenn Pírata lögðu í gær fram frumvarp til laga um rafrettur og tengdar vörur. 31. mars 2017 06:00 Lögregla segir kannabisvökva í rafrettur vera kominn í sölu um allt land „Það má segja það að við höfum orðið vör við það.“ 25. apríl 2017 10:12 Flutti inn rafrettur og hlaut sekt Maðurinn var dæmdur til 200 þúsund króna sektar og til að greiða allan sakarkostnað, samtals 981 þúsund krónur. 13. maí 2017 07:00 Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Sjá meira
Talsverður ágreiningur hefur verið um gagnsemi rafretta og mögulega skaðsemi þeirra. Sumir segja þær hafa valdið byltingu í tóbaksvörnum og er Guðmundur Karl Snæbjörnsson, læknir, einn þeirra en hann segir að umræðan um rafrettur á Íslandi sé á villigötum og að hún byggi ekki á vísindum eða staðreyndum. Heilbrigðisyfirvöld á Íslandi segi fólki ekki satt og fari með rangfærslur um rafrettur. „Við gefum ekki út skilaboðin rétt og á meðan við gerum það erum við að gefa samt skilaboð um að allar þessar vörur séu jafn hættulegar, sem þær eru alls ekki,“ segir Guðmundur. Guðmundur stendur fyrir ráðstefnu um byltingar í tóbaksvörnum á morgun í Háskólabíói þar sem niðurstöður tveggja nýlegra skýrslna frá Lýðheilsustofnun Englands og Royal Collage og Physicians. „Við eigum að promotera það að fólk forði sér frá sígarettum, við eigum að hjálpa fólki sem getur ekki hætt. Við eigum að segja fólki rétt frá og gefa því valið. Við verðum að sýna því heiðarleika. Við sýnum því ekki fordóma eins og við gerum í dag. Fordæmingu og fordóma sem felast í þessum lögum sem ég er að sjá í dag,“ segir Guðmundur og vísar í nýtt frumvarp heilbrigðisráðherra um rafrettur. Á ráðstefnunni á morgun mun Aaron Biebert sýna heimildarmynd sína A Billion Lives sem hefur vakið mikla athygli. „Við ferðuðumst um heiminn, til fjögurra heimsálfa, og tókum viðtöl við heilsusérfræðinga í fremstu röð, þar á meðal fólk frá WHO og World Medical Association. Við spurðum hver sannleikurinn væri því það er svo mikill ruglingur í gangi um þetta. Við komumst að því að það væri mikil brenglun og ruglingur þarna úti um það hvort þessi nýju tæki séu öruggari en reykingar eða hvort þau hjálpi reykingamönnum. Og svarið er: Já, þau hjálpa tvímælalaust reykingamönnum úti um allan heim að hætta að reykja,“ segir Biebert.
Tengdar fréttir Andstæðingar í stjórnmálum sameinast í efa um rafrettumál Þingmenn Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar og Pírata gjalda varhug við frumvarpi heilbrigðisráðherra um að banna rafrettur. Með frumvarpinu er lagt til að sömu reglur gildi um sölu á rafsígarettum og um tóbak. 26. apríl 2017 07:00 Telur alvarlegt að heilbrigðisyfirvöld segi ekki satt um veipur "Það er alvarlegt mál þegar heilbrigðisyfirvöld eru ekki að segja fólki satt,“ segir Guðmundur Karl Snæbjörnsson læknir um það sem hann segir rangfærslur um veipur, eða rafrettur. 12. maí 2017 07:15 Píratar leggja fram sitt eigið veipfrumvarp Fjórir þingmenn Pírata lögðu í gær fram frumvarp til laga um rafrettur og tengdar vörur. 31. mars 2017 06:00 Lögregla segir kannabisvökva í rafrettur vera kominn í sölu um allt land „Það má segja það að við höfum orðið vör við það.“ 25. apríl 2017 10:12 Flutti inn rafrettur og hlaut sekt Maðurinn var dæmdur til 200 þúsund króna sektar og til að greiða allan sakarkostnað, samtals 981 þúsund krónur. 13. maí 2017 07:00 Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Sjá meira
Andstæðingar í stjórnmálum sameinast í efa um rafrettumál Þingmenn Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar og Pírata gjalda varhug við frumvarpi heilbrigðisráðherra um að banna rafrettur. Með frumvarpinu er lagt til að sömu reglur gildi um sölu á rafsígarettum og um tóbak. 26. apríl 2017 07:00
Telur alvarlegt að heilbrigðisyfirvöld segi ekki satt um veipur "Það er alvarlegt mál þegar heilbrigðisyfirvöld eru ekki að segja fólki satt,“ segir Guðmundur Karl Snæbjörnsson læknir um það sem hann segir rangfærslur um veipur, eða rafrettur. 12. maí 2017 07:15
Píratar leggja fram sitt eigið veipfrumvarp Fjórir þingmenn Pírata lögðu í gær fram frumvarp til laga um rafrettur og tengdar vörur. 31. mars 2017 06:00
Lögregla segir kannabisvökva í rafrettur vera kominn í sölu um allt land „Það má segja það að við höfum orðið vör við það.“ 25. apríl 2017 10:12
Flutti inn rafrettur og hlaut sekt Maðurinn var dæmdur til 200 þúsund króna sektar og til að greiða allan sakarkostnað, samtals 981 þúsund krónur. 13. maí 2017 07:00