Guðni og Eliza funduðu með Danadrottningu í Amalíuborgarhöll atli ísleifsson skrifar 24. janúar 2017 10:09 Margrét Danadrottning, Guðni TH. Jóhannesson, Eliza Reid og Hinrik prins. Vísir/EPA Guðni Th. Jóhannesson forseti og Eliza Reid mættu til fundar við Margréti Þórhildi Danadrottningu og Hinriks prins í Amalíuborg í Kaupmannahöfn í morgun. Um er að ræða fyrstu opinberu heimsókn forsetahjónanna til útlanda frá því að Guðni tók við embætti í sumar. Forsetahjónin munu dvelja í Amelíuborgarhöll á meðan á heimsókninni stendur, en henni lýkur að morgni næsta fimmtudags.Eftir móttökuathöfnina í fóru forsetahjónin í Jónshús þar sem þau hittu forsvarsmenn hússins, ræddu við fulltrúa úr félagsstarfi Íslendinga í Kaupmannahöfn og skoðuðu sýningu um Jón Sigurðsson og Ingibjörgu Einarsdóttur, konu hans. Síðar í dag munu forsetahjónin halfa í Kristjánsborgarhöll, aðsetur danska Þjóðþingsins, og eiga þar fund með Lars Løkke Rasmussen forsætisráðherra og sitja hádegisverð í boði hans. Þá á forseti einnig fund með forseta þingsins, Piu Kjærsgaard. „Frá Kristjánsborgarhöll liggur leiðin í Konungsbókhlöðuna, Svarta demantinn, en þar verður dagskrá helguð handritum og fornsögum. Við það tækifæri afhendir forseti veglega bókagjöf, 700 eintök af nýrri heildarútgáfu Íslendingasagna í danskri þýðingu en það eru allmörg íslensk fyrirtæki sem standa að baki bókagjöfinni. Margrét Danadrottning verður viðstödd þessa dagskrá auk annarra gesta. Um kvöldið býður drottningin forseta og fylgdarliði til hátíðarkvöldverðar í Amalíuborgarhöll,“ að því erf ram kemur í tilkynningu frá skrifstofu forseta um dagskrá ferðarinnar.Vísir og Stöð 2 mun sýna beint frá heimsókn forsetahjónanna til Amalíuborgarhallar síðar í dag og hefst útsending klukkan 18:10.Vísir/Heimir Már PéturssonBíllinn sem forsetahjónin mætti í kallast Stóra kórónan.Vísir/Heimir Már Pétursson Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson forseti og Eliza Reid mættu til fundar við Margréti Þórhildi Danadrottningu og Hinriks prins í Amalíuborg í Kaupmannahöfn í morgun. Um er að ræða fyrstu opinberu heimsókn forsetahjónanna til útlanda frá því að Guðni tók við embætti í sumar. Forsetahjónin munu dvelja í Amelíuborgarhöll á meðan á heimsókninni stendur, en henni lýkur að morgni næsta fimmtudags.Eftir móttökuathöfnina í fóru forsetahjónin í Jónshús þar sem þau hittu forsvarsmenn hússins, ræddu við fulltrúa úr félagsstarfi Íslendinga í Kaupmannahöfn og skoðuðu sýningu um Jón Sigurðsson og Ingibjörgu Einarsdóttur, konu hans. Síðar í dag munu forsetahjónin halfa í Kristjánsborgarhöll, aðsetur danska Þjóðþingsins, og eiga þar fund með Lars Løkke Rasmussen forsætisráðherra og sitja hádegisverð í boði hans. Þá á forseti einnig fund með forseta þingsins, Piu Kjærsgaard. „Frá Kristjánsborgarhöll liggur leiðin í Konungsbókhlöðuna, Svarta demantinn, en þar verður dagskrá helguð handritum og fornsögum. Við það tækifæri afhendir forseti veglega bókagjöf, 700 eintök af nýrri heildarútgáfu Íslendingasagna í danskri þýðingu en það eru allmörg íslensk fyrirtæki sem standa að baki bókagjöfinni. Margrét Danadrottning verður viðstödd þessa dagskrá auk annarra gesta. Um kvöldið býður drottningin forseta og fylgdarliði til hátíðarkvöldverðar í Amalíuborgarhöll,“ að því erf ram kemur í tilkynningu frá skrifstofu forseta um dagskrá ferðarinnar.Vísir og Stöð 2 mun sýna beint frá heimsókn forsetahjónanna til Amalíuborgarhallar síðar í dag og hefst útsending klukkan 18:10.Vísir/Heimir Már PéturssonBíllinn sem forsetahjónin mætti í kallast Stóra kórónan.Vísir/Heimir Már Pétursson
Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira