Fyrstu landsliðsmörkin tryggðu fyrsta sigurinn á Algarve-mótinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. mars 2017 07:00 Málfríður skoraði bæði mörk Íslands í sigrinum á Kína. vísir/getty Ísland bar sigurorð af Kína, 2-1, í leik um 9. sætið á Algarve-mótinu í gær. Þetta var fyrsti sigur íslenska liðsins á mótinu en það tapaði einum leik og gerði tvö jafntefli. Málfríður Erna Sigurðardóttir skoraði bæði mörk Íslands í leiknum. Þetta voru fyrstu landsliðsmörk Málfríðar, í þrítugasta landsleik hennar. Bæði mörkin komu eftir hornspyrnur. Málfríður kom Íslandi í 1-0 á 8. mínútu með skoti úr þröngu færi eftir hornspyrnu Thelma Bjarkar Einarsdóttur og skalla Guðmundu Brynju Óladóttur. Wang Shanshan jafnaði metin á 36. mínútu en Málfríður skoraði annað mark sitt á 48. mínútu eftir hornspyrnu Margrétar Láru Viðarsdóttur. „Sigurinn nærir alltaf. Það er alveg sama hvenær hann kemur. Leikmenn voru klókir að teygja sig eftir sigrinum,“ sagði landsliðsþjálfarinn Freyr Alexandersson í samtali við Fréttablaðið. Hann var að vonum ánægður með hvernig íslenska liðið nýtti föstu leikatriðin í leiknum í gær. „Kínverjarnir eru reyndar mjög öflugir í loftinu en við vorum búin að undirbúa okkur vel og eitt af markmiðum leiksins var að skora eftir fast leikatriði. Það kom ekkert annað til greina en skora og við gerðum tvö,“ sagði Freyr sem var glaður fyrir hönd Málfríðar. „Ég veit alveg hvað Fríða getur gert í föstum leikatriðum, þannig að þetta kom ekkert eins og þruma úr heiðskíru lofti.“ Freyr kvaðst að mestu ánægður með frammistöðu Íslands í leiknum í gær, fyrir utan kaflann um það leyti sem Kínverjar jöfnuðu metin. Markið kom eftir slæm og sjaldséð mistök Glódísar Perlu Viggósdóttur. „Ég var ánægður með nokkra sóknarkafla. Við vorum að spila á móti liði sem spilar 4-4-2 og ætluðum okkur að reyna að spila á milli línanna hjá þeim. Ég var hins vegar mjög óánægður með kaflann í kringum markið sem við fengum á okkur,“ sagði Freyr. „Þar vorum við að reyna barnalega hluti sem okkur var refsað fyrir. En leikmenn unnu sig út úr því og sýndu vilja með því að ráðast á andstæðinginn og ná aftur tökum á leiknum. Svo fannst mér gott að sjá hugarfarið að vilja gera allt til að vinna.“ Fótbolti Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Kína 2-1 | Fyrstu landsliðsmörk Málfríðar skiluðu sigrinum Ísland vann lokaleik sinn á Algarve-mótinu í kvöld 2-1 gegn Kína en sjaldséð mörk frá Málfríði Ernu tryggðu íslenskan sigur og um leið níunda sæti á Algarve-bikarnum. 8. mars 2017 20:15 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fleiri fréttir Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Sjá meira
Ísland bar sigurorð af Kína, 2-1, í leik um 9. sætið á Algarve-mótinu í gær. Þetta var fyrsti sigur íslenska liðsins á mótinu en það tapaði einum leik og gerði tvö jafntefli. Málfríður Erna Sigurðardóttir skoraði bæði mörk Íslands í leiknum. Þetta voru fyrstu landsliðsmörk Málfríðar, í þrítugasta landsleik hennar. Bæði mörkin komu eftir hornspyrnur. Málfríður kom Íslandi í 1-0 á 8. mínútu með skoti úr þröngu færi eftir hornspyrnu Thelma Bjarkar Einarsdóttur og skalla Guðmundu Brynju Óladóttur. Wang Shanshan jafnaði metin á 36. mínútu en Málfríður skoraði annað mark sitt á 48. mínútu eftir hornspyrnu Margrétar Láru Viðarsdóttur. „Sigurinn nærir alltaf. Það er alveg sama hvenær hann kemur. Leikmenn voru klókir að teygja sig eftir sigrinum,“ sagði landsliðsþjálfarinn Freyr Alexandersson í samtali við Fréttablaðið. Hann var að vonum ánægður með hvernig íslenska liðið nýtti föstu leikatriðin í leiknum í gær. „Kínverjarnir eru reyndar mjög öflugir í loftinu en við vorum búin að undirbúa okkur vel og eitt af markmiðum leiksins var að skora eftir fast leikatriði. Það kom ekkert annað til greina en skora og við gerðum tvö,“ sagði Freyr sem var glaður fyrir hönd Málfríðar. „Ég veit alveg hvað Fríða getur gert í föstum leikatriðum, þannig að þetta kom ekkert eins og þruma úr heiðskíru lofti.“ Freyr kvaðst að mestu ánægður með frammistöðu Íslands í leiknum í gær, fyrir utan kaflann um það leyti sem Kínverjar jöfnuðu metin. Markið kom eftir slæm og sjaldséð mistök Glódísar Perlu Viggósdóttur. „Ég var ánægður með nokkra sóknarkafla. Við vorum að spila á móti liði sem spilar 4-4-2 og ætluðum okkur að reyna að spila á milli línanna hjá þeim. Ég var hins vegar mjög óánægður með kaflann í kringum markið sem við fengum á okkur,“ sagði Freyr. „Þar vorum við að reyna barnalega hluti sem okkur var refsað fyrir. En leikmenn unnu sig út úr því og sýndu vilja með því að ráðast á andstæðinginn og ná aftur tökum á leiknum. Svo fannst mér gott að sjá hugarfarið að vilja gera allt til að vinna.“
Fótbolti Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Kína 2-1 | Fyrstu landsliðsmörk Málfríðar skiluðu sigrinum Ísland vann lokaleik sinn á Algarve-mótinu í kvöld 2-1 gegn Kína en sjaldséð mörk frá Málfríði Ernu tryggðu íslenskan sigur og um leið níunda sæti á Algarve-bikarnum. 8. mars 2017 20:15 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fleiri fréttir Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Kína 2-1 | Fyrstu landsliðsmörk Málfríðar skiluðu sigrinum Ísland vann lokaleik sinn á Algarve-mótinu í kvöld 2-1 gegn Kína en sjaldséð mörk frá Málfríði Ernu tryggðu íslenskan sigur og um leið níunda sæti á Algarve-bikarnum. 8. mars 2017 20:15