Theresa May: „Juncker mun komast að því að ég get verið fjári erfið“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 2. maí 2017 21:06 Theresa May. vísir/epa Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, heitir því að hún muni verða hörð í horn að taka, í komandi Brexit samningaviðræðum. Hún segir að Jean Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar sambandsins muni komast að því að hún geti verið „fjári erfið kona.“ Guardian greinir frá. Ummælin koma í kjölfar þess þýska dagblaðið Frankfurter Allgemeine Zeitung birti samræður úr kvöldverðarboði May, með Juncker, þar sem kemur fram að þeim hafi lent saman í boðinu. May hafi lýst yfir vilja til að klára samninga um stöðu breskra og evrópskra ríkisborgara í júní. Juncker hafi hins vegar brugðist ókvæða við og sagt að hann „væri tíu sinnum meira efins,“ um að hægt væri að klára samninga um ríkisborgara í næsta mánuði. Samkvæmt heimildarmönnum innan Evrópusambandsins, eru áhyggjur uppi um það innan sambandsins að engir samningar muni nást, þar sem Bretar misskilji komandi útgönguviðræður. Breskir ráðamenn virðist ekki hafa grunnvitneskju um það hvernig málum sé háttað í Brussel. Áhyggjur hafa því að sama skapi kviknað í Bretlandi, um getu og hæfni May til þess að leiða samningaviðræðurnar við sambandið og hefur Nick Clegg, fyrrverandi aðstoðarforsætisráðherra og leiðtogi frjálslyndra demókrata, sagt að May líti út fyrir að halda að hún geti skipað evrópskum ráðamönnum fyrir, „líkt og þeir væru starfsmenn breskra ráðuneyta.“ May hefur sjálf sagt að hún geri fastlega ráð fyrir því, að spennan á milli Bretlands og Evrópusambandsins, muni aukast á næstu mánuðum, á meðan viðræðum stendur. Mest lesið Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Seinfeld og Friends-leikari látinn Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Sjá meira
Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, heitir því að hún muni verða hörð í horn að taka, í komandi Brexit samningaviðræðum. Hún segir að Jean Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar sambandsins muni komast að því að hún geti verið „fjári erfið kona.“ Guardian greinir frá. Ummælin koma í kjölfar þess þýska dagblaðið Frankfurter Allgemeine Zeitung birti samræður úr kvöldverðarboði May, með Juncker, þar sem kemur fram að þeim hafi lent saman í boðinu. May hafi lýst yfir vilja til að klára samninga um stöðu breskra og evrópskra ríkisborgara í júní. Juncker hafi hins vegar brugðist ókvæða við og sagt að hann „væri tíu sinnum meira efins,“ um að hægt væri að klára samninga um ríkisborgara í næsta mánuði. Samkvæmt heimildarmönnum innan Evrópusambandsins, eru áhyggjur uppi um það innan sambandsins að engir samningar muni nást, þar sem Bretar misskilji komandi útgönguviðræður. Breskir ráðamenn virðist ekki hafa grunnvitneskju um það hvernig málum sé háttað í Brussel. Áhyggjur hafa því að sama skapi kviknað í Bretlandi, um getu og hæfni May til þess að leiða samningaviðræðurnar við sambandið og hefur Nick Clegg, fyrrverandi aðstoðarforsætisráðherra og leiðtogi frjálslyndra demókrata, sagt að May líti út fyrir að halda að hún geti skipað evrópskum ráðamönnum fyrir, „líkt og þeir væru starfsmenn breskra ráðuneyta.“ May hefur sjálf sagt að hún geri fastlega ráð fyrir því, að spennan á milli Bretlands og Evrópusambandsins, muni aukast á næstu mánuðum, á meðan viðræðum stendur.
Mest lesið Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Seinfeld og Friends-leikari látinn Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Sjá meira