Thomas Møller metinn sakhæfur Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 25. apríl 2017 20:27 Thomas Møller Olsen við þingfestingu málsins í Héraðsdómi Reykjaness. vísir/vilhelm Thomas Frederik Møller Olsen, þrítugur grænlendingur sem hefur verið ákærður fyrir morðið á Birnu Brjánsdóttur neitar enn sök. Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari sagði í samtali við fréttastofu í dag að búið væri að meta sakhæfi hans. „Niðurstaðan er bara sú að hann sé sakhæfur,“ segir Kolbrún. Olsen var í dag úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 23. maí næstkomandi. Hann hefur sætt gæsluvarðhaldi í tæpar fjórtán vikur. Ákæra var gefin út á hendur Olsen í lok síðasta mánaðar fyrir manndráp annars vegar og fíkniefnalagabrot hins vegar. Hann hefur neitað sök í báðum ákæruliðum. Aðalmeðferð málsins hefur ekki verið ákveðin en gera má ráð fyrir að hún fari fram í júní. Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Thomas viðurkenndi að hafa tekið Birnu upp í bílinn og sagðist hafa kysst hana Thomas Frederik Møller Olsen, þrítugur Grænlendingur og skipverji af grænlenska togaranum Polar Nanoq, hefur verið ákærður fyrir að bana Birnu Brjánsdóttur. 25. apríl 2017 18:30 Olsen í áframhaldandi gæsluvarðhald Thomas Møller Olsen, sem grunaður er um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana í janúar síðastliðnum, var í Héraðsdómi Reykjaness í dag úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald. 25. apríl 2017 15:00 Fangar komi vel fram við meintan morðingja Afstaða, félag fanga, biðlar til fanga á Hólmsheiði að sýna Thomasi Möller Olsen virðingu. Hann er grunaður um að hafa orðið Birnu Brjánsdóttur að bana, Samfangar hafi talað digurbarkalega um hvernig þeir vildu taka á móti honum. 25. apríl 2017 07:00 Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Fleiri fréttir Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Sjá meira
Thomas Frederik Møller Olsen, þrítugur grænlendingur sem hefur verið ákærður fyrir morðið á Birnu Brjánsdóttur neitar enn sök. Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari sagði í samtali við fréttastofu í dag að búið væri að meta sakhæfi hans. „Niðurstaðan er bara sú að hann sé sakhæfur,“ segir Kolbrún. Olsen var í dag úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 23. maí næstkomandi. Hann hefur sætt gæsluvarðhaldi í tæpar fjórtán vikur. Ákæra var gefin út á hendur Olsen í lok síðasta mánaðar fyrir manndráp annars vegar og fíkniefnalagabrot hins vegar. Hann hefur neitað sök í báðum ákæruliðum. Aðalmeðferð málsins hefur ekki verið ákveðin en gera má ráð fyrir að hún fari fram í júní.
Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Thomas viðurkenndi að hafa tekið Birnu upp í bílinn og sagðist hafa kysst hana Thomas Frederik Møller Olsen, þrítugur Grænlendingur og skipverji af grænlenska togaranum Polar Nanoq, hefur verið ákærður fyrir að bana Birnu Brjánsdóttur. 25. apríl 2017 18:30 Olsen í áframhaldandi gæsluvarðhald Thomas Møller Olsen, sem grunaður er um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana í janúar síðastliðnum, var í Héraðsdómi Reykjaness í dag úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald. 25. apríl 2017 15:00 Fangar komi vel fram við meintan morðingja Afstaða, félag fanga, biðlar til fanga á Hólmsheiði að sýna Thomasi Möller Olsen virðingu. Hann er grunaður um að hafa orðið Birnu Brjánsdóttur að bana, Samfangar hafi talað digurbarkalega um hvernig þeir vildu taka á móti honum. 25. apríl 2017 07:00 Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Fleiri fréttir Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Sjá meira
Thomas viðurkenndi að hafa tekið Birnu upp í bílinn og sagðist hafa kysst hana Thomas Frederik Møller Olsen, þrítugur Grænlendingur og skipverji af grænlenska togaranum Polar Nanoq, hefur verið ákærður fyrir að bana Birnu Brjánsdóttur. 25. apríl 2017 18:30
Olsen í áframhaldandi gæsluvarðhald Thomas Møller Olsen, sem grunaður er um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana í janúar síðastliðnum, var í Héraðsdómi Reykjaness í dag úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald. 25. apríl 2017 15:00
Fangar komi vel fram við meintan morðingja Afstaða, félag fanga, biðlar til fanga á Hólmsheiði að sýna Thomasi Möller Olsen virðingu. Hann er grunaður um að hafa orðið Birnu Brjánsdóttur að bana, Samfangar hafi talað digurbarkalega um hvernig þeir vildu taka á móti honum. 25. apríl 2017 07:00