Stunda nammiskipti við útlendinga Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 30. apríl 2017 21:00 Lilja Katrín fær nú nammi frá ýmsum löndum og er mjög hamingjusöm með það Vísir/skjáskot Það er í raun ótrúlegt hvað það er til mikið úrval af íslensku sælgæti enda erum við Íslendingar óttalegir nammigrísir. En það eru fleiri en Íslendingar sem eru hrifnir af sælgætinu. Þess vegna hefur Lilja Katrín Gunnarsdóttir, ritstjóri síðunnar Must see in Iceland, ákveðið að bjóða upp á nammiskipti við útlendinga eða Íslendinga sem eru búsettir erlendis. Hugmyndin kviknaði þegar Lilja Katrín sá að bandarískur maður var að leita leiða til að fá sendan appollo lakkrís til að koma konunni sinni á óvart. „Þannig að ég hafði samband við hann og það þróaðist út í það að við ákváðum að skiptast á nammi. Ég vildi ekki fá greiðslu, vildi miklu frekar fá nammi í staðinn. Hann sendi mér nammi frá Boston sem var svo gott að það kláraðist strax og ég sendi honum kassa af appollo lakkrís handa konunni hans.“ Eftir þetta fór boltinn að rúlla og nú er Lilja komin með nokkrar beiðnir í viðbót. „Vonandi hefur allur heimurinn samband því það sem ég hef fengið hingað til hefur verið alveg geðveikt. Þetta er ekki að fara að hafa mjög góð áhrif á mína heilsu en mér er alveg sama, mér finnst þetta mjög skemmtilegt," segir Lilja Katrín.En hvað er fólk að biðja um? Hvaða nammi ertu að senda til þeirra?„Það er ekki mikið um ákveðnar óskir. Það helsta sem fólk vill alls ekki fá, fyrir utan þessa einu beiðni um appollo lakkrísinn, er sætur lakkrís. Það vill bara láta koma sér á óvart. En af þessum fimm, sex beiðnum sem bíða hef ég fengið tvær beiðnir um að SS pylsusinnep fái að fljóta með. Því fólk er með einhverja sjúklega ást á SS pylsusinnepi.“ Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Fleiri fréttir Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Sjá meira
Það er í raun ótrúlegt hvað það er til mikið úrval af íslensku sælgæti enda erum við Íslendingar óttalegir nammigrísir. En það eru fleiri en Íslendingar sem eru hrifnir af sælgætinu. Þess vegna hefur Lilja Katrín Gunnarsdóttir, ritstjóri síðunnar Must see in Iceland, ákveðið að bjóða upp á nammiskipti við útlendinga eða Íslendinga sem eru búsettir erlendis. Hugmyndin kviknaði þegar Lilja Katrín sá að bandarískur maður var að leita leiða til að fá sendan appollo lakkrís til að koma konunni sinni á óvart. „Þannig að ég hafði samband við hann og það þróaðist út í það að við ákváðum að skiptast á nammi. Ég vildi ekki fá greiðslu, vildi miklu frekar fá nammi í staðinn. Hann sendi mér nammi frá Boston sem var svo gott að það kláraðist strax og ég sendi honum kassa af appollo lakkrís handa konunni hans.“ Eftir þetta fór boltinn að rúlla og nú er Lilja komin með nokkrar beiðnir í viðbót. „Vonandi hefur allur heimurinn samband því það sem ég hef fengið hingað til hefur verið alveg geðveikt. Þetta er ekki að fara að hafa mjög góð áhrif á mína heilsu en mér er alveg sama, mér finnst þetta mjög skemmtilegt," segir Lilja Katrín.En hvað er fólk að biðja um? Hvaða nammi ertu að senda til þeirra?„Það er ekki mikið um ákveðnar óskir. Það helsta sem fólk vill alls ekki fá, fyrir utan þessa einu beiðni um appollo lakkrísinn, er sætur lakkrís. Það vill bara láta koma sér á óvart. En af þessum fimm, sex beiðnum sem bíða hef ég fengið tvær beiðnir um að SS pylsusinnep fái að fljóta með. Því fólk er með einhverja sjúklega ást á SS pylsusinnepi.“
Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Fleiri fréttir Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Sjá meira