Stjórnarflokkarnir með meirihluta í öllum fastanefndum Alþingis Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. janúar 2017 14:49 Jóna Sólveig Elínardóttir, þingmaður Viðreisnar, á sæti í tveimur nefndum en samflokksmaður hennar, Þorsteinn Víglundsson, er félags-og jafnréttisráðherra. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, situr í fjárlaganefnd. vísir/anton brink Kosið var í fastanefndir Alþingis á þingfundi í dag. Nefndirnar eru alls átta en áður en að kosningunni kom í dag höfðu stjórn og stjórnarandstaða reynt að koma sér saman um skipan nefndanna en þær viðræður sigldu í strand. Stjórnarmeirihlutinn, það er Sjálfstæðisflokkurinn, Viðreisn og Björt framtíð, fer því með meirihluta í öllum nefndunum átta, er með fimm menn, en stjórnarandstaðan, það er Vinstri grænir, Píratar, Framsóknarflokkurinn og Samfylkingin, er með fjóra menn. Ekki liggur fyrir hver verður formaður hverrar nefndar en nefndirnar kjósa sér sjálfar forystu. Í samtali við fréttastofu fyrr í dag sagði Birgir Ármannsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, að stjórnarmeirihlutinn leitist ekki eftir því að hrifsa til sín formennsku í öllum nefndum þó hann gæti það tæknilega í krafti meirihlutans. Hér að neðan má sjá hverjir voru kosnir sem aðalmenn í nefndar átta en auk þeirra voru varamenn kjörnir á fundi Alþingis í dag. Þá var einnig kosið í alþjóðanefndir en upplýsingar um þær má nálgast á vef Alþingis.Allsherjar-og menntamálanefndÁslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, SjálfstæðisflokkiNichole Leigh Mosty, Bjartri framtíðPawel Bartoszek, ViðreisnValgerður Gunnarsdóttir, SjálfstæðisflokkiVilhjálmur Árnason, SjálfstæðisflokkiAndrés Ingi Jónsson, Vinstri grænumEinar Brynjólfsson, PírötumEygló Harðardóttir, FramsóknarflokkiÞórhildur Sunna Ævarsdóttir, PírötumEfnahags-og viðskiptanefndÓli Björn Kárason, SjálfstæðisflokkiJón Steindór Valdimarsson, ViðreisnVilhjálmur Bjarnason, SjálfstæðisflokkiBrynjar Níelsson, SjálfstæðisflokkiÁslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, SjálfstæðisflokkiKatrín Jakobsdóttir, Vinstri grænumLilja Alfreðsdóttir, FramsóknarflokkiRósa Björk Brynjólfsdóttir, Vinstri grænumSmári McCarthy, PírötumAtvinnuveganefndPáll Magnússon, SjálfstæðisflokkiÁsmundur Friðriksson, SjálfstæðisflokkiHanna Katrín Friðriksson, ViðreisnTheodóra S. Þorsteinsdóttir, Bjartri framtíðÓli Björn Kárason, SjálfstæðisflokkiEva Pandora Baldursdóttir, PírötumLilja Rafney Magnúsdóttir, Vinstri grænumLogi Már Einarsson, SamfylkingunniSigurður Ingi Jóhannsson, FramsóknarflokkiUmhverfis-og samgöngunefndValgerður Gunnarsdóttir, SjálfstæðisflokkiPawel Bartoszek, ViðreisnÁsmundur Friðriksson, SjálfstæðisflokkiBryndís Haraldsdóttir, SjálfstæðisflokkiTeitur Björn Einarsson, SjálfstæðisflokkiAri Trausti Guðmundsson, Vinstri grænumEinar Brynjólfsson, PírötumGunnar Bragi Sveinsson, FramsóknarflokkiKolbeinn Óttarsson Proppé, Vinstri grænumFjárlaganefndHaraldur Benediktsson, SjálfstæðisflokkiHanna Katrín Friðriksson, ViðreisnTheodóra S. Þorsteinsdóttir, Bjartri framtíðPáll Magnússon, SjálfstæðisflokkiNjáll Trausti Friðbertsson, SjálfstæðisflokkiBjarkey Olsen Gunnarsdóttir, Vinstri grænumBjörn Leví Gunnarsson, PírötumOddný G. Harðardóttir, SamfylkingunniSilja Dögg Gunnarsdóttir, FramsóknarflokkiUtanríkismálanefndJóna Sólveig Elínardóttir, ViðreisnVilhjálmur