Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Í kvöldfréttum okkar förum við ítarlega yfir það helsta í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar til næstu fimm ára, sem endurspeglar stefnu ríkisstjórnarinnar í heilbrigðismálum, velferðar- og ríkisfjármálum.

Seðlabankinn ætlar að kalla eftir skýringum eftir að hann varð af milljarða hagnaði með sölu hlutabréfa í Kaupþingi til sömu aðila og nýlega keyptu stóran hlut í Arion banka.

Við heyrum í konu sem þola mátti heimilisofbeldi árum saman og fylgjumst með sögulegu geimskoti. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×