Borussia Dortmund vann RB Leipzig, 1-0, í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.
Pierre-Emerick Aubameyang skoraði eina mark leiksins á 35. mínútu og minnkaði liðið muninn sem RB Leipzig hefur á Dortmund niður átta stig.
Bayern Munchen er sem fyrr í efsta sæti deildarinnar með 46 stig, fjórum stigum á undan Leipzig.
Dortmund vann stórleikinn gegn RB Leipzig
Stefán Árni Pálsson skrifar

Mest lesið

Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik
Enski boltinn

„Ég hélt að við værum komin lengra“
Enski boltinn

„Betra er seint en aldrei“
Enski boltinn



Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs
Enski boltinn




Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast
Enski boltinn