Þakkaði bæði eiginkonunni og kærustunni fyrir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2017 11:30 Mohammed Anas. Mynd/Youtube Fótboltamaðurinn Mohammed Anas breytti einni af bestu stundunum á ferli sínum í eina af þeim vandræðalegustu á einu augabragði. Hann átti stórleik inn á vellinum en sömu sögu er ekki hægt að segja um frammistöðu hans eftir leikinn. Mohammad Anas skoraði tvö mörk fyir Free State í sigri á Cape Town í suður-afrísku deildinni og var valinn maður leiksins. Slík útnefning kallar á sjónvarpsviðtal og þar byrjuðu vandræði Anas. Nairobinews segir meðal annars frá. Í viðtalinu eftir leikinn varð hann ekki lengur bara maður leiksins heldur einnig maður augnabliksins eftir að hafa misst út úr sér aðeins of mikið af upplýsingum um ástarmálin sín. Mohammad Anas, sem er frá Gana, kom til suður-afríska liðsins í janúar og er því ekki búinn að vera lengi hjá Free State. „Ég er þakklátur fyrir eiginkonu mína og fyrir kærustuna mína,“ sagði Mohammed Anas en áttaðí sig síðan á því hvað hann hafði sagt og leiðrétti sjálfan sig: „Fyrirgefið, ég ætlaði að segja, eiginkonu mína, eiginkonu mína.“ Hafi eiginkonan ekki verið á horfa þá eru litlar líkur á því að hún hafi ekki séð viðtalið því það fór eins og eldur um sinu út um alla samfélagsmiðla. Hver veit nema að Mohammad Anas þurfi bara að þakka kærustunni sinni fyrir stuðninginn eftir næsta stórleik sinn. Það er hægt að sjá viðtalið við Mohammad Anas hér fyrir neðan. VIDEO: Mohammed Anas just gave the greatest MoTM speech of all time, thanking both wife and girlfriend. (Via @clydegoal) pic.twitter.com/gXJ4ZwOtdg— Gary Al-Smith (@garyalsmith) March 17, 2017 Photo via @Veli_Mbuli. After winning MoTM: "And I appreciate my wife and my girlfriend. Sorry to say, I mean my wife, my wife!" pic.twitter.com/zC9944C4Ls— Gary Al-Smith (@garyalsmith) March 17, 2017 Fótbolti Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Sjá meira
Fótboltamaðurinn Mohammed Anas breytti einni af bestu stundunum á ferli sínum í eina af þeim vandræðalegustu á einu augabragði. Hann átti stórleik inn á vellinum en sömu sögu er ekki hægt að segja um frammistöðu hans eftir leikinn. Mohammad Anas skoraði tvö mörk fyir Free State í sigri á Cape Town í suður-afrísku deildinni og var valinn maður leiksins. Slík útnefning kallar á sjónvarpsviðtal og þar byrjuðu vandræði Anas. Nairobinews segir meðal annars frá. Í viðtalinu eftir leikinn varð hann ekki lengur bara maður leiksins heldur einnig maður augnabliksins eftir að hafa misst út úr sér aðeins of mikið af upplýsingum um ástarmálin sín. Mohammad Anas, sem er frá Gana, kom til suður-afríska liðsins í janúar og er því ekki búinn að vera lengi hjá Free State. „Ég er þakklátur fyrir eiginkonu mína og fyrir kærustuna mína,“ sagði Mohammed Anas en áttaðí sig síðan á því hvað hann hafði sagt og leiðrétti sjálfan sig: „Fyrirgefið, ég ætlaði að segja, eiginkonu mína, eiginkonu mína.“ Hafi eiginkonan ekki verið á horfa þá eru litlar líkur á því að hún hafi ekki séð viðtalið því það fór eins og eldur um sinu út um alla samfélagsmiðla. Hver veit nema að Mohammad Anas þurfi bara að þakka kærustunni sinni fyrir stuðninginn eftir næsta stórleik sinn. Það er hægt að sjá viðtalið við Mohammad Anas hér fyrir neðan. VIDEO: Mohammed Anas just gave the greatest MoTM speech of all time, thanking both wife and girlfriend. (Via @clydegoal) pic.twitter.com/gXJ4ZwOtdg— Gary Al-Smith (@garyalsmith) March 17, 2017 Photo via @Veli_Mbuli. After winning MoTM: "And I appreciate my wife and my girlfriend. Sorry to say, I mean my wife, my wife!" pic.twitter.com/zC9944C4Ls— Gary Al-Smith (@garyalsmith) March 17, 2017
Fótbolti Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Sjá meira