Justin um #MeToo: „Ég hef verið áreittur af konum í valdastöðum“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 8. desember 2017 20:30 Justin vill breyta heiminum. Vísir / Getty Images Leikarinn Justin Baldoni, sem margir þekkja úr sjónvarpsþáttunum Jane the Virgin, hefur barist ötullega fyrir jafnrétti í Hollywood síðustu vikur og mánuði, í ljósi frétta um mismunun í stéttinni og það að kynferðisleg áreitni og ofbeldi líðist. Justin hélt Ted-fyrirlestur fyrir stuttu þar sem hann talaði meðal annars um hlutverk og stöðu karlmanna í samfélaginu. Þá kom hann einnig inn á hve leiður hann væri á því að hann ætti að vera staðalímynd af karlmanni. Hann fjallaði um þann kassa sem karlmenn eru settir í og tók dæmi af samfélagsmiðlum, þar sem karlmenn fylgdu honum um leið og hann talaði um líkamsrækt og hreysti en brugðust ekkert við þegar hann tjáði tilfinningar sínar og ást sína á konu sinni og börnum. Áreiti í heitum potti Á TedWomen-ráðstefnunni talaði Justin við tímaritið Glamour og sagðist standa við bakið á öllum sem hafa stigið fram og sagt frá kynferðisofbeldi sem þeir hafa orðið fyrir. Hann hefur nefnilega einnig orðið fyrir áreiti. „Þegar ég var um það bil 21 árs var ég nýr í bransanum. Þáverandi kærasta mín gaf mér tíma í heilsulind. Ég man að það voru heitir pottar og gufubað og alls kyns svoleiðis þarna. Þetta var staður fyrir fínna fólk, ríkari stráka. Ég fór í heita pottinn og sá mann horfa til mín. Ég sá hann horfa á mig, hoppa úr hinum heita pottinum og koma til mín og segja: Hvað gerir þú? Og ég sagði: Ég er leikari. Hann sagðist vera framleiðandi og síðan byrjuðum við að tala um allar kvikmyndirnar sem hann hafði framleitt og allt fólkið sem hann þekkti. Að hann væri vinur Clooney, Cheadle, og alls kyns fólks. Hægt og róleg reyndi hann að fá mig til að fara úr sundskýlunni út af því að ég var í skýlu en hann var nakinn,“ segir Justin, sem yfirgaf heita pottinn um leið og hann gerði sér grein fyrir hvað væri í gangi. En þetta er ekki í eina skiptið sem Justin hefur verið áreittur. Hann hefur líka verið áreittur af konum. „Ég hef verið áreittur af konum í valdastöðum. Valdamiklar konur hafa gripið í rassinn minn oft og mörgu sinnum.“ Leikarinn segir jafnframt að hann hafi einhvern tímann hagað sér ósæmilega við konur, og viðurkennir það fúslega. „Ég er viss um að ég hef látið konum líða óþægilega á einhverjum tímapunkti í lífinu, annað hvort með því að segja eða gera eitthvað karlrembulegt. Eina sem ég get sagt er: Fyrirgefið. Ég var barnalegur. Ég var ungur. Ég var í ruglinu og ég er að reyna að bæta mig.“ MeToo Tengdar fréttir Siðareglur hjá Reykjavíkurborg endurskoðaðar í kjölfar #Metoo Borgarstjórn Reykjavíkur hefur samþykkt að fela forsætisnefnd og ofbeldisvarnarnefnd að gera tillögur að aðgerðum til að bregðast við kynferðislegir áreitni og kynbundnu ofbeldi í starfsumhverfi borgarinnar. 5. desember 2017 14:59 Ólafur Darri: „Ég hef sagt óviðeigandi hluti og tekið þátt í hegðan sem var ekki í lagi“ Leikarinn Ólafur Darri Ólafsson leggur orð í belg varðandi hina svokölluðu #metoo byltingu gegn kynferðislegri áreitni og ofbeldi á Facebook síðu sinni. 2. desember 2017 09:45 „Ríddu mér helvítis hóran þín“ Konur í tækni- upplýsinga- og hugbúnaðariðnaði sendu í morgun frá sér yfirlýsingu þar sem þær lýsa reynslu sinni af kynferðisofbeldi, áreitni og kynbundinni mismunun í starfi. 7. desember 2017 12:11 Björn Ulvaeus fagnar #Metoo: „Í þetta skiptið munu raddirnar ekki þagna“ Björn Ulvaeus, einn stofnanda goðsagnakenndu hljómsveitarinnar ABBA, segir að #metoo átakið hafi fengið hann til að staldra við og hugsa. 5. desember 2017 12:30 #MeToo sögur lesnar upp á sunnudag: Rjúfa þögnina og stíga fram í sameiningu í krafti fjöldans Hópur íslenskra kvenna kemur saman á Nýja sviði Borgarleikhússins og víðar um landið á sunnudag og lesa frásagnir úr #MeToo herferðinni. 7. desember 2017 18:30 „Mig grunar að ég hafi sært fólk án þess að gera mér grein fyrir því“ Snæbjörn Ragnarsson í Skálmöld opnar sig í ljósi umræðu um kynferðislega áreitni og ofbeldi. 1. desember 2017 19:30 Mikilvægi olnbogans á forsíðu Time Fólkið sem rauf þögnina manneskja ársins hjá Time. 6. desember 2017 21:15 Konur í tónlist rjúfa þögnina: Í stað launa fyrir verkefni með hljómsveit mátti hún sofa hjá meðlimi sveitarinnar 333 konur hafa skrifað undir yfirlýsingu KÍTÓN, félags kvenna í tónlist þar sem þær krefjast þess að geta unnið vinnu sína án áreitni, ofbeldis eða mismunar. 7. desember 2017 15:41 „Við karlar eigum að hlusta, skilja og breyta“ Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur segir að karlar eigi að vera hluti af þeirri breytingu sem kallað er eftir þegar konur stíga fram og segja sögur af áreitni og ofbeldi á vinnustað. 5. desember 2017 15:49 Fólkið sem rauf þögnina manneