Ríkisstjórnin leggur grunn að aðgerðaráætlun í loftlagsmálum Heimir Már Pétursson skrifar 5. maí 2017 19:22 Það er flókið að ná markmiðum Parísar sáttmálans í loftlagsmálum. Þannig komu sex ráðherrar saman í Ráðherrabústaðnum í dag og undirrituðu samstarfssamning um aðgerðaráætlun í loftlagsmálum sem stefnt er að að verði tilbúin í lok þessa árs. Ríkisstjórnin ætlar að kynna fyrir áramót aðgerðaráætlun í loftlagsmálum sem unnin verður á vettvangi sex ráðuneyta og samráðsvettvangi með þátttöku stjórnarandstöðunnar og þeirra sem málið snertir í samfélaginu. Ráðherrar eru bjartsýnir á að hægt verði að ná markmiðum alþjóðasamninga í loftlagsmálum á tilsettum tíma. Það er flókið að ná markmiðum Parísar sáttmálans í loftlagsmálum. Þannig komu sex ráðherrar saman í Ráðherrabústaðnum í dag og undirrituðu samstarfssamning um aðgerðaráætlun í loftlagsmálum sem stefnt er að að verði tilbúin í lok þessa árs. Á fréttamannafundi ráðherranna sagði Bjarni Benediktsson forsætisráðherra loftlagsmálum gert hátt undir höfði í stjórnarsáttmála. Nú lægi fyrir samkomulag um að útfæra aðgerðaráætlun sex ráðuneyta til að ná markmiðum Parísar samkomulagsins. „Eins og flestir Íslendingar vita stöndum við Íslendingar í sjálfu sér ágætlega í samanburði þjóða hvað loftlagsmálin snertir. En þar er því einkum haldið á lofti að í rafmagnsframleiðslunni styðjumst við fyrst og fremst við sjálfbæra orkugjafa,“ segir Bjarni. Þá hefiði ágætlega tekist við í nýsköpun og rannsóknum til dæmis við að binda kolefni í jörðu. En sóknarfæri í loftlagsmálum væru á ýmsum sviðum. „En það er kannski ekki síður á sviði landbúnaðar og sjávarútvegs sem við getum sótt fram. Það hefur líka í iðnaðinum margt breyst á undanförnum tuttugu til tuttugu og fimm árum. Við sjáum að orkufreku iðnverin á Íslandi eru að losa mun minna en þau gerðu áður. það eru til staðar hvatar og samfélagsleg ábyrgð er mjög vaxandi,“ segir Bjarni. Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira
Ríkisstjórnin ætlar að kynna fyrir áramót aðgerðaráætlun í loftlagsmálum sem unnin verður á vettvangi sex ráðuneyta og samráðsvettvangi með þátttöku stjórnarandstöðunnar og þeirra sem málið snertir í samfélaginu. Ráðherrar eru bjartsýnir á að hægt verði að ná markmiðum alþjóðasamninga í loftlagsmálum á tilsettum tíma. Það er flókið að ná markmiðum Parísar sáttmálans í loftlagsmálum. Þannig komu sex ráðherrar saman í Ráðherrabústaðnum í dag og undirrituðu samstarfssamning um aðgerðaráætlun í loftlagsmálum sem stefnt er að að verði tilbúin í lok þessa árs. Á fréttamannafundi ráðherranna sagði Bjarni Benediktsson forsætisráðherra loftlagsmálum gert hátt undir höfði í stjórnarsáttmála. Nú lægi fyrir samkomulag um að útfæra aðgerðaráætlun sex ráðuneyta til að ná markmiðum Parísar samkomulagsins. „Eins og flestir Íslendingar vita stöndum við Íslendingar í sjálfu sér ágætlega í samanburði þjóða hvað loftlagsmálin snertir. En þar er því einkum haldið á lofti að í rafmagnsframleiðslunni styðjumst við fyrst og fremst við sjálfbæra orkugjafa,“ segir Bjarni. Þá hefiði ágætlega tekist við í nýsköpun og rannsóknum til dæmis við að binda kolefni í jörðu. En sóknarfæri í loftlagsmálum væru á ýmsum sviðum. „En það er kannski ekki síður á sviði landbúnaðar og sjávarútvegs sem við getum sótt fram. Það hefur líka í iðnaðinum margt breyst á undanförnum tuttugu til tuttugu og fimm árum. Við sjáum að orkufreku iðnverin á Íslandi eru að losa mun minna en þau gerðu áður. það eru til staðar hvatar og samfélagsleg ábyrgð er mjög vaxandi,“ segir Bjarni.
Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira