Umhverfisstofnun fyrirskipar lokun á kísilveri United Silicon Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 19. apríl 2017 13:30 Fjöldi kvartana bárust Umhverfisstofnun fyrir páska vegna kísilversins. Mynd/Eyþór Umhverfisstofnun hefur fyrirskipað að stöðva skuli starfsemi kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík. Þetta kemur fram í bréfi sem stofnunin sendi forsvarsmönnum fyrirtækisins í gær. United Silicon hefur til föstudags til að andmæla lokun Umhverfisstofnunar. „Bréfið sem var sent í gær kveður á um stöðvun starfsemi verksmiðjunnar,“ segir Sigrún Ágústsdóttir, sviðsstjóri hjá Umhverfisstofnun. „Í ljósi þessara nýju upplýsinga sem gefa til kynna að það sé mikil óstöðugleiki í [ljósbogaofninum] framkalli það líka lyktaráhrif og að fólk sé að finna fyrir óþægindum.“ Starfsemi versmiðjunnar hefur þegar verið stöðvuð vegna brunans sem kom upp í verksmiðjunni aðfaranótt þriðjudags.Sjá: „Eldur á þremur hæðum í kísilveri United Silicon í Helguvík“„Stöðvunin miðast þá við það að ekki verði ræst á ný nema í samráði við Umhverfisstofnun,“ segir Sigrún. Þá gerir hún ráð fyrir því að halda þurfi áfram greiningarvinnu á svæðinu og í því skyni gæti þurft að endurræsa ofninn til að halda greiningarvinnu áfram en það yrði ekki gert án kynningar. Í bréfi Umhverfisstofnunar til United Silicon fyrir páska kom einnig fram kvörtunum íbúa hafði dagana fyrir páska fjölgað mjög. Segir að þann 11. apríl hafi borist fjölmargar kvartanir en í kvörtunum er lýst afgerandi ólykt. Á tveimur dögum bárust rúmlega 80 kvartanir eða ábendingar. United Silicon Tengdar fréttir „Skylda mín að standa með almenningi en ekki erlendum stórfyrirtækjum“ Björt Ólafsdóttir, umhverfisráðherra, vill að Kísilverksmiðju United Silicon verði lokað tímabundið. 18. apríl 2017 13:30 Stærsti eigandi United Silicon farinn úr stjórn kísilversins Magnús Garðarsson, stærsti eigandi United Silicon í Helguvík, er hættur í stjórn kísilversins. Lögmaðurinn Auðun Helgason sem átti þar einnig sæti fyrir hönd Magnúsar og meðfjárfesta hans, er einnig farinn út. 19. apríl 2017 08:30 Skella átti í lás hjá United Silicon fyrir páska Umhverfisstofnun tilkynnti United Silicon bréflega fyrir páska að ekki yrði komist hjá því að stöðva starfsemi verksmiðju fyrirtækisins í Helguvík. 19. apríl 2017 05:00 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Sjá meira
Umhverfisstofnun hefur fyrirskipað að stöðva skuli starfsemi kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík. Þetta kemur fram í bréfi sem stofnunin sendi forsvarsmönnum fyrirtækisins í gær. United Silicon hefur til föstudags til að andmæla lokun Umhverfisstofnunar. „Bréfið sem var sent í gær kveður á um stöðvun starfsemi verksmiðjunnar,“ segir Sigrún Ágústsdóttir, sviðsstjóri hjá Umhverfisstofnun. „Í ljósi þessara nýju upplýsinga sem gefa til kynna að það sé mikil óstöðugleiki í [ljósbogaofninum] framkalli það líka lyktaráhrif og að fólk sé að finna fyrir óþægindum.“ Starfsemi versmiðjunnar hefur þegar verið stöðvuð vegna brunans sem kom upp í verksmiðjunni aðfaranótt þriðjudags.Sjá: „Eldur á þremur hæðum í kísilveri United Silicon í Helguvík“„Stöðvunin miðast þá við það að ekki verði ræst á ný nema í samráði við Umhverfisstofnun,“ segir Sigrún. Þá gerir hún ráð fyrir því að halda þurfi áfram greiningarvinnu á svæðinu og í því skyni gæti þurft að endurræsa ofninn til að halda greiningarvinnu áfram en það yrði ekki gert án kynningar. Í bréfi Umhverfisstofnunar til United Silicon fyrir páska kom einnig fram kvörtunum íbúa hafði dagana fyrir páska fjölgað mjög. Segir að þann 11. apríl hafi borist fjölmargar kvartanir en í kvörtunum er lýst afgerandi ólykt. Á tveimur dögum bárust rúmlega 80 kvartanir eða ábendingar.
United Silicon Tengdar fréttir „Skylda mín að standa með almenningi en ekki erlendum stórfyrirtækjum“ Björt Ólafsdóttir, umhverfisráðherra, vill að Kísilverksmiðju United Silicon verði lokað tímabundið. 18. apríl 2017 13:30 Stærsti eigandi United Silicon farinn úr stjórn kísilversins Magnús Garðarsson, stærsti eigandi United Silicon í Helguvík, er hættur í stjórn kísilversins. Lögmaðurinn Auðun Helgason sem átti þar einnig sæti fyrir hönd Magnúsar og meðfjárfesta hans, er einnig farinn út. 19. apríl 2017 08:30 Skella átti í lás hjá United Silicon fyrir páska Umhverfisstofnun tilkynnti United Silicon bréflega fyrir páska að ekki yrði komist hjá því að stöðva starfsemi verksmiðju fyrirtækisins í Helguvík. 19. apríl 2017 05:00 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Sjá meira
„Skylda mín að standa með almenningi en ekki erlendum stórfyrirtækjum“ Björt Ólafsdóttir, umhverfisráðherra, vill að Kísilverksmiðju United Silicon verði lokað tímabundið. 18. apríl 2017 13:30
Stærsti eigandi United Silicon farinn úr stjórn kísilversins Magnús Garðarsson, stærsti eigandi United Silicon í Helguvík, er hættur í stjórn kísilversins. Lögmaðurinn Auðun Helgason sem átti þar einnig sæti fyrir hönd Magnúsar og meðfjárfesta hans, er einnig farinn út. 19. apríl 2017 08:30
Skella átti í lás hjá United Silicon fyrir páska Umhverfisstofnun tilkynnti United Silicon bréflega fyrir páska að ekki yrði komist hjá því að stöðva starfsemi verksmiðju fyrirtækisins í Helguvík. 19. apríl 2017 05:00