Bjarnason, SjálfstæðisflokkiBryndís Haraldsson, SjálfstæðisflokkiTeitur Björn Einarsson, SjálfstæðisflokkiBirgir Ármannsson, SjálfstæðisflokkiÁsta Guðrún Helgadóttir, PírötumRósa Björk Brynjólfsdóttir, Vinstri grænumSigmundur Davíð Gunnlaugsson, FramsóknarflokkiSteinunn Þóra Árnadóttir, Vinstri grænumVelferðarnefndVilhjálmur Árnason, SjálfstæðisflokkiÓlöf Nordal, SjálfstæðisflokkiJóna Sólveig Elínardóttir, ViðreisnNichole Leigh Mosty, Bjartri framtíðBirgir Ármannsson, SjálfstæðisflokkiElsa Lára Arnardóttir, FramsóknarflokkiGuðjón S. Brjánsson, SamfylkingunniSteingrímur J. Sigfússon, Vinstri grænumHalldóra Mogensen, PírötumStjórnskipunar-og eftirlitsnefndBrynjar Níelsson, SjálfstæðisflokkiNjáll Trausti Friðbertsson, SjálfstæðisflokkiHaraldur Benediktsson, SjálfstæðisflokkiÓlöf Nordal, SjálfstæðisflokkiJón Steindór Valdimarsson, ViðreisnBirgitta Jónsdóttir, PírötumLilja Alfreðsdóttir, FramsóknarflokkiJón Þór Ólafsson, PírötumSvandís Svavarsdóttir, Vinstri grænum Tengdar fréttir Unnur Brá kosin forseti Alþingis Unnur Brá Konráðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, var nú rétt í þessu kosin forseti Alþingis. 24. janúar 2017 13:47 Viðræður um skipan nefnda runnu út í sandinn Ekki náðist samkomulag á milli stjórnar og stjórnarandstöðu um skipan þingnefnda. 24. janúar 2017 12:30 Sigmundur Davíð á meðal ræðumanna Framsóknarflokksins í kvöld Umræður um stefnuræðu forsætisráðherra hefjast á Alþingi klukkan 19:30 í kvöld. 24. janúar 2017 12:26 Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Erlent Fleiri fréttir Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Sjá meira
Kosið var í fastanefndir Alþingis á þingfundi í dag. Nefndirnar eru alls átta en áður en að kosningunni kom í dag höfðu stjórn og stjórnarandstaða reynt að koma sér saman um skipan nefndanna en þær viðræður sigldu í strand. Stjórnarmeirihlutinn, það er Sjálfstæðisflokkurinn, Viðreisn og Björt framtíð, fer því með meirihluta í öllum nefndunum átta, er með fimm menn, en stjórnarandstaðan, það er Vinstri grænir, Píratar, Framsóknarflokkurinn og Samfylkingin, er með fjóra menn. Ekki liggur fyrir hver verður formaður hverrar nefndar en nefndirnar kjósa sér sjálfar forystu. Í samtali við fréttastofu fyrr í dag sagði Birgir Ármannsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, að stjórnarmeirihlutinn leitist ekki eftir því að hrifsa til sín formennsku í öllum nefndum þó hann gæti það tæknilega í krafti meirihlutans. Hér að neðan má sjá hverjir voru kosnir sem aðalmenn í nefndar átta en auk þeirra voru varamenn kjörnir á fundi Alþingis í dag. Þá var einnig kosið í alþjóðanefndir en upplýsingar um þær má nálgast á vef Alþingis.Allsherjar-og menntamálanefndÁslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, SjálfstæðisflokkiNichole Leigh Mosty, Bjartri framtíðPawel Bartoszek, ViðreisnValgerður Gunnarsdóttir, SjálfstæðisflokkiVilhjálmur Árnason, SjálfstæðisflokkiAndrés Ingi Jónsson, Vinstri grænumEinar Brynjólfsson, PírötumEygló Harðardóttir, FramsóknarflokkiÞórhildur Sunna Ævarsdóttir, PírötumEfnahags-og viðskiptanefndÓli Björn Kárason, SjálfstæðisflokkiJón Steindór Valdimarsson, ViðreisnVilhjálmur Bjarnason, SjálfstæðisflokkiBrynjar Níelsson, SjálfstæðisflokkiÁslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, SjálfstæðisflokkiKatrín Jakobsdóttir, Vinstri grænumLilja