Ricky Gervais hæstánægður með áhorfendur í Hörpu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 21. apríl 2017 08:52 Gervais á sviðinu í Eldborg í gær. vísir/hanna Breski uppistandarinn Ricky Gervais er hæstánægður með áhorfendur í Hörpu í gærkvöldi ef marka má Twitter-færslu hans sem hann birti á miðnætti í gær, skömmu eftir að hann lauk fyrra uppistandi sínu af tveimur í Eldborg en hann er nú á ferðalagi um heiminn með uppistand sitt Humanity. Á Twitter-síðu sinni segir Gervais að áhorfendur í Hörpu í gær hafi verið stórkostlegir og að hann geti ekki beðið eftir að flytja efnið sitt aftur í kvöld en þeirri aukasýningu var bætt við eftir að það seldist upp á uppistandið í gær á nokkrum mínútum.What an amazing audience at @HarpaReykjavik. Can't wait to do it all again tomorrow! I pic.twitter.com/oUtwgyoUcu— Ricky Gervais (@rickygervais) April 20, 2017 Miðarnir á kvöldið í kvöld seldust einnig hratt upp og ljóst að Gervais á fjölmarga aðdáendur á Íslandi en hann hefur ekki áður komið og verið með uppistand hér.Vona að félagslegu réttlætisriddararnir hafi skilið boðskap @rickygervais þetta var nú meiri skóflan í andlitið sem þer fengu. #legend— Máni Pétursson (@Manipeturs) April 20, 2017 Sjúkleg sýning hjá @rickygervais í kvöld. Fáránlega fyndið en með undirtón sem fer dýpra en megnið af þjóðmálaumræðu sem maður sér. Geggjað.— Gísli Marteinn (@gislimarteinn) April 20, 2017 Gervais sötraði Egils Gull á meðan hann skemmti í Hörpu í gær.vísir/getty Tengdar fréttir Ricky Gervais: „Ísland, ég er á leiðinni“ Grínistinn Ricky Gervais mun koma fram í Hörpu með uppistandsýningu sína Humanity annað kvöld og einnig á föstudagskvöldið. 19. apríl 2017 13:30 Ricky Gervais í Reykjavík: Heldur áfram að gera grín að "vinaleysi“ kærustunnar Ricky Gervais birti mynd af kærustu sinnar Jane á Skólavörðustíg á Instagram-síðu sinni í morgun. 20. apríl 2017 10:19 Mest lesið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Fleiri fréttir Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Sjá meira
Breski uppistandarinn Ricky Gervais er hæstánægður með áhorfendur í Hörpu í gærkvöldi ef marka má Twitter-færslu hans sem hann birti á miðnætti í gær, skömmu eftir að hann lauk fyrra uppistandi sínu af tveimur í Eldborg en hann er nú á ferðalagi um heiminn með uppistand sitt Humanity. Á Twitter-síðu sinni segir Gervais að áhorfendur í Hörpu í gær hafi verið stórkostlegir og að hann geti ekki beðið eftir að flytja efnið sitt aftur í kvöld en þeirri aukasýningu var bætt við eftir að það seldist upp á uppistandið í gær á nokkrum mínútum.What an amazing audience at @HarpaReykjavik. Can't wait to do it all again tomorrow! I pic.twitter.com/oUtwgyoUcu— Ricky Gervais (@rickygervais) April 20, 2017 Miðarnir á kvöldið í kvöld seldust einnig hratt upp og ljóst að Gervais á fjölmarga aðdáendur á Íslandi en hann hefur ekki áður komið og verið með uppistand hér.Vona að félagslegu réttlætisriddararnir hafi skilið boðskap @rickygervais þetta var nú meiri skóflan í andlitið sem þer fengu. #legend— Máni Pétursson (@Manipeturs) April 20, 2017 Sjúkleg sýning hjá @rickygervais í kvöld. Fáránlega fyndið en með undirtón sem fer dýpra en megnið af þjóðmálaumræðu sem maður sér. Geggjað.— Gísli Marteinn (@gislimarteinn) April 20, 2017 Gervais sötraði Egils Gull á meðan hann skemmti í Hörpu í gær.vísir/getty
Tengdar fréttir Ricky Gervais: „Ísland, ég er á leiðinni“ Grínistinn Ricky Gervais mun koma fram í Hörpu með uppistandsýningu sína Humanity annað kvöld og einnig á föstudagskvöldið. 19. apríl 2017 13:30 Ricky Gervais í Reykjavík: Heldur áfram að gera grín að "vinaleysi“ kærustunnar Ricky Gervais birti mynd af kærustu sinnar Jane á Skólavörðustíg á Instagram-síðu sinni í morgun. 20. apríl 2017 10:19 Mest lesið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Fleiri fréttir Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Sjá meira
Ricky Gervais: „Ísland, ég er á leiðinni“ Grínistinn Ricky Gervais mun koma fram í Hörpu með uppistandsýningu sína Humanity annað kvöld og einnig á föstudagskvöldið. 19. apríl 2017 13:30
Ricky Gervais í Reykjavík: Heldur áfram að gera grín að "vinaleysi“ kærustunnar Ricky Gervais birti mynd af kærustu sinnar Jane á Skólavörðustíg á Instagram-síðu sinni í morgun. 20. apríl 2017 10:19