Sprenghlægilegt myndband: Þórunn Antonía reynir að bera fram nöfn rappara Stefán Árni Pálsson skrifar 1. febrúar 2017 16:30 Þeir Róbert Aron Magnússon og Benedikt Freyr Jónsson, eða Robbi Kronik og Benni B-Ruff eins og mæður þeirra þekkja þá, í útvarpsþættinum Kronik, réðust í það verkefni að velja það sem stóð upp úr á árinu 2016 í heimi hiphop-tónlistar og var af því tilefni sérstakur árslistaþáttur hjá þeim félögum á laugardaginn síðasta. Þeir stóðu þó ekki einir í þessu verkefni heldur fengu þeir með sér nokkra álitsgjafa sem sendu inn sínar tilnefningar. Flokkarnir sem valið var í að þessu sinni voru 20 bestu lög ársins, fimm bestu plöturnar og tíu bestu íslensku rapplögin. Útvarpsþátturinn Kronik er á dagskrá á X-inu alla laugardaga frá klukkan 17 til 19. Þátturinn hóf upphaflega göngu sína árið 1993 en lagðist síðan í dvala fyrir einum tíu árum, en sneri svo að lokum aftur á X-ið í nóvember í fyrra. Á laugardaginn fylltu þeir félagarnir gasklefa X-ins af vinum og vandamönnum og var ein af þeim Þórunn Antonía sem las upp listann yfir 25 bestu erlendu lög ársins á sprenghlægilegan hátt. Þórunn sá um Íslenska listann í nokkur ár en hún er hreinlega í smá vandræðum með framburðinn á þessum lista eins og sjá má hér að neðan. Kronik Tengdar fréttir Sturla Atlas reif þakið af hljóðveri X-ins með óaðfinnanlegum flutningi Sigurbjartur Sturla Atlason, betur þekktur sem Sturla Atlas, mætti í hljóðverið á X-inu á laugardaginn og tók lagið Mean 2 U í útvarpsþættinum Kronik. 20. desember 2016 17:00 GKR mætti í Kronik og tók nýjasta smellinn Rapparinn GKR kom í hljóðverið á X-inu og tók lagið Tala um í beinni í útvarpsþættinum Kronik á laugardaginn. 13. desember 2016 16:30 Shades of Reykjavík í hraðaspurningum: Frekar landi í bjór, heldur en Andy Cole Shades of Reykjavík mætti í útvarpsþáttinn Kronik á X-977 síðastliðin laugardag og fluttu lagið - Macaulay Culkin í beinni útsendingu. 26. janúar 2017 17:30 Árslisti útvarpsþáttarins Kronik 2016 Í útvarpsþættinum Kronik er fjallað um allt það sem ber hæst í heimi hiphop-tónlistar bæði hér heima og erlendis. Þeir Róbert Aron og Benedikt Freyr, stjórnendur þáttarins, hafa nú sent frá sér lista yfir allt það besta frá síðasta ári. 30. janúar 2017 09:18 Alvia fór á kostum í Kronik Útvarpsþátturinn Kronik snéri aftur til leiks 26. nóvember og þá eftir tíu ára fjarveru í útvarpi. 17. janúar 2017 16:15 Mest lesið Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Hvað þýðir „six-seven“? Lífið Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Bíó og sjónvarp Meðalmennskan plagar Brján Gagnrýni Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Lífið Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur Bíó og sjónvarp Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Tíska og hönnun Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Lífið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið Fleiri fréttir Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Sjá meira
Þeir Róbert Aron Magnússon og Benedikt Freyr Jónsson, eða Robbi Kronik og Benni B-Ruff eins og mæður þeirra þekkja þá, í útvarpsþættinum Kronik, réðust í það verkefni að velja það sem stóð upp úr á árinu 2016 í heimi hiphop-tónlistar og var af því tilefni sérstakur árslistaþáttur hjá þeim félögum á laugardaginn síðasta. Þeir stóðu þó ekki einir í þessu verkefni heldur fengu þeir með sér nokkra álitsgjafa sem sendu inn sínar tilnefningar. Flokkarnir sem valið var í að þessu sinni voru 20 bestu lög ársins, fimm bestu plöturnar og tíu bestu íslensku rapplögin. Útvarpsþátturinn Kronik er á dagskrá á X-inu alla laugardaga frá klukkan 17 til 19. Þátturinn hóf upphaflega göngu sína árið 1993 en lagðist síðan í dvala fyrir einum tíu árum, en sneri svo að lokum aftur á X-ið í nóvember í fyrra. Á laugardaginn fylltu þeir félagarnir gasklefa X-ins af vinum og vandamönnum og var ein af þeim Þórunn Antonía sem las upp listann yfir 25 bestu erlendu lög ársins á sprenghlægilegan hátt. Þórunn sá um Íslenska listann í nokkur ár en hún er hreinlega í smá vandræðum með framburðinn á þessum lista eins og sjá má hér að neðan.
