Sérsveitin fær fjóra nýja bíla og nýja búninga Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 19. apríl 2017 07:29 Sérsveit ríkislögreglustjóra á æfingu en bláu búningunum sem sérsveitarmennirnir sjást hér í verður skipt út fyrir gráa á næstunni. Vísir/GVA Sérsveit ríkislögreglustjóra mun í vikunni taka í gagnið tvo nýja bíla af gerðinni Ford Police Interceptor. Alls fékk sveitin fjóra nýja bíla afhenta í byrjun árs og verða hinir tveir teknir í notkun síðar en á meðal þess sem þarf að setja upp í bílunum er sérsmíðaður vopnaskápur og talstöðvakerfi. Sveitin mun svo á næstunni einnig fá nýja búninga og klæðast gráu í stað bláa litarins sem hefur verið einkennislitur sveitarinnar frá því hún tók til starfa.Fjallað er um málið í Morgunblaðinu í dag. Bílarnir eru framleiddir í Bandaríkjunum og aðeins seldir lögregluembættum en þeir njóta meðal annars mikilla vinsælda hjá bandarísku lögreglunni. Þeir eru tæknilegri og kraftmeiri en þeir bílar sem sérsveitin hefur til umráða í dag. Bílarnir eru 400 hestöfl og með skotheldar hurðar. Þá verður sérstakur vopnaskápur á milli framsætanna í bílunum þar sem verða bæði MP5-hríðskotabyssur og Glock-skammbyssur. Í samtali við Morgunblaðið segir Ásmundur Kr. Ásmundsson, næstráðandi hjá sérsveitinni, að ekki sé verið að bregðast við aukinni hættu með nýja bílaflotanum. Einfaldlega sé um að ræða uppfærslu á tækjakosti sveitarinnar og áttu kaupin sér langan aðdraganda. Hver bíll kostar um 15 milljónir í króna en um fjórum milljónum krónum ódýrara er að kaupa bíl sem er að mestu fullbúinn en að breyta gömlum lögreglubíl í sérsveitarbíl. Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir Sjá meira
Sérsveit ríkislögreglustjóra mun í vikunni taka í gagnið tvo nýja bíla af gerðinni Ford Police Interceptor. Alls fékk sveitin fjóra nýja bíla afhenta í byrjun árs og verða hinir tveir teknir í notkun síðar en á meðal þess sem þarf að setja upp í bílunum er sérsmíðaður vopnaskápur og talstöðvakerfi. Sveitin mun svo á næstunni einnig fá nýja búninga og klæðast gráu í stað bláa litarins sem hefur verið einkennislitur sveitarinnar frá því hún tók til starfa.Fjallað er um málið í Morgunblaðinu í dag. Bílarnir eru framleiddir í Bandaríkjunum og aðeins seldir lögregluembættum en þeir njóta meðal annars mikilla vinsælda hjá bandarísku lögreglunni. Þeir eru tæknilegri og kraftmeiri en þeir bílar sem sérsveitin hefur til umráða í dag. Bílarnir eru 400 hestöfl og með skotheldar hurðar. Þá verður sérstakur vopnaskápur á milli framsætanna í bílunum þar sem verða bæði MP5-hríðskotabyssur og Glock-skammbyssur. Í samtali við Morgunblaðið segir Ásmundur Kr. Ásmundsson, næstráðandi hjá sérsveitinni, að ekki sé verið að bregðast við aukinni hættu með nýja bílaflotanum. Einfaldlega sé um að ræða uppfærslu á tækjakosti sveitarinnar og áttu kaupin sér langan aðdraganda. Hver bíll kostar um 15 milljónir í króna en um fjórum milljónum krónum ódýrara er að kaupa bíl sem er að mestu fullbúinn en að breyta gömlum lögreglubíl í sérsveitarbíl.
Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir Sjá meira