Guðni skiptir buffinu út fyrir mislita sokka Bjarki Ármannsson skrifar 19. mars 2017 11:26 Alþjóðlegi Downs-dagurinn er á þriðjudaginn og Forseti Íslands sýnir samstöðu. Mynd/Downs félagið Alþjóðlegi Downs-dagurinn er nú á þriðjudaginn, en þann dag hefur þótt til siðs að ganga í mislitum sokkum undanfarin ár og sýna þannig samstöðu með fólki með Downs-heilkennið um heim allan. Downs félagið á Íslandi hvetur Íslendinga til þess að taka þátt í færslu á Facebook-síðu félagsins í dag og birtir af því tilefni mynd af spenntum þátttakanda – sjálfum Forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni. „Hann er með puttann á púlsinum,“ segir Þórdís Ingadóttir, formaður Downs félagsins um forsetann. Hún segir það æðislegt að fá sjálfan þjóðhöfðingjann til að taka þátt í að fagna margbreytileikanum. Klæðaburður Guðna Th. hefur áður vakið athygli, til að mynda þegar hann deildi mynd af sér með buff á höfði við afhjúpun á upplýsingaskilti á Bessastöðum. Þótti þá mörgum stíll forsetans hálfbarnalegur en það kom á daginn að þá, líkt og nú, var flíkin valin með gott málefni í huga; buffið var framleitt og selt af Alzheimer-samtökunum. Það er í það minnsta morgunljóst að nýr forseti er óhræddur við að bregða út af vananum í klæðaburði, sérstaklega ef hann getur vakið athygli á góðum málstað í leiðinni. Downs félagið hvetur fólk til þess að deila myndum af sér á Instagram í mislitum sokkum með merkjunum #downsfelag og #downsdagurinn. Myndirnar munu birtast á stórum skjá í veislu félagsins í Laugardal á þriðjudaginn. Tengdar fréttir Bindissídd forsetans í bullinu: „Nei, Guðni, við vorum búnir að tala um þetta!“ Guðni Th. Jóhannesson var kjörinn forseti Íslands í sumar og hefur hann eðlilega verið fyrirferðamikill í fjölmiðlum síðan. 16. nóvember 2016 14:30 Heiðar snyrtir kveður upp dóm sinn: „Forsetinn er bráðmyndarlegur með þetta buff“ Heiðar Jónsson snyrtir er orðinn lestarstjóri "buff-vagnsins“. 14. nóvember 2016 09:00 Forsetabuffið óvænt tekjulind fyrir Alzheimer-samtökin: „Við mokum þessu út“ Alzheimer-samtökin hafa nú vart undan því að selja hið svokallaða forsetabuff. 15. nóvember 2016 11:15 Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Alþjóðlegi Downs-dagurinn er nú á þriðjudaginn, en þann dag hefur þótt til siðs að ganga í mislitum sokkum undanfarin ár og sýna þannig samstöðu með fólki með Downs-heilkennið um heim allan. Downs félagið á Íslandi hvetur Íslendinga til þess að taka þátt í færslu á Facebook-síðu félagsins í dag og birtir af því tilefni mynd af spenntum þátttakanda – sjálfum Forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni. „Hann er með puttann á púlsinum,“ segir Þórdís Ingadóttir, formaður Downs félagsins um forsetann. Hún segir það æðislegt að fá sjálfan þjóðhöfðingjann til að taka þátt í að fagna margbreytileikanum. Klæðaburður Guðna Th. hefur áður vakið athygli, til að mynda þegar hann deildi mynd af sér með buff á höfði við afhjúpun á upplýsingaskilti á Bessastöðum. Þótti þá mörgum stíll forsetans hálfbarnalegur en það kom á daginn að þá, líkt og nú, var flíkin valin með gott málefni í huga; buffið var framleitt og selt af Alzheimer-samtökunum. Það er í það minnsta morgunljóst að nýr forseti er óhræddur við að bregða út af vananum í klæðaburði, sérstaklega ef hann getur vakið athygli á góðum málstað í leiðinni. Downs félagið hvetur fólk til þess að deila myndum af sér á Instagram í mislitum sokkum með merkjunum #downsfelag og #downsdagurinn. Myndirnar munu birtast á stórum skjá í veislu félagsins í Laugardal á þriðjudaginn.
Tengdar fréttir Bindissídd forsetans í bullinu: „Nei, Guðni, við vorum búnir að tala um þetta!“ Guðni Th. Jóhannesson var kjörinn forseti Íslands í sumar og hefur hann eðlilega verið fyrirferðamikill í fjölmiðlum síðan. 16. nóvember 2016 14:30 Heiðar snyrtir kveður upp dóm sinn: „Forsetinn er bráðmyndarlegur með þetta buff“ Heiðar Jónsson snyrtir er orðinn lestarstjóri "buff-vagnsins“. 14. nóvember 2016 09:00 Forsetabuffið óvænt tekjulind fyrir Alzheimer-samtökin: „Við mokum þessu út“ Alzheimer-samtökin hafa nú vart undan því að selja hið svokallaða forsetabuff. 15. nóvember 2016 11:15 Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Bindissídd forsetans í bullinu: „Nei, Guðni, við vorum búnir að tala um þetta!“ Guðni Th. Jóhannesson var kjörinn forseti Íslands í sumar og hefur hann eðlilega verið fyrirferðamikill í fjölmiðlum síðan. 16. nóvember 2016 14:30
Heiðar snyrtir kveður upp dóm sinn: „Forsetinn er bráðmyndarlegur með þetta buff“ Heiðar Jónsson snyrtir er orðinn lestarstjóri "buff-vagnsins“. 14. nóvember 2016 09:00
Forsetabuffið óvænt tekjulind fyrir Alzheimer-samtökin: „Við mokum þessu út“ Alzheimer-samtökin hafa nú vart undan því að selja hið svokallaða forsetabuff. 15. nóvember 2016 11:15