Heimir: Þetta var einstefna Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. febrúar 2017 06:56 Davíð Þór Viðarsson var fyrirliði íslenska landsliðsins í nótt. Vísir/AP Heimir Hallgrímsson segir að vináttulandsleikur Mexíkó og Íslands í Las Vegas í nótt hafi líklega ekki verið skemmtilegur áhorfs. Mexíkó vann 1-0 sigur með skallamarki Alan Pulido í fyrri hálfleik en leikurinn fór fram í Las Vegas. Ísland fékk fá færi í leiknum og strákarnir okkar voru heppnir að fá ekki fleiri á sig undir lok leiksins. „Leikurinn var líklega ekki sá skemmtilegasti fyrir áhorfendur. Þetta var einstefna langstærsta hluta leiksins,“ sagði Heimir á blaðamannafundi eftir leikinn í nótt. Sex nýliðar fengu sín fyrstu tækifæri með íslenska landsliðinu í nótt en liðið var eingöngu skipað leikmönnum sem spila hér á landi og Norðurlöndunum.Tapið ekkert stórslys „Það var ekkert stórslys að tapa þessum leik 1-0. Það er raunar fremur eftirtektarvert að við vorum 90 prósent leiksins í vörn og fengum aðeins eitt mark á okkur,“ sagði Heimir enn fremur. „Við hljótum því að hafa gert eitthvað rétt þegar kom að varnarleiknum.“ Hann hrósaði engu að síður leikmönnum íslenska liðsins fyrir frammistöðuna. „Við vissum fyrirfram að við yrðum ekki mikið með boltann í leiknum og að við myndum ekki skapa mörg færi. En mínir menn stóðu sig vel í leiknum.“ Ísland er nú að undirbúa sig fyrir leik gegn Kósóvó í undankeppni HM 2018 en hann fer fram í Albaníu í næsta mánuði. Þá mætir Ísland aftur til leiks með sitt sterkasta lið. Ísland lék gegn Síle í Kína í síðasta mánuði og tapaði þá, 1-0, rétt eins og í nótt. „Það eru mikil einstaklingsgæði í liðinu og margir góðir leikmenn. Leikskipulagið gengur því mikið út á að fara einn á móti einum. Í Evrópu er meira lagt upp úr liðsframmistöðunni,“ sagði Heimir á blaðamannafundinum. „Leikmenn geta því lært mikið af því að spila við jafn sterka leikmenn og þeir mættu í þessum leik. Mexíkó er ávallt hátt skrifað í knattspyrnuheiminum og hefur engin breyting verið í9 þeim efnum.“ Fótbolti Tengdar fréttir Strákarnir töpuðu fyrir Mexíkó | Sjáðu markið Eins marks tap fyrir Mexíkó varð niðurstaðan í Las Vegas í nótt. 9. febrúar 2017 06:19 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sjá meira
Heimir Hallgrímsson segir að vináttulandsleikur Mexíkó og Íslands í Las Vegas í nótt hafi líklega ekki verið skemmtilegur áhorfs. Mexíkó vann 1-0 sigur með skallamarki Alan Pulido í fyrri hálfleik en leikurinn fór fram í Las Vegas. Ísland fékk fá færi í leiknum og strákarnir okkar voru heppnir að fá ekki fleiri á sig undir lok leiksins. „Leikurinn var líklega ekki sá skemmtilegasti fyrir áhorfendur. Þetta var einstefna langstærsta hluta leiksins,“ sagði Heimir á blaðamannafundi eftir leikinn í nótt. Sex nýliðar fengu sín fyrstu tækifæri með íslenska landsliðinu í nótt en liðið var eingöngu skipað leikmönnum sem spila hér á landi og Norðurlöndunum.Tapið ekkert stórslys „Það var ekkert stórslys að tapa þessum leik 1-0. Það er raunar fremur eftirtektarvert að við vorum 90 prósent leiksins í vörn og fengum aðeins eitt mark á okkur,“ sagði Heimir enn fremur. „Við hljótum því að hafa gert eitthvað rétt þegar kom að varnarleiknum.“ Hann hrósaði engu að síður leikmönnum íslenska liðsins fyrir frammistöðuna. „Við vissum fyrirfram að við yrðum ekki mikið með boltann í leiknum og að við myndum ekki skapa mörg færi. En mínir menn stóðu sig vel í leiknum.“ Ísland er nú að undirbúa sig fyrir leik gegn Kósóvó í undankeppni HM 2018 en hann fer fram í Albaníu í næsta mánuði. Þá mætir Ísland aftur til leiks með sitt sterkasta lið. Ísland lék gegn Síle í Kína í síðasta mánuði og tapaði þá, 1-0, rétt eins og í nótt. „Það eru mikil einstaklingsgæði í liðinu og margir góðir leikmenn. Leikskipulagið gengur því mikið út á að fara einn á móti einum. Í Evrópu er meira lagt upp úr liðsframmistöðunni,“ sagði Heimir á blaðamannafundinum. „Leikmenn geta því lært mikið af því að spila við jafn sterka leikmenn og þeir mættu í þessum leik. Mexíkó er ávallt hátt skrifað í knattspyrnuheiminum og hefur engin breyting verið í9 þeim efnum.“
Fótbolti Tengdar fréttir Strákarnir töpuðu fyrir Mexíkó | Sjáðu markið Eins marks tap fyrir Mexíkó varð niðurstaðan í Las Vegas í nótt. 9. febrúar 2017 06:19 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sjá meira
Strákarnir töpuðu fyrir Mexíkó | Sjáðu markið Eins marks tap fyrir Mexíkó varð niðurstaðan í Las Vegas í nótt. 9. febrúar 2017 06:19
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti