Guðni og Eliza funduðu með Danadrottningu í Amalíuborgarhöll atli ísleifsson skrifar 24. janúar 2017 10:09 Margrét Danadrottning, Guðni TH. Jóhannesson, Eliza Reid og Hinrik prins. Vísir/EPA Guðni Th. Jóhannesson forseti og Eliza Reid mættu til fundar við Margréti Þórhildi Danadrottningu og Hinriks prins í Amalíuborg í Kaupmannahöfn í morgun. Um er að ræða fyrstu opinberu heimsókn forsetahjónanna til útlanda frá því að Guðni tók við embætti í sumar. Forsetahjónin munu dvelja í Amelíuborgarhöll á meðan á heimsókninni stendur, en henni lýkur að morgni næsta fimmtudags.Eftir móttökuathöfnina í fóru forsetahjónin í Jónshús þar sem þau hittu forsvarsmenn hússins, ræddu við fulltrúa úr félagsstarfi Íslendinga í Kaupmannahöfn og skoðuðu sýningu um Jón Sigurðsson og Ingibjörgu Einarsdóttur, konu hans. Síðar í dag munu forsetahjónin halfa í Kristjánsborgarhöll, aðsetur danska Þjóðþingsins, og eiga þar fund með Lars Løkke Rasmussen forsætisráðherra og sitja hádegisverð í boði hans. Þá á forseti einnig fund með forseta þingsins, Piu Kjærsgaard. „Frá Kristjánsborgarhöll liggur leiðin í Konungsbókhlöðuna, Svarta demantinn, en þar verður dagskrá helguð handritum og fornsögum. Við það tækifæri afhendir forseti veglega bókagjöf, 700 eintök af nýrri heildarútgáfu Íslendingasagna í danskri þýðingu en það eru allmörg íslensk fyrirtæki sem standa að baki bókagjöfinni. Margrét Danadrottning verður viðstödd þessa dagskrá auk annarra gesta. Um kvöldið býður drottningin forseta og fylgdarliði til hátíðarkvöldverðar í Amalíuborgarhöll,“ að því erf ram kemur í tilkynningu frá skrifstofu forseta um dagskrá ferðarinnar.Vísir og Stöð 2 mun sýna beint frá heimsókn forsetahjónanna til Amalíuborgarhallar síðar í dag og hefst útsending klukkan 18:10.Vísir/Heimir Már PéturssonBíllinn sem forsetahjónin mætti í kallast Stóra kórónan.Vísir/Heimir Már Pétursson Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Stjórnarformaður RÚV vill meina Ísrael þátttöku í Eurovision Innlent Fleiri fréttir Stjórnarformaður RÚV vill meina Ísrael þátttöku í Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson forseti og Eliza Reid mættu til fundar við Margréti Þórhildi Danadrottningu og Hinriks prins í Amalíuborg í Kaupmannahöfn í morgun. Um er að ræða fyrstu opinberu heimsókn forsetahjónanna til útlanda frá því að Guðni tók við embætti í sumar. Forsetahjónin munu dvelja í Amelíuborgarhöll á meðan á heimsókninni stendur, en henni lýkur að morgni næsta fimmtudags.Eftir móttökuathöfnina í fóru forsetahjónin í Jónshús þar sem þau hittu forsvarsmenn hússins, ræddu við fulltrúa úr félagsstarfi Íslendinga í Kaupmannahöfn og skoðuðu sýningu um Jón Sigurðsson og Ingibjörgu Einarsdóttur, konu hans. Síðar í dag munu forsetahjónin halfa í Kristjánsborgarhöll, aðsetur danska Þjóðþingsins, og eiga þar fund með Lars Løkke Rasmussen forsætisráðherra og sitja hádegisverð í boði hans. Þá á forseti einnig fund með forseta þingsins, Piu Kjærsgaard. „Frá Kristjánsborgarhöll liggur leiðin í Konungsbókhlöðuna, Svarta demantinn, en þar verður dagskrá helguð handritum og fornsögum. Við það tækifæri afhendir forseti veglega bókagjöf, 700 eintök af nýrri heildarútgáfu Íslendingasagna í danskri þýðingu en það eru allmörg íslensk fyrirtæki sem standa að baki bókagjöfinni. Margrét Danadrottning verður viðstödd þessa dagskrá auk annarra gesta. Um kvöldið býður drottningin forseta og fylgdarliði til hátíðarkvöldverðar í Amalíuborgarhöll,“ að því erf ram kemur í tilkynningu frá skrifstofu forseta um dagskrá ferðarinnar.Vísir og Stöð 2 mun sýna beint frá heimsókn forsetahjónanna til Amalíuborgarhallar síðar í dag og hefst útsending klukkan 18:10.Vísir/Heimir Már PéturssonBíllinn sem forsetahjónin mætti í kallast Stóra kórónan.Vísir/Heimir Már Pétursson
Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Stjórnarformaður RÚV vill meina Ísrael þátttöku í Eurovision Innlent Fleiri fréttir Stjórnarformaður RÚV vill meina Ísrael þátttöku í Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Sjá meira