Víglínan: Yfir hundrað kjarasamningar í uppnámi og alræmdasta dómsmál Íslandssögunnar Ritstjórn skrifar 25. febrúar 2017 10:13 Um eða yfir hundrað kjarasamningar eru í óvissu og kann að verða sagt upp um mánaðamótin vegna drjúgra hækkana launa stjórnmálastéttarinnar í landinu með úrskurði kjararáðs. Forsendunefnd Alþýðusambandsins og Samtaka atvinnulífsins lýkur endurskoðun á forsendum kjarasamninga á almennum markaði fyrir lok næstu viku og þá liggur fyrir hvort samningunum verði sagt upp. Gylfi Arnbjörnsson forseti Alþýðusambandsins og Björgólfur Jóhannsson formaður Samtaka atvinnulífsins koma í Víglínuna til Heimis Más Péturssonar fréttamanns til að ræða þessa eldfimu stöðu. Í gær varð sögulegur áfangi í alræmdasta dómsmáli Íslandssögunnar þegar endurupptökunefnd komst að þeirri niðurstöðu að forsendur séu nægar til endurupptöku mála fimm sakborninga sem fengu þunga fangelsisdóma fyrir að hafa myrt Guðmund Einarsson og Geirfinn Einarsson sem hurfu sporlaust með nokkurra mánaða millibili fyrir fjörutíu og þremur árum. Til að ræða þessa nýju stöðu í þessu frægasta dómsmáli sögunnar koma verjendur fjögurra sakborninga í Víglínuna, þeir Ragnar Aðalsteinsson og Lúðvík Bergvinsson. Víglínan er í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12.20, en hægt verður að fylgjast með þættinum í spilaranum hér fyrir ofan. Víglínan Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira
Um eða yfir hundrað kjarasamningar eru í óvissu og kann að verða sagt upp um mánaðamótin vegna drjúgra hækkana launa stjórnmálastéttarinnar í landinu með úrskurði kjararáðs. Forsendunefnd Alþýðusambandsins og Samtaka atvinnulífsins lýkur endurskoðun á forsendum kjarasamninga á almennum markaði fyrir lok næstu viku og þá liggur fyrir hvort samningunum verði sagt upp. Gylfi Arnbjörnsson forseti Alþýðusambandsins og Björgólfur Jóhannsson formaður Samtaka atvinnulífsins koma í Víglínuna til Heimis Más Péturssonar fréttamanns til að ræða þessa eldfimu stöðu. Í gær varð sögulegur áfangi í alræmdasta dómsmáli Íslandssögunnar þegar endurupptökunefnd komst að þeirri niðurstöðu að forsendur séu nægar til endurupptöku mála fimm sakborninga sem fengu þunga fangelsisdóma fyrir að hafa myrt Guðmund Einarsson og Geirfinn Einarsson sem hurfu sporlaust með nokkurra mánaða millibili fyrir fjörutíu og þremur árum. Til að ræða þessa nýju stöðu í þessu frægasta dómsmáli sögunnar koma verjendur fjögurra sakborninga í Víglínuna, þeir Ragnar Aðalsteinsson og Lúðvík Bergvinsson. Víglínan er í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12.20, en hægt verður að fylgjast með þættinum í spilaranum hér fyrir ofan.
Víglínan Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira