Norska rannsóknarskipið komið til hafnar Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 9. apríl 2017 09:10 Mynd af Seabed Constructor sem tekin var um borð í varðskipinu Þór. Mynd/Landhelgisgæslan Norska rannsóknarskipið Seabed Constructor er komið til hafnar í Reykjavík. RÚV greinir frá. Skipið lagðist að bryggju við Skarfabakka í Reykjavík á áttunda tímanum í morgun en í gær stefndi Landhelgisgæslan skipinu til lands vegna gruns um að það hefði stundað ólöglegar rannsóknir í íslensku efnahagslögsögunni. Skipið hafði lagt úr höfn í Reykjavík 22. mars og hafði það haldið sig á afmörkuðu svæði um 120 sjómílur suðaustur af landinu. Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar óskaði skýringa á athöfnum skipsins en fengust óljós svör og því var ákveðið að skipinu yrði stefnt til hafnar. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun nú taka við rannsókn málsins og verður tekin skýrsla af skipstjóranum og dagbækur og búnaður skipsins rannsakaður.Frétt uppfærð kl. 10:07: Í tilkynningu frá lögmanni félagsins Advanced Marine Services, Braga Dór Hafþórssyni, kemur fram að skipið Seabed Constructor sé í leiðangri á vegum félagsins, í þeim tilgangi að bjarga verðmætum úr tuttugustu aldar fraktskipi sem sökk innan efnahagslögsögu Íslands. Félagið Advanced Marine Services sé félag sem sé skráð á Cayman eyjum en hafi starfsemi í Bretlandi. Tekið er fram að félagið, skipstjóri skipsins og áhöfn þess hafi farið í einu og öllu að tilmælum íslenskra laga sem og ákvæðum þjóðarréttar vegna verkefnisins og eru í fullu samstarfi við íslensk yfirvöld vegna málsins. Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Sjá meira
Norska rannsóknarskipið Seabed Constructor er komið til hafnar í Reykjavík. RÚV greinir frá. Skipið lagðist að bryggju við Skarfabakka í Reykjavík á áttunda tímanum í morgun en í gær stefndi Landhelgisgæslan skipinu til lands vegna gruns um að það hefði stundað ólöglegar rannsóknir í íslensku efnahagslögsögunni. Skipið hafði lagt úr höfn í Reykjavík 22. mars og hafði það haldið sig á afmörkuðu svæði um 120 sjómílur suðaustur af landinu. Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar óskaði skýringa á athöfnum skipsins en fengust óljós svör og því var ákveðið að skipinu yrði stefnt til hafnar. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun nú taka við rannsókn málsins og verður tekin skýrsla af skipstjóranum og dagbækur og búnaður skipsins rannsakaður.Frétt uppfærð kl. 10:07: Í tilkynningu frá lögmanni félagsins Advanced Marine Services, Braga Dór Hafþórssyni, kemur fram að skipið Seabed Constructor sé í leiðangri á vegum félagsins, í þeim tilgangi að bjarga verðmætum úr tuttugustu aldar fraktskipi sem sökk innan efnahagslögsögu Íslands. Félagið Advanced Marine Services sé félag sem sé skráð á Cayman eyjum en hafi starfsemi í Bretlandi. Tekið er fram að félagið, skipstjóri skipsins og áhöfn þess hafi farið í einu og öllu að tilmælum íslenskra laga sem og ákvæðum þjóðarréttar vegna verkefnisins og eru í fullu samstarfi við íslensk yfirvöld vegna málsins.
Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Sjá meira