Séð og Heyrt komið á ís: „Að njóta ásta með Ástu, er það svona febrúarmarkmið?“ Stefán Árni Pálsson skrifar 30. janúar 2017 11:15 „Núna er bara staðan þannig að blaðið er í útgáfuhléi,“ segir Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir, ritstjóri Séð & Heyrt en blaðið hefur verið í útgáfuhléi undanfarnar vikur. Hún var í viðtali í Brennslunni á FM957 í morgun og fór yfir stöðuna á slúðurtímaritinu. „Fyrirtækið sem gefur út Séð & Heyrt, Birtingur, var selt og þeir góðu menn hjá Samkeppniseftirlitinu hafa ekki enn gengið frá. Mér skilst að blaðið hafi áður farið í svona útgáfuhlé útaf ýmsum ástæðum, svona bara eins og gengur í þessum bransa.“ Ásta segist ekki vita hvort hún haldi áfram hjá blaðinu ef Samkeppniseftirlitið gefur grænt ljós. „Ykkur að segja, þá er kannski ýmislegt í pípunum hjá mér.“ Íslenskir miðlar hafa mikið skrifað um það að Ásta og Sveinn Andri Sveinsson, lögmaður, séu par. Ásta hefur aldrei staðfest þann orðróm og það sama má segja um Svein Andra. Ásta ætlar að taka á því í meistaramánuðnum að þessu sinni. Hjörvar grínaðist með það og sagðist hafa heyrt að Ásta ætlaði sér að stunda meira kynlíf í febrúar. Ásta sprakk úr hlátri. „Voruð þið að frétta þetta? Er það ekki bara frábær líkamsrækt? Að njóta ásta með Ástu, er það svona febrúarmarkmið?“ sagði Ásta og strákarnir tóku undir.Uppfært klukkan 13:41Ásta Hrafnhildur vill koma því á framfæri að hún hafi ekki svarað spurningunni játandi að hún ætlaði að stunda meira kynlíf í febrúar. Af þeim sökum væri fyrri fyrirsögn fréttarinnar villandi. Hún hafi aðeins verið þeirrar skoðunar að kynlíf væri frábær líkamsrækt. Fyrirsögn fréttarinnar hefur verið breytt í ljósi þessa. Fjölmiðlar Tengdar fréttir Ásta um ástina: „Svara engu nema með lögmann mér við hlið“ Orðið á götunni er að ástarörvar Amors hafi hitt í mark hjá Ástu úr Stundinni okkar og Sveini Andri Sveinssyni. 19. september 2016 10:30 „Við erum bara mjög góðir vinir“ Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir ritstjóri Séð og Heyrt segir þau Svein Andra mjög góða vini sem hafi gaman af því að fara í leikhús. 18. september 2016 23:20 Níu sagt upp störfum og stefnt að sölu blaða Útgáfufélagið Birtíngur sagði í gær upp níu starfsmönnum. Karl Óskar Steinarsson framkvæmdastjóri segir að fólk í ólíkum störfum hafi misst vinnuna. 31. október 2016 22:15 Ásta: Brandari Sveins Andra sló öll vopn úr höndum manna Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir, ritstjóri Séð og Heyrt, og Sveinn Andri Sveinsson lögmaður eru vinir. 22. september 2016 10:30 Mest lesið Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Fleiri fréttir Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Sjá meira
„Núna er bara staðan þannig að blaðið er í útgáfuhléi,“ segir Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir, ritstjóri Séð & Heyrt en blaðið hefur verið í útgáfuhléi undanfarnar vikur. Hún var í viðtali í Brennslunni á FM957 í morgun og fór yfir stöðuna á slúðurtímaritinu. „Fyrirtækið sem gefur út Séð & Heyrt, Birtingur, var selt og þeir góðu menn hjá Samkeppniseftirlitinu hafa ekki enn gengið frá. Mér skilst að blaðið hafi áður farið í svona útgáfuhlé útaf ýmsum ástæðum, svona bara eins og gengur í þessum bransa.“ Ásta segist ekki vita hvort hún haldi áfram hjá blaðinu ef Samkeppniseftirlitið gefur grænt ljós. „Ykkur að segja, þá er kannski ýmislegt í pípunum hjá mér.“ Íslenskir miðlar hafa mikið skrifað um það að Ásta og Sveinn Andri Sveinsson, lögmaður, séu par. Ásta hefur aldrei staðfest þann orðróm og það sama má segja um Svein Andra. Ásta ætlar að taka á því í meistaramánuðnum að þessu sinni. Hjörvar grínaðist með það og sagðist hafa heyrt að Ásta ætlaði sér að stunda meira kynlíf í febrúar. Ásta sprakk úr hlátri. „Voruð þið að frétta þetta? Er það ekki bara frábær líkamsrækt? Að njóta ásta með Ástu, er það svona febrúarmarkmið?“ sagði Ásta og strákarnir tóku undir.Uppfært klukkan 13:41Ásta Hrafnhildur vill koma því á framfæri að hún hafi ekki svarað spurningunni játandi að hún ætlaði að stunda meira kynlíf í febrúar. Af þeim sökum væri fyrri fyrirsögn fréttarinnar villandi. Hún hafi aðeins verið þeirrar skoðunar að kynlíf væri frábær líkamsrækt. Fyrirsögn fréttarinnar hefur verið breytt í ljósi þessa.
Fjölmiðlar Tengdar fréttir Ásta um ástina: „Svara engu nema með lögmann mér við hlið“ Orðið á götunni er að ástarörvar Amors hafi hitt í mark hjá Ástu úr Stundinni okkar og Sveini Andri Sveinssyni. 19. september 2016 10:30 „Við erum bara mjög góðir vinir“ Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir ritstjóri Séð og Heyrt segir þau Svein Andra mjög góða vini sem hafi gaman af því að fara í leikhús. 18. september 2016 23:20 Níu sagt upp störfum og stefnt að sölu blaða Útgáfufélagið Birtíngur sagði í gær upp níu starfsmönnum. Karl Óskar Steinarsson framkvæmdastjóri segir að fólk í ólíkum störfum hafi misst vinnuna. 31. október 2016 22:15 Ásta: Brandari Sveins Andra sló öll vopn úr höndum manna Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir, ritstjóri Séð og Heyrt, og Sveinn Andri Sveinsson lögmaður eru vinir. 22. september 2016 10:30 Mest lesið Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Fleiri fréttir Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Sjá meira
Ásta um ástina: „Svara engu nema með lögmann mér við hlið“ Orðið á götunni er að ástarörvar Amors hafi hitt í mark hjá Ástu úr Stundinni okkar og Sveini Andri Sveinssyni. 19. september 2016 10:30
„Við erum bara mjög góðir vinir“ Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir ritstjóri Séð og Heyrt segir þau Svein Andra mjög góða vini sem hafi gaman af því að fara í leikhús. 18. september 2016 23:20
Níu sagt upp störfum og stefnt að sölu blaða Útgáfufélagið Birtíngur sagði í gær upp níu starfsmönnum. Karl Óskar Steinarsson framkvæmdastjóri segir að fólk í ólíkum störfum hafi misst vinnuna. 31. október 2016 22:15
Ásta: Brandari Sveins Andra sló öll vopn úr höndum manna Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir, ritstjóri Séð og Heyrt, og Sveinn Andri Sveinsson lögmaður eru vinir. 22. september 2016 10:30