Eigendur Mossack Fonseca handteknir Anton Egilsson skrifar 11. febrúar 2017 09:56 Mossack Fonseca er sagt tengjast umsvifamiklu mútu- og hneykslismáli. Vísir/AFP Jürgen Mossack og Ramon Fonseca, eigendur lögfræðistofunnar Mossack Fonseca, hafa verið handteknir í kjölfar húsleitar sem gerð var í húsnæði lögfræðistofunnar aðfaranótt föstudags. Er lögfræðistofan sögð tengjast umsvifamiklu mútu- og hneykslismáli. The Guardian greinir frá. Það er Íslendingum eflaust í fersku minni þegar gögn frá Mossack Fonseca láku í apríl í fyrra og komu upp um fjölda manns sem fyrirtækið hafði aðstoðað við að fela fé í skattaskjólum. Húsleit var gerð hjá lögfræðistofunni til að kanna meint tengsl þess við brasilíska verkfræðifyrirtækið Odebrecht. Odebrecht hefur viðurkennt að hafa mútað yfirvöldum og öðrum löndum til að fá hagstæða samninga á árunum 2010 til 2014. Taldir hafa falið mútugreiðslurKenia Porcell, ríkissaksóknari Panama, lýsti því yfir á blaðamannafundi á fimmtudag að gögn sem hún hefði undir höndum bentu eindregið til þess að Mossack Fonseca væru glæpasamtök sem stuðluðu að því að fela eignir og peninga sem aflað hefði verið með vafasömum hætti. „Til að útskýra málið á einfaldan hátt þá er um ræða mútugreiðslur,“ bætti Porcell við. Fonseca hefur þverneitað fyrir það að fyrirtækið tengist Odebrecht á nokkurn hátt. „Mossack Fonseca tengist Odebrecht ekki á nokkurn hátt,“ sagði Fonseca í samtali við fjölmiðla. Tengdar fréttir Húsleit hjá Mossack Fonseca Húsleit var gerð í húsnæði lögfræðistofunnar Mossack Fonseca í Panama í nótt. 10. febrúar 2017 08:53 Mest lesið Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Fleiri fréttir Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore Sjá meira
Jürgen Mossack og Ramon Fonseca, eigendur lögfræðistofunnar Mossack Fonseca, hafa verið handteknir í kjölfar húsleitar sem gerð var í húsnæði lögfræðistofunnar aðfaranótt föstudags. Er lögfræðistofan sögð tengjast umsvifamiklu mútu- og hneykslismáli. The Guardian greinir frá. Það er Íslendingum eflaust í fersku minni þegar gögn frá Mossack Fonseca láku í apríl í fyrra og komu upp um fjölda manns sem fyrirtækið hafði aðstoðað við að fela fé í skattaskjólum. Húsleit var gerð hjá lögfræðistofunni til að kanna meint tengsl þess við brasilíska verkfræðifyrirtækið Odebrecht. Odebrecht hefur viðurkennt að hafa mútað yfirvöldum og öðrum löndum til að fá hagstæða samninga á árunum 2010 til 2014. Taldir hafa falið mútugreiðslurKenia Porcell, ríkissaksóknari Panama, lýsti því yfir á blaðamannafundi á fimmtudag að gögn sem hún hefði undir höndum bentu eindregið til þess að Mossack Fonseca væru glæpasamtök sem stuðluðu að því að fela eignir og peninga sem aflað hefði verið með vafasömum hætti. „Til að útskýra málið á einfaldan hátt þá er um ræða mútugreiðslur,“ bætti Porcell við. Fonseca hefur þverneitað fyrir það að fyrirtækið tengist Odebrecht á nokkurn hátt. „Mossack Fonseca tengist Odebrecht ekki á nokkurn hátt,“ sagði Fonseca í samtali við fjölmiðla.
Tengdar fréttir Húsleit hjá Mossack Fonseca Húsleit var gerð í húsnæði lögfræðistofunnar Mossack Fonseca í Panama í nótt. 10. febrúar 2017 08:53 Mest lesið Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Fleiri fréttir Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore Sjá meira
Húsleit hjá Mossack Fonseca Húsleit var gerð í húsnæði lögfræðistofunnar Mossack Fonseca í Panama í nótt. 10. febrúar 2017 08:53