"Vel yfir 80 prósent Hollendinga hafna málflutningi Wilders“ Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 15. mars 2017 15:00 Allt stefnir í góða þátttöku í kosningum til neðri deildar hollenska þingsins sem stendur yfir í dag. Um þriðjungur landsmanna hafði kosið skömmu eftir hádegi sem er betri þátttaka á sama tíma í kosningunum árið 2012. Biðraðir eru fyrir utan marga kjörstaði. Útgönguspár eiga að liggja fyrir klukkan níu á hollenskum tíma eða klukkan átta á Íslenskum tíma. Augu heimsins eru á Frelsisflokki Geert Wilders. Flokkurinn var lengi vel efstur í skoðanakönnunum en hefur dalað þegar nær dregur kosningum. Kosningarnar eru að mati margra mælikvarði á það hversu opnir Evrópubúar séu fyrir uppgangi þjóðernishyggju á vesturlöndum.Sjá: „Ólíklegt að „Trumpvæðing“ Evrópu hefjist íHollandi“Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Bifröst, segir að þó að Wilders hafi verið áberandi í kosningabaráttunni muni flokkur hans ólíklega fagna fylgi í samræmi við hve áberandi hann hafi verið. „Þessi kosningabarátta í Hollandi hefur að miklu leiti hverfst utan um málflutning Geert Wilders og flokks hans, Frelsisflokksins, sem hefur snúist harkalega gegn innflytjendum í Hollandi,“ segir Eiríkur.Eiríkur Bergmann segir yfirgnæfandi meirihluta Hollendinga hafna stefnu Wilders.VÍSIR/SKJÁSKOT„En hann á nú ekkert sérstöku fylgi að fagna þó að umræðan hefur að miklu leiti snúist um þeirra mál. Skoðanakannanir benda til þess að hann fái nú kannski ekki nema um sextán prósent eða eitthvað þvíumlíkt sem þýðir að vel yfir 80 prósent Hollendinga hafna hans málflutningi og ætla sér að kjósa hefðbundari stjórnmálaflokka sem eru í öllum aðalatriðum stuðningsmenn og fylgismenn hins evrópska frjálslyndis sem Holland hefur nú verið merkisberi fyrir á umliðnum árum þannig að það er líka óþarfi að gera of mikið úr þessum sjónarmiðum [Wilders],“ segir Eiríkur. Hann segir að sigur Wilders sá þá hugsanlega ekki fólginn í fjölda þingsæta heldur þeim miklu áhrifum sem hann hefur haft á umræðuna og stefnu annarra flokka. „Þjóðernispopúlistunum hefur tekist að hrifsa til sín umræðuna og flytja umræðuna um innflytjendur og útlendinga nær sínum eigin sjónarmiðum,“ segir Eiríkur. „Þeim hefur tekist að fá aðra hefðbundna flokka í hollandi til að taka upp á sína arma hluta af þeim málflutningi þjóðernispopúlista upp á sína arma og þóttu áður óboðlegur málflutningur í siðuðu þjóðfélagi,“ segir hann. Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Lýst eftir Atla Vikari Innlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Erlent Fleiri fréttir Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Lýst eftir Atla Vikari Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Sjá meira
Allt stefnir í góða þátttöku í kosningum til neðri deildar hollenska þingsins sem stendur yfir í dag. Um þriðjungur landsmanna hafði kosið skömmu eftir hádegi sem er betri þátttaka á sama tíma í kosningunum árið 2012. Biðraðir eru fyrir utan marga kjörstaði. Útgönguspár eiga að liggja fyrir klukkan níu á hollenskum tíma eða klukkan átta á Íslenskum tíma. Augu heimsins eru á Frelsisflokki Geert Wilders. Flokkurinn var lengi vel efstur í skoðanakönnunum en hefur dalað þegar nær dregur kosningum. Kosningarnar eru að mati margra mælikvarði á það hversu opnir Evrópubúar séu fyrir uppgangi þjóðernishyggju á vesturlöndum.Sjá: „Ólíklegt að „Trumpvæðing“ Evrópu hefjist íHollandi“Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Bifröst, segir að þó að Wilders hafi verið áberandi í kosningabaráttunni muni flokkur hans ólíklega fagna fylgi í samræmi við hve áberandi hann hafi verið. „Þessi kosningabarátta í Hollandi hefur að miklu leiti hverfst utan um málflutning Geert Wilders og flokks hans, Frelsisflokksins, sem hefur snúist harkalega gegn innflytjendum í Hollandi,“ segir Eiríkur.Eiríkur Bergmann segir yfirgnæfandi meirihluta Hollendinga hafna stefnu Wilders.VÍSIR/SKJÁSKOT„En hann á nú ekkert sérstöku fylgi að fagna þó að umræðan hefur að miklu leiti snúist um þeirra mál. Skoðanakannanir benda til þess að hann fái nú kannski ekki nema um sextán prósent eða eitthvað þvíumlíkt sem þýðir að vel yfir 80 prósent Hollendinga hafna hans málflutningi og ætla sér að kjósa hefðbundari stjórnmálaflokka sem eru í öllum aðalatriðum stuðningsmenn og fylgismenn hins evrópska frjálslyndis sem Holland hefur nú verið merkisberi fyrir á umliðnum árum þannig að það er líka óþarfi að gera of mikið úr þessum sjónarmiðum [Wilders],“ segir Eiríkur. Hann segir að sigur Wilders sá þá hugsanlega ekki fólginn í fjölda þingsæta heldur þeim miklu áhrifum sem hann hefur haft á umræðuna og stefnu annarra flokka. „Þjóðernispopúlistunum hefur tekist að hrifsa til sín umræðuna og flytja umræðuna um innflytjendur og útlendinga nær sínum eigin sjónarmiðum,“ segir Eiríkur. „Þeim hefur tekist að fá aðra hefðbundna flokka í hollandi til að taka upp á sína arma hluta af þeim málflutningi þjóðernispopúlista upp á sína arma og þóttu áður óboðlegur málflutningur í siðuðu þjóðfélagi,“ segir hann.
Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Lýst eftir Atla Vikari Innlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Erlent Fleiri fréttir Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Lýst eftir Atla Vikari Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Sjá meira