Stefna að stækkun bannsvæðis hópbifreiða í Reykjavík Ásgeir Erlendsson skrifar 8. apríl 2017 15:01 Gistirými í miðborginni eru fjölmörg og því fylgir tilheyrandi umferð hópbifreiða fyrir ferðamenn. Vísir Samgöngustjóri Reykjavíkur segir líklegt að tillaga sem felur í sér stækkun á bannsvæði hópbifreiða í Reykjavík taki gildi fyrir sumarið. Hann segir ummæli framkvæmdastjóra Kynnisferða þar sem borgin er sökuð um samráðsleysi vegna bannsins sé ef til vill byggð á misskilningi enda hafi bannið ekki tekið gildi. Í hádegisfréttum Bylgjunnar í gær var rætt við framkvæmdastjóra Kynnisferða sem gagnrýndi borgaryfirvöld fyrir samráðsleysi vegna stækkunar á bannsvæði fyrir umferð hópbifreiðar í Reykjavík sem hann taldi hafa tekið gildi í vikunni. Þorsteinn Hermannsson, samgöngustjóri Reykjavíkur, sagði í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag að einungis sé um tillögu að ræða og ekkert bann hafi enn tekið gildi. „Það virðist hafa orðið einhver misskilningur á að það sé búið að stækka bannsvæði fyrir hópbifreiðar í miðborginni, það hefur ekki verið gert. Í mars var hins vegar sett tillaga um stækkun á þessu bannsvæði á vef Reykjavíkurborgar en það hefur ekkert af þessu tekið gildi ennþá.” Aftur á móti er gert ráð fyrir að tillagan, sem felur í sér að bannsvæðið stækki, taki gildi fyrir sumarið. „Þetta verður einhvern tímann á næstu vikum og við munum kynna það vel með góðum fyrirvara svo að hægt sé að aðlaga sig breyttum veruleika.”Mikið um kvartanirGistirými í miðborginni eru fjölmörg og því fylgir tilheyrandi umferð hópbifreiða fyrir ferðamenn. Þorsteinn segir íbúa miðborgarinnar hafa kvartað lengi yfir mikilli umferð hópbifreiða og því sé mikilvægt að tillagan taki gildi. „Það er gríðarlega mikið um kvartanir og núning á milli ferðaþjónustuaðila og almennrar umferðar og íbúa í miðborginni. Þetta hefur verið að valda miklum núning svo við viljum bara koma betri skipulagi á þetta,” sagði Þorsteinn að lokum. Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira
Samgöngustjóri Reykjavíkur segir líklegt að tillaga sem felur í sér stækkun á bannsvæði hópbifreiða í Reykjavík taki gildi fyrir sumarið. Hann segir ummæli framkvæmdastjóra Kynnisferða þar sem borgin er sökuð um samráðsleysi vegna bannsins sé ef til vill byggð á misskilningi enda hafi bannið ekki tekið gildi. Í hádegisfréttum Bylgjunnar í gær var rætt við framkvæmdastjóra Kynnisferða sem gagnrýndi borgaryfirvöld fyrir samráðsleysi vegna stækkunar á bannsvæði fyrir umferð hópbifreiðar í Reykjavík sem hann taldi hafa tekið gildi í vikunni. Þorsteinn Hermannsson, samgöngustjóri Reykjavíkur, sagði í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag að einungis sé um tillögu að ræða og ekkert bann hafi enn tekið gildi. „Það virðist hafa orðið einhver misskilningur á að það sé búið að stækka bannsvæði fyrir hópbifreiðar í miðborginni, það hefur ekki verið gert. Í mars var hins vegar sett tillaga um stækkun á þessu bannsvæði á vef Reykjavíkurborgar en það hefur ekkert af þessu tekið gildi ennþá.” Aftur á móti er gert ráð fyrir að tillagan, sem felur í sér að bannsvæðið stækki, taki gildi fyrir sumarið. „Þetta verður einhvern tímann á næstu vikum og við munum kynna það vel með góðum fyrirvara svo að hægt sé að aðlaga sig breyttum veruleika.”Mikið um kvartanirGistirými í miðborginni eru fjölmörg og því fylgir tilheyrandi umferð hópbifreiða fyrir ferðamenn. Þorsteinn segir íbúa miðborgarinnar hafa kvartað lengi yfir mikilli umferð hópbifreiða og því sé mikilvægt að tillagan taki gildi. „Það er gríðarlega mikið um kvartanir og núning á milli ferðaþjónustuaðila og almennrar umferðar og íbúa í miðborginni. Þetta hefur verið að valda miklum núning svo við viljum bara koma betri skipulagi á þetta,” sagði Þorsteinn að lokum.
Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira