Sara Björk og félagar komnar með þriggja stiga forskot Kristinn Páll Teitsson skrifar 23. apríl 2017 14:33 Sara Björk í leik með Wolfsburg í vetur. vísir/getty Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur í Wolfsburg eru komnar með þriggja stiga forskot á Potsdam í efsta sæti þýsku deildarinnar eftir 5-1 sigur á útivelli gegn Frankfurt í dag en þetta var tíundi sigur Wolfsburg í röð. Eftir að Potsdam missteig sig fyrr í dag gegn Freiburg á heimavelli gat Wolfsburg náð smá forskoti á keppinauta sína en lentu undir snemma leiks. Jackie Groenen kom Frankfurt yfir á 27. mínútu en Lara Dickenmann svaraði um hæl og jafnaði þremur mínútum síðar. Staðan var því 1-1 í hálfleik en gestirnir frá Wolfsburg létu til sín taka í seinni hálfleik. Pernille Harder kom Wolfsburg yfir á 47. mínútu og tuttugu mínútum síðar bætti Dickenmann við öðru marki sínu og þriðja marki Wolfsburg. Ewa Pajor innsiglaði sigurinn tíu mínútum fyrir leikslok með fjórða marki Wolfsburg en Caroline Hansen bætti við fimmta markinu í uppbótartíma. Wolfsburg er því með þriggja stiga forskot á toppi deildarinnar þegar sex umferðir eru eftir en næst mætir liðið Mönchengladbach áður en liðið mætir Potsdam á útivelli í gríðarlega mikilvægum leik þann 7. maí. Fótbolti Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur í Wolfsburg eru komnar með þriggja stiga forskot á Potsdam í efsta sæti þýsku deildarinnar eftir 5-1 sigur á útivelli gegn Frankfurt í dag en þetta var tíundi sigur Wolfsburg í röð. Eftir að Potsdam missteig sig fyrr í dag gegn Freiburg á heimavelli gat Wolfsburg náð smá forskoti á keppinauta sína en lentu undir snemma leiks. Jackie Groenen kom Frankfurt yfir á 27. mínútu en Lara Dickenmann svaraði um hæl og jafnaði þremur mínútum síðar. Staðan var því 1-1 í hálfleik en gestirnir frá Wolfsburg létu til sín taka í seinni hálfleik. Pernille Harder kom Wolfsburg yfir á 47. mínútu og tuttugu mínútum síðar bætti Dickenmann við öðru marki sínu og þriðja marki Wolfsburg. Ewa Pajor innsiglaði sigurinn tíu mínútum fyrir leikslok með fjórða marki Wolfsburg en Caroline Hansen bætti við fimmta markinu í uppbótartíma. Wolfsburg er því með þriggja stiga forskot á toppi deildarinnar þegar sex umferðir eru eftir en næst mætir liðið Mönchengladbach áður en liðið mætir Potsdam á útivelli í gríðarlega mikilvægum leik þann 7. maí.
Fótbolti Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Sjá meira