Birta myndir frá stærstu heræfingu í sögu Norður-Kóreu Stefán Ó. Jónsson skrifar 26. apríl 2017 11:51 Sjónarspilið var mikið KCNA Fyrstu myndirnar frá stærstu heræfingu í sögu Norður-Kóreu, sem blásið var til í gær í tilefni 85 ára afmælis hersins, hafa litið dagsins ljós. Á myndunum má sjá langar raðir af hverskyns hertólum, svo sem skriðdrekum og fallbyssum, meðfram strandlengju skammt frá hafnarborginni Wosnan í austurhluta landsins. Talið er að á bilinu 300 til 400 farartæki hafi verið viðruð á æfingunni, undir vökulu augu einræðisherrans Kim Jong-Un sem fylgdist með herlegheitunum úr glæsikerru sinni - að sögn norður-kóreska ríkisfjölmiðilsins.Einræðisherrann fylgdist grannt með gangi mála.KCNAMiðillinn sparaði ekki stóru orðin í lýsingum sínum af æfingunni og sagði hana til þess fallna að „slá botn í ráðabrugg Bandaríkjanna og kjarnorkukúganir þeirra.“Sjá einnig: Trump býður öllum öldungadeildarþingmönnum til fundar vegna Norður-Kóreu „Árásargeta hersins er takmarkalaus en hann er búinn margvíslegum háþróuðum vopnum, svo sem hárnákvæmum kjarnavopnum og kafbátaloftskeytum,“ sagði í forsíðufrétt málgagnsins Rodong Sinmun á þriðjudag.KCNATalið er að stór hluti hersins hafi sérstaklega verið þjálfaður til þess að ráðast á og verjast innrás frá Seúl, höfuðborg Suður-Kóreu. „Æfing gærdagsins markar lokahnykkinn í vetrarlöngum heræfingu norður-kóreska hersins,“ ályktaði prófessorinn Kim Dong-yub í samtali við hina suður-kóresku fréttastofu Yonhap. Bandaríski herinn hefur sjálfur verið við æfingar við Kóreuskaga að undanförnu. Greint var frá því að kjarnorkukafbáturinn USS Michigan hafi komið að ströndum Suður-Kóreu í gær og bættist þar í hóp flotadeildarinnar sem leidd er af flugmóðurskipinu Carl Vinson.KCNAKCNAKCNAKCNAKCNA Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Sjá meira
Fyrstu myndirnar frá stærstu heræfingu í sögu Norður-Kóreu, sem blásið var til í gær í tilefni 85 ára afmælis hersins, hafa litið dagsins ljós. Á myndunum má sjá langar raðir af hverskyns hertólum, svo sem skriðdrekum og fallbyssum, meðfram strandlengju skammt frá hafnarborginni Wosnan í austurhluta landsins. Talið er að á bilinu 300 til 400 farartæki hafi verið viðruð á æfingunni, undir vökulu augu einræðisherrans Kim Jong-Un sem fylgdist með herlegheitunum úr glæsikerru sinni - að sögn norður-kóreska ríkisfjölmiðilsins.Einræðisherrann fylgdist grannt með gangi mála.KCNAMiðillinn sparaði ekki stóru orðin í lýsingum sínum af æfingunni og sagði hana til þess fallna að „slá botn í ráðabrugg Bandaríkjanna og kjarnorkukúganir þeirra.“Sjá einnig: Trump býður öllum öldungadeildarþingmönnum til fundar vegna Norður-Kóreu „Árásargeta hersins er takmarkalaus en hann er búinn margvíslegum háþróuðum vopnum, svo sem hárnákvæmum kjarnavopnum og kafbátaloftskeytum,“ sagði í forsíðufrétt málgagnsins Rodong Sinmun á þriðjudag.KCNATalið er að stór hluti hersins hafi sérstaklega verið þjálfaður til þess að ráðast á og verjast innrás frá Seúl, höfuðborg Suður-Kóreu. „Æfing gærdagsins markar lokahnykkinn í vetrarlöngum heræfingu norður-kóreska hersins,“ ályktaði prófessorinn Kim Dong-yub í samtali við hina suður-kóresku fréttastofu Yonhap. Bandaríski herinn hefur sjálfur verið við æfingar við Kóreuskaga að undanförnu. Greint var frá því að kjarnorkukafbáturinn USS Michigan hafi komið að ströndum Suður-Kóreu í gær og bættist þar í hóp flotadeildarinnar sem leidd er af flugmóðurskipinu Carl Vinson.KCNAKCNAKCNAKCNAKCNA
Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Sjá meira