Alfreðsdóttir, FramsóknarflokkiRósa Björk Brynjólfsdóttir, Vinstri grænumSmári McCarthy, PírötumAtvinnuveganefndPáll Magnússon, SjálfstæðisflokkiÁsmundur Friðriksson, SjálfstæðisflokkiHanna Katrín Friðriksson, ViðreisnTheodóra S. Þorsteinsdóttir, Bjartri framtíðÓli Björn Kárason, SjálfstæðisflokkiEva Pandora Baldursdóttir, PírötumLilja Rafney Magnúsdóttir, Vinstri grænumLogi Már Einarsson, SamfylkingunniSigurður Ingi Jóhannsson, FramsóknarflokkiUmhverfis-og samgöngunefndValgerður Gunnarsdóttir, SjálfstæðisflokkiPawel Bartoszek, ViðreisnÁsmundur Friðriksson, SjálfstæðisflokkiBryndís Haraldsdóttir, SjálfstæðisflokkiTeitur Björn Einarsson, SjálfstæðisflokkiAri Trausti Guðmundsson, Vinstri grænumEinar Brynjólfsson, PírötumGunnar Bragi Sveinsson, FramsóknarflokkiKolbeinn Óttarsson Proppé, Vinstri grænumFjárlaganefndHaraldur Benediktsson, SjálfstæðisflokkiHanna Katrín Friðriksson, ViðreisnTheodóra S. Þorsteinsdóttir, Bjartri framtíðPáll Magnússon, SjálfstæðisflokkiNjáll Trausti Friðbertsson, SjálfstæðisflokkiBjarkey Olsen Gunnarsdóttir, Vinstri grænumBjörn Leví Gunnarsson, PírötumOddný G. Harðardóttir, SamfylkingunniSilja Dögg Gunnarsdóttir, FramsóknarflokkiUtanríkismálanefndJóna Sólveig Elínardóttir, ViðreisnVilhjálmur Bjarnason, SjálfstæðisflokkiBryndís Haraldsson, SjálfstæðisflokkiTeitur Björn Einarsson, SjálfstæðisflokkiBirgir Ármannsson, SjálfstæðisflokkiÁsta Guðrún Helgadóttir, PírötumRósa Björk Brynjólfsdóttir, Vinstri grænumSigmundur Davíð Gunnlaugsson, FramsóknarflokkiSteinunn Þóra Árnadóttir, Vinstri grænumVelferðarnefndVilhjálmur Árnason, SjálfstæðisflokkiÓlöf Nordal, SjálfstæðisflokkiJóna Sólveig Elínardóttir, ViðreisnNichole Leigh Mosty, Bjartri framtíðBirgir Ármannsson, SjálfstæðisflokkiElsa Lára Arnardóttir, FramsóknarflokkiGuðjón S. Brjánsson, SamfylkingunniSteingrímur J. Sigfússon, Vinstri grænumHalldóra Mogensen, PírötumStjórnskipunar-og eftirlitsnefndBrynjar Níelsson, SjálfstæðisflokkiNjáll Trausti Friðbertsson, SjálfstæðisflokkiHaraldur Benediktsson, SjálfstæðisflokkiÓlöf Nordal, SjálfstæðisflokkiJón Steindór Valdimarsson, ViðreisnBirgitta Jónsdóttir, PírötumLilja Alfreðsdóttir, FramsóknarflokkiJón Þór Ólafsson, PírötumSvandís Svavarsdóttir, Vinstri grænum
Tengdar fréttir Unnur Brá kosin forseti Alþingis Unnur Brá Konráðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, var nú rétt í þessu kosin forseti Alþingis. 24. janúar 2017 13:47 Viðræður um skipan nefnda runnu út í sandinn Ekki náðist samkomulag á milli stjórnar og stjórnarandstöðu um skipan þingnefnda. 24. janúar 2017 12:30 Sigmundur Davíð á meðal ræðumanna Framsóknarflokksins í kvöld Umræður um stefnuræðu forsætisráðherra hefjast á Alþingi klukkan 19:30 í kvöld. 24. janúar 2017 12:26 Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Erlent Fleiri fréttir Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Sjá meira
Unnur Brá kosin forseti Alþingis Unnur Brá Konráðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, var nú rétt í þessu kosin forseti Alþingis. 24. janúar 2017 13:47
Viðræður um skipan nefnda runnu út í sandinn Ekki náðist samkomulag á milli stjórnar og stjórnarandstöðu um skipan þingnefnda. 24. janúar 2017 12:30
Sigmundur Davíð á meðal ræðumanna Framsóknarflokksins í kvöld Umræður um stefnuræðu forsætisráðherra hefjast á Alþingi klukkan 19:30 í kvöld. 24. janúar 2017 12:26