Umhverfisráðherra vill ná loftlagsmarkmiðum á undan áætlun Heimir Már Pétursson skrifar 5. maí 2017 19:27 Í samkomulaginu sem forsætisráðherra, umhverfisráðherra, fjármálaráðherra, sjávarútvegs -og landbúnaðarráðherra, iðnaðarráðherra og samgönguráðherra skrifuðu undir í dag, er gert ráð fyrr að ráðuneytin vinni saman að aðgerðaráætlun í loftlagsmálum með aðkomu stjórnarandstöðu og hagsmunaaðila. Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra er bjartsýn á framgang áætlunarinnar.Hvenær teljið þið að að við getum náð þessum Parísar markmiðum? „Nú fer af stað þessi vinna um að setja niður markmið og setja niður mælikvarðana. Þannig að ég vil aðeins fá að leyfa því að gerast. En auðvitað viljum við ná markmiðunum sem fyrst. Ekki seinna en 2030. Það er alveg á hreinu. En það verður bara aðeins að fá að vinnast áður en ég svara því nákvæmlega,“ segir Björt. Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu vinna að lagningu borgarlínu sem kosta mun allt að 100 milljarða og ætlað er að draga úr bílaumferð. Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra segir ríkisstjórnina jákvæða gagnvart því verkefni.Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu hafa óskað eftir aðkomu ríkisins að borgarlínu. Þar eru nefndar stórar upphæðir. Er ríkisvaldið tilbúið að koma að því verkefni? „Það er auðvitað þannig að það þarf peninga til að bæta lífsgæðin. En .að er eitt af því sem gerist til framtíðar. Eins og umhverfisráðherra benti á er þetta eitt af málunum sem við erum að skoða og höfum skuldbundið okkur til að skoða í stjórnarsáttmálanum og viljum gjarnan gera það. En þetta mál er skammt á veg komið. Það er rétt að leggja áherslu á það. En við viljum skoða það mjög gaumgæfilega og sjáum í því tækifæri,“ segir Benedikt. Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Erlent Fleiri fréttir Skútu rak alla leið frá Englandi að Skaftafellsfjöru Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn „Ellilífeyrisþegar hafa það einna best í samfélaginu,“ segir ráðherra Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Sjá meira
Í samkomulaginu sem forsætisráðherra, umhverfisráðherra, fjármálaráðherra, sjávarútvegs -og landbúnaðarráðherra, iðnaðarráðherra og samgönguráðherra skrifuðu undir í dag, er gert ráð fyrr að ráðuneytin vinni saman að aðgerðaráætlun í loftlagsmálum með aðkomu stjórnarandstöðu og hagsmunaaðila. Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra er bjartsýn á framgang áætlunarinnar.Hvenær teljið þið að að við getum náð þessum Parísar markmiðum? „Nú fer af stað þessi vinna um að setja niður markmið og setja niður mælikvarðana. Þannig að ég vil aðeins fá að leyfa því að gerast. En auðvitað viljum við ná markmiðunum sem fyrst. Ekki seinna en 2030. Það er alveg á hreinu. En það verður bara aðeins að fá að vinnast áður en ég svara því nákvæmlega,“ segir Björt. Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu vinna að lagningu borgarlínu sem kosta mun allt að 100 milljarða og ætlað er að draga úr bílaumferð. Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra segir ríkisstjórnina jákvæða gagnvart því verkefni.Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu hafa óskað eftir aðkomu ríkisins að borgarlínu. Þar eru nefndar stórar upphæðir. Er ríkisvaldið tilbúið að koma að því verkefni? „Það er auðvitað þannig að það þarf peninga til að bæta lífsgæðin. En .að er eitt af því sem gerist til framtíðar. Eins og umhverfisráðherra benti á er þetta eitt af málunum sem við erum að skoða og höfum skuldbundið okkur til að skoða í stjórnarsáttmálanum og viljum gjarnan gera það. En þetta mál er skammt á veg komið. Það er rétt að leggja áherslu á það. En við viljum skoða það mjög gaumgæfilega og sjáum í því tækifæri,“ segir Benedikt.
Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Erlent Fleiri fréttir Skútu rak alla leið frá Englandi að Skaftafellsfjöru Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn „Ellilífeyrisþegar hafa það einna best í samfélaginu,“ segir ráðherra Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Sjá meira