Setja 575 milljónir í fimm og hálfan kílómetra af hjólreiðastígum Anton Egilsson skrifar 15. maí 2017 17:35 Þeir hjólreiðastígar sem lagðir verða í sumar Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg mun leggja um fimm og hálfan kílómetra af sérstökum hjólreiðastígum víða um borgina í sumar. Á vef borgarinnar kemur fram að áætlaður kostnaður við lagningu stíganna sé 575 milljónir króna með hönnun og skiltum. Þar af er kostnaðarhlutdeild Reykjavíkurborgar 450 milljónir. Fram kemur í tilkynningunni að tvö stærstu verkefnin séu lagning 1,6 kílómetra hjólreiðastígs í Elliðaárdal frá Bústaðavegi að Höfðabakka og lagning eins kílómetra stígs meðfram Suðurlandsbraut frá Engjavegi að Langholtsvegi. Kostnaður við fyrrnefnda hjólreiðastíginn eru 120 milljónir króna en við þann síðarnefnda 128 milljónir. „Hluti stíganna sem lagður verður er samstarfsverkefni borgarinnar og veitufyrirtækja. Stígarnir eru aðgreindir frá umferð gangandi og akandi vegfarenda þar sem mögulegt er til að bæta umferðaröryggi,” segir á vef Reykjavíkurborgar. Framkvæmdirnar munu standa yfir frá því í maí og fram í október en að framkvæmdum loknum verða sérstakir hjólreiðastígar í Reykjavík orðnir um 27 kílómetrar að lengd.Eftirfarandi hjólreiðastígar verða lagðir í sumar: Birkimelur (Hringbraut að Hagatorgi) - kostnaður 46 milljónir króna Bústaðavegur (Háaleitisbraut – Eyrarland) - kostnaður 25 mkr. Elliðaárdalur - (Bústaðavegur að Höfðabakka) - kostnaður 120 mkr. Geirsgata frá Pósthússtræti að Kalkofnsvegir - kostnaður 6 mkr. Kalkofnsvegur (Geirsgata að Faxagötu) - kostnaður 20 mkr. Kringlumýrarbraut (Suðurhlíðar – Kópavogur) - kostnaður 78 mkr. Miklabraut (Rauðarárstígur – Langahlíð) kostnaður 20 mkr. Miklabraut við Rauðagerði - kostnaður 36 mkr. Suðurlandsbraut (Engjavegur – Langholtsvegur) kostnaður 128 mkr. Sæbraut (Kringlumýrarbraut- Laugarnes) - kostnaður 44 mkr. Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn Sjá meira
Reykjavíkurborg mun leggja um fimm og hálfan kílómetra af sérstökum hjólreiðastígum víða um borgina í sumar. Á vef borgarinnar kemur fram að áætlaður kostnaður við lagningu stíganna sé 575 milljónir króna með hönnun og skiltum. Þar af er kostnaðarhlutdeild Reykjavíkurborgar 450 milljónir. Fram kemur í tilkynningunni að tvö stærstu verkefnin séu lagning 1,6 kílómetra hjólreiðastígs í Elliðaárdal frá Bústaðavegi að Höfðabakka og lagning eins kílómetra stígs meðfram Suðurlandsbraut frá Engjavegi að Langholtsvegi. Kostnaður við fyrrnefnda hjólreiðastíginn eru 120 milljónir króna en við þann síðarnefnda 128 milljónir. „Hluti stíganna sem lagður verður er samstarfsverkefni borgarinnar og veitufyrirtækja. Stígarnir eru aðgreindir frá umferð gangandi og akandi vegfarenda þar sem mögulegt er til að bæta umferðaröryggi,” segir á vef Reykjavíkurborgar. Framkvæmdirnar munu standa yfir frá því í maí og fram í október en að framkvæmdum loknum verða sérstakir hjólreiðastígar í Reykjavík orðnir um 27 kílómetrar að lengd.Eftirfarandi hjólreiðastígar verða lagðir í sumar: Birkimelur (Hringbraut að Hagatorgi) - kostnaður 46 milljónir króna Bústaðavegur (Háaleitisbraut – Eyrarland) - kostnaður 25 mkr. Elliðaárdalur - (Bústaðavegur að Höfðabakka) - kostnaður 120 mkr. Geirsgata frá Pósthússtræti að Kalkofnsvegir - kostnaður 6 mkr. Kalkofnsvegur (Geirsgata að Faxagötu) - kostnaður 20 mkr. Kringlumýrarbraut (Suðurhlíðar – Kópavogur) - kostnaður 78 mkr. Miklabraut (Rauðarárstígur – Langahlíð) kostnaður 20 mkr. Miklabraut við Rauðagerði - kostnaður 36 mkr. Suðurlandsbraut (Engjavegur – Langholtsvegur) kostnaður 128 mkr. Sæbraut (Kringlumýrarbraut- Laugarnes) - kostnaður 44 mkr.
Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn Sjá meira