Hlutur Evrópu skerðist ef fjölgað verður í 48 þjóðir á HM í fótbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2017 15:35 HM-bikarinn. Vísir/Getty Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur gefið út tillögur sínar á skiptingu HM-sæta milli álfa, verði eins og allt stefnir í, liðum fjölgað úr 32 í 48 á heimsmeistaramótinu í fótbolta. Evrópa hefur fengið þrettán sæti í síðustu heimsmeistarakeppnum en fær nú sextán sæti frá og með HM 2026. 13 af 32 sætum er 41 prósent þátttökuþjóða en 16 af 48 liðum er „aðeins“ 33 prósent af þáttökuþjóðunum. Hlutur Evrópu skerðist því talsvert ef fjölgað verður í 48 þjóðir á HM í fótbolta Eyjaálfa fengi meðal annars eitt öruggt sæti og þá verður sex þjóða umspil milli liða úr mörgum álfum þar sem tvö laus sæti verða í boði. Evrópa gæti tryggt sér eitt aukasæti þar og komið prósentuhlutfalli sínu upp í 35 prósent. Fyrsta 48 þjóða heimsmeistarakeppnin ætti að fara fram árið 2026 en næstu tvö heimsmeistaramót munu innihalda 32 þjóðir og fara fram í Rússlandi 2018 og í Katar 2022. Skiptingin á HM 2026 yrði annars þannig: Evrópa 16 sæti, Afríka 9 sæti, Asía 8 sæti, Suður-Ameríka 6 sæti, Norður- og Mið-Ameríka 6 sæti og Eyjaálfa 1. sæti. Alls 46 sæti en tvö síðustu sætin færu síðan til tveggja efstu þjóðanna í álfu-umspilinu. Umspilið færi fram hjá þeirri þjóð sem heldur úrslitakeppni HM og myndi líklega fara fram í nóvember árið fyrir HM. Sætið sem gestgjafarnir fá í úrslitakeppni HM 2026 myndi vera eitt af þeim sætum sem þeirra álfa á í keppninni. Bureau of the Council recommends slot allocation for the 2026 FIFA World Cup: https://t.co/TtuQ7ZsyNW— FIFA Media (@fifamedia) March 30, 2017 Fótbolti HM 2014 í Brasilíu HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir Úr ensku boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Sjá meira
Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur gefið út tillögur sínar á skiptingu HM-sæta milli álfa, verði eins og allt stefnir í, liðum fjölgað úr 32 í 48 á heimsmeistaramótinu í fótbolta. Evrópa hefur fengið þrettán sæti í síðustu heimsmeistarakeppnum en fær nú sextán sæti frá og með HM 2026. 13 af 32 sætum er 41 prósent þátttökuþjóða en 16 af 48 liðum er „aðeins“ 33 prósent af þáttökuþjóðunum. Hlutur Evrópu skerðist því talsvert ef fjölgað verður í 48 þjóðir á HM í fótbolta Eyjaálfa fengi meðal annars eitt öruggt sæti og þá verður sex þjóða umspil milli liða úr mörgum álfum þar sem tvö laus sæti verða í boði. Evrópa gæti tryggt sér eitt aukasæti þar og komið prósentuhlutfalli sínu upp í 35 prósent. Fyrsta 48 þjóða heimsmeistarakeppnin ætti að fara fram árið 2026 en næstu tvö heimsmeistaramót munu innihalda 32 þjóðir og fara fram í Rússlandi 2018 og í Katar 2022. Skiptingin á HM 2026 yrði annars þannig: Evrópa 16 sæti, Afríka 9 sæti, Asía 8 sæti, Suður-Ameríka 6 sæti, Norður- og Mið-Ameríka 6 sæti og Eyjaálfa 1. sæti. Alls 46 sæti en tvö síðustu sætin færu síðan til tveggja efstu þjóðanna í álfu-umspilinu. Umspilið færi fram hjá þeirri þjóð sem heldur úrslitakeppni HM og myndi líklega fara fram í nóvember árið fyrir HM. Sætið sem gestgjafarnir fá í úrslitakeppni HM 2026 myndi vera eitt af þeim sætum sem þeirra álfa á í keppninni. Bureau of the Council recommends slot allocation for the 2026 FIFA World Cup: https://t.co/TtuQ7ZsyNW— FIFA Media (@fifamedia) March 30, 2017
Fótbolti HM 2014 í Brasilíu HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir Úr ensku boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Sjá meira