Sigmundur Davíð segist hafa lent í því að þurfa að hrósa nýjum ráðherrum Birgir Olgeirsson skrifar 11. janúar 2017 15:16 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Framsóknarflokksins. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Framsóknarflokksins, segist hafa lent í því í dag að þurfa að hrósa ráðherrum nýrrar ríkisstjórnar á fyrsta degi hennar. Þetta segir Sigmundur Davíð á Facebook-síðu sinni þar sem hann segir Jón Gunnarsson, nýjan samgöngu-, fjarskipta- og byggðamálaráðherra, koma sterkan inn og sýna skilning á mikilvægi Reykjavíkurflugvallar.Vísir greindi frá því í dag að Jón sæi enga aðra lausn í stöðunni en að hafa Reykjavíkurflugvöll áfram í Vatnsmýrinni. Sjónvarpsmaðurinn Gísli Marteinn Baldursson, sem jafnframt er fyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, sagði Jón byrja ömurlega í embætti og að hann hefði með orðum sínum gert stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar að marklausu plaggi og þar með gefið tón um illindi og heift. Sigmundur Davíð er ekki á sama máli. Á Facebook segist hann vonast til þess að Jón nái vonandi saman við Framsókn og flugvallarvini í borginni um enduropnun neyðarbrautarinnar. „Svo virðist utanríkisráðherrann gefa til kynna að hann muni halda áfram vinnu forveranna við að nýta Brexit og breytingar á ESB. Nú er bara að vona að aðrir í stjórnarflokkunum leyfi þeim að ná árangri í þessum málum,“ segir Sigmundur Davíð og á þar við Guðlaug Þór Þórðarson, nýjan utanríkisráðherra. Brexit Tengdar fréttir Nýr samgönguráðherra: Engin önnur lausn í stöðunni en að hafa flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Jón Gunnarsson segir nauðsynlegt að sátt náist í málefnum Reykjavíkurflugvallar á kjörtímabilinu. 11. janúar 2017 09:55 Nýr utanríkisráðherra sér tækifæri í útgöngu Breta úr ESB Hann segir að eitt af stóru málunum verði að gæta hagsmuna Íslands í tengslum við útgöngu Breta úr Evrópusambandinu 11. janúar 2017 11:29 Gísli Marteinn segir Jón byrja ömurlega Gísli Marteinn Baldursson segir að með orðum sínum um Reykjavíkurflugvöll geri Jón stjórnarsáttmálann að marklausu plaggi og gefi tón um illindi og heift. 11. janúar 2017 12:48 Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent „Verkefnið bara heltekur okkur“ Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fleiri fréttir Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Framsóknarflokksins, segist hafa lent í því í dag að þurfa að hrósa ráðherrum nýrrar ríkisstjórnar á fyrsta degi hennar. Þetta segir Sigmundur Davíð á Facebook-síðu sinni þar sem hann segir Jón Gunnarsson, nýjan samgöngu-, fjarskipta- og byggðamálaráðherra, koma sterkan inn og sýna skilning á mikilvægi Reykjavíkurflugvallar.Vísir greindi frá því í dag að Jón sæi enga aðra lausn í stöðunni en að hafa Reykjavíkurflugvöll áfram í Vatnsmýrinni. Sjónvarpsmaðurinn Gísli Marteinn Baldursson, sem jafnframt er fyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, sagði Jón byrja ömurlega í embætti og að hann hefði með orðum sínum gert stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar að marklausu plaggi og þar með gefið tón um illindi og heift. Sigmundur Davíð er ekki á sama máli. Á Facebook segist hann vonast til þess að Jón nái vonandi saman við Framsókn og flugvallarvini í borginni um enduropnun neyðarbrautarinnar. „Svo virðist utanríkisráðherrann gefa til kynna að hann muni halda áfram vinnu forveranna við að nýta Brexit og breytingar á ESB. Nú er bara að vona að aðrir í stjórnarflokkunum leyfi þeim að ná árangri í þessum málum,“ segir Sigmundur Davíð og á þar við Guðlaug Þór Þórðarson, nýjan utanríkisráðherra.
Brexit Tengdar fréttir Nýr samgönguráðherra: Engin önnur lausn í stöðunni en að hafa flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Jón Gunnarsson segir nauðsynlegt að sátt náist í málefnum Reykjavíkurflugvallar á kjörtímabilinu. 11. janúar 2017 09:55 Nýr utanríkisráðherra sér tækifæri í útgöngu Breta úr ESB Hann segir að eitt af stóru málunum verði að gæta hagsmuna Íslands í tengslum við útgöngu Breta úr Evrópusambandinu 11. janúar 2017 11:29 Gísli Marteinn segir Jón byrja ömurlega Gísli Marteinn Baldursson segir að með orðum sínum um Reykjavíkurflugvöll geri Jón stjórnarsáttmálann að marklausu plaggi og gefi tón um illindi og heift. 11. janúar 2017 12:48 Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent „Verkefnið bara heltekur okkur“ Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fleiri fréttir Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Sjá meira
Nýr samgönguráðherra: Engin önnur lausn í stöðunni en að hafa flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Jón Gunnarsson segir nauðsynlegt að sátt náist í málefnum Reykjavíkurflugvallar á kjörtímabilinu. 11. janúar 2017 09:55
Nýr utanríkisráðherra sér tækifæri í útgöngu Breta úr ESB Hann segir að eitt af stóru málunum verði að gæta hagsmuna Íslands í tengslum við útgöngu Breta úr Evrópusambandinu 11. janúar 2017 11:29
Gísli Marteinn segir Jón byrja ömurlega Gísli Marteinn Baldursson segir að með orðum sínum um Reykjavíkurflugvöll geri Jón stjórnarsáttmálann að marklausu plaggi og gefi tón um illindi og heift. 11. janúar 2017 12:48