ESB leiðtogar funda til undirbúnings fyrir Brexit viðræður Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 29. apríl 2017 09:45 Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs ESB, á blaðamannafundi. Vísir/EPA Leiðtogar 27 ríkja Evrópusambandsins, funda í dag í Brussels, til þess að stilla saman strengi sína og ákveða að fullu stefnu sambandsins í komandi Brexit samningaviðræðum við Bretland. Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs sambandsins, segir að það sé mikilvægt að ríki sambandsins sameinist um stefnu, en almennt er talið að sambandið muni ekki sýna neina linkind í viðræðunum. Talið er ljóst að Evrópusambandið muni fara fram á að útgönguviðræður verði kláraðar, áður en að byrjað verður að ræða fríverslunarsamning við Bretland. Bretar hafa áður sagt að þeir vilji hefja viðræður við sambandið um fríverslunarsamning, samhliða Brexit viðræðunum. Tusk segir að réttindi borgara beggja vegna landamæranna verði að vera tryggð. Þá leggur hann áherslu á að samningar verði að nást, sama hvað, þar sem að engir samningar yrðu ekki til hagsbóta fyrir neinn.Við viljum öll náið og gott framtíðarsamband við Bretland, á því liggur enginn vafi. En áður en við ræðum framtíðina, verðum við að gera upp fortíðina. Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, hafði áður látið hafa eftir sér að „enginn samningur væri betri en vondur samningur,“ en þau ummæli vöktu áhyggjur innan herbúða Evrópusambandsins og hefur May ekki talað með slíkum hætti að undanförnu. Þá er jafnframt búist við því að leiðtogar sambandsins muni á fundi sínum í dag, samþykkja að Norður-Írlandi fái aðild að sambandinu, um leið, ef að ske kynni að þeir myndu kljúfa sig frá Bretlandi og sameinast Írlandi. Eldfimasti hluti viðræðnanna verður svo að öllum líkindum hluti sem fjallar um svokallaðan „útgöngureikning“ Breta. Talið er að sá reikningur muni geta hlaupið á tugum milljörðum sterlingspunda en óljóst er nákvæmlega hvernig hann verður útfærður og mun afstaða Evrópusambandsins til þess reiknings, koma í ljós á næstu dögum. Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Erlent Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Sjá meira
Leiðtogar 27 ríkja Evrópusambandsins, funda í dag í Brussels, til þess að stilla saman strengi sína og ákveða að fullu stefnu sambandsins í komandi Brexit samningaviðræðum við Bretland. Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs sambandsins, segir að það sé mikilvægt að ríki sambandsins sameinist um stefnu, en almennt er talið að sambandið muni ekki sýna neina linkind í viðræðunum. Talið er ljóst að Evrópusambandið muni fara fram á að útgönguviðræður verði kláraðar, áður en að byrjað verður að ræða fríverslunarsamning við Bretland. Bretar hafa áður sagt að þeir vilji hefja viðræður við sambandið um fríverslunarsamning, samhliða Brexit viðræðunum. Tusk segir að réttindi borgara beggja vegna landamæranna verði að vera tryggð. Þá leggur hann áherslu á að samningar verði að nást, sama hvað, þar sem að engir samningar yrðu ekki til hagsbóta fyrir neinn.Við viljum öll náið og gott framtíðarsamband við Bretland, á því liggur enginn vafi. En áður en við ræðum framtíðina, verðum við að gera upp fortíðina. Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, hafði áður látið hafa eftir sér að „enginn samningur væri betri en vondur samningur,“ en þau ummæli vöktu áhyggjur innan herbúða Evrópusambandsins og hefur May ekki talað með slíkum hætti að undanförnu. Þá er jafnframt búist við því að leiðtogar sambandsins muni á fundi sínum í dag, samþykkja að Norður-Írlandi fái aðild að sambandinu, um leið, ef að ske kynni að þeir myndu kljúfa sig frá Bretlandi og sameinast Írlandi. Eldfimasti hluti viðræðnanna verður svo að öllum líkindum hluti sem fjallar um svokallaðan „útgöngureikning“ Breta. Talið er að sá reikningur muni geta hlaupið á tugum milljörðum sterlingspunda en óljóst er nákvæmlega hvernig hann verður útfærður og mun afstaða Evrópusambandsins til þess reiknings, koma í ljós á næstu dögum.
Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Erlent Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Sjá meira