Mikilvægt að foreldrar ræði við börn sín um Birnu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 22. janúar 2017 20:46 Vigfús Bjarni Albertsson Vísir/Stefán Séra Vigfús Bjarni Albertsson, sjúkrahúsprestur, segir að það sé mikilvægt að foreldrar setjist niður með börnum sínum og unglingum til að ræða mál Birnu Brjánsdóttur. „Ég lít svo á að það sé ekki lausn að leyna þeim þessum raunveruleika. Þau munu heyra hann annarsstaðar frá og þá er miklu betra að við fullorðna fólkið stjórnum þeirri umræðu,“ segir Vigfús í samtali við Vísi. Hann segir að það sé mikilvægt að fullorðna fólkið, foreldrar, kennarar og aðrir fari í gegnum málið með börnunum svo þau séu ekki sjálf að fylla upp í eyðurnar. Hann segir að það sé mikilvægt að talað sé skýrt um málið við börnin. „Þessi umræða er út um allt í samfélaginu og það er fullt af krökkum sem ekki hafa fengið tækifærið til að ræða málin við foreldra sína,“ segir Vigfús sem bendir á að börnin muni alltaf geta sjálf í eyðurnar fái þau ekki upplýsingar frá foreldrum sínum. Vigfús bendir á að tilfinningarnar sem spretti upp vegna þessa máls séu margvíslegar og mikilvægt sé að talað sé um þær við börnin. „Það er mikilvægt að tala um tilfinningarnar í þessu máli, tala um hluti eins og sorgina og samúðina sem fylgja málinu og útskýra þessar tilfinningar,“ segir Vigfús sem segir að krakkar viti kannski ekkert alltaf endilega hvað þessi orð merkja í raun og veru. Birna Brjánsdóttir Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Innlent Fleiri fréttir Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Sjá meira
Séra Vigfús Bjarni Albertsson, sjúkrahúsprestur, segir að það sé mikilvægt að foreldrar setjist niður með börnum sínum og unglingum til að ræða mál Birnu Brjánsdóttur. „Ég lít svo á að það sé ekki lausn að leyna þeim þessum raunveruleika. Þau munu heyra hann annarsstaðar frá og þá er miklu betra að við fullorðna fólkið stjórnum þeirri umræðu,“ segir Vigfús í samtali við Vísi. Hann segir að það sé mikilvægt að fullorðna fólkið, foreldrar, kennarar og aðrir fari í gegnum málið með börnunum svo þau séu ekki sjálf að fylla upp í eyðurnar. Hann segir að það sé mikilvægt að talað sé skýrt um málið við börnin. „Þessi umræða er út um allt í samfélaginu og það er fullt af krökkum sem ekki hafa fengið tækifærið til að ræða málin við foreldra sína,“ segir Vigfús sem bendir á að börnin muni alltaf geta sjálf í eyðurnar fái þau ekki upplýsingar frá foreldrum sínum. Vigfús bendir á að tilfinningarnar sem spretti upp vegna þessa máls séu margvíslegar og mikilvægt sé að talað sé um þær við börnin. „Það er mikilvægt að tala um tilfinningarnar í þessu máli, tala um hluti eins og sorgina og samúðina sem fylgja málinu og útskýra þessar tilfinningar,“ segir Vigfús sem segir að krakkar viti kannski ekkert alltaf endilega hvað þessi orð merkja í raun og veru.
Birna Brjánsdóttir Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Innlent Fleiri fréttir Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Sjá meira