Kronik Tengdar fréttir Sturla Atlas reif þakið af hljóðveri X-ins með óaðfinnanlegum flutningi Sigurbjartur Sturla Atlason, betur þekktur sem Sturla Atlas, mætti í hljóðverið á X-inu á laugardaginn og tók lagið Mean 2 U í útvarpsþættinum Kronik. 20. desember 2016 17:00 GKR mætti í Kronik og tók nýjasta smellinn Rapparinn GKR kom í hljóðverið á X-inu og tók lagið Tala um í beinni í útvarpsþættinum Kronik á laugardaginn. 13. desember 2016 16:30 Shades of Reykjavík í hraðaspurningum: Frekar landi í bjór, heldur en Andy Cole Shades of Reykjavík mætti í útvarpsþáttinn Kronik á X-977 síðastliðin laugardag og fluttu lagið - Macaulay Culkin í beinni útsendingu. 26. janúar 2017 17:30 Árslisti útvarpsþáttarins Kronik 2016 Í útvarpsþættinum Kronik er fjallað um allt það sem ber hæst í heimi hiphop-tónlistar bæði hér heima og erlendis. Þeir Róbert Aron og Benedikt Freyr, stjórnendur þáttarins, hafa nú sent frá sér lista yfir allt það besta frá síðasta ári. 30. janúar 2017 09:18 Alvia fór á kostum í Kronik Útvarpsþátturinn Kronik snéri aftur til leiks 26. nóvember og þá eftir tíu ára fjarveru í útvarpi. 17. janúar 2017 16:15 Mest lesið Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Hvað þýðir „six-seven“? Lífið Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Bíó og sjónvarp Meðalmennskan plagar Brján Gagnrýni Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Lífið Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur Bíó og sjónvarp Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Tíska og hönnun Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Lífið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið Fleiri fréttir Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Sjá meira
Sturla Atlas reif þakið af hljóðveri X-ins með óaðfinnanlegum flutningi Sigurbjartur Sturla Atlason, betur þekktur sem Sturla Atlas, mætti í hljóðverið á X-inu á laugardaginn og tók lagið Mean 2 U í útvarpsþættinum Kronik. 20. desember 2016 17:00
GKR mætti í Kronik og tók nýjasta smellinn Rapparinn GKR kom í hljóðverið á X-inu og tók lagið Tala um í beinni í útvarpsþættinum Kronik á laugardaginn. 13. desember 2016 16:30
Shades of Reykjavík í hraðaspurningum: Frekar landi í bjór, heldur en Andy Cole Shades of Reykjavík mætti í útvarpsþáttinn Kronik á X-977 síðastliðin laugardag og fluttu lagið - Macaulay Culkin í beinni útsendingu. 26. janúar 2017 17:30
Árslisti útvarpsþáttarins Kronik 2016 Í útvarpsþættinum Kronik er fjallað um allt það sem ber hæst í heimi hiphop-tónlistar bæði hér heima og erlendis. Þeir Róbert Aron og Benedikt Freyr, stjórnendur þáttarins, hafa nú sent frá sér lista yfir allt það besta frá síðasta ári. 30. janúar 2017 09:18
Alvia fór á kostum í Kronik Útvarpsþátturinn Kronik snéri aftur til leiks 26. nóvember og þá eftir tíu ára fjarveru í útvarpi. 17. janúar 2017 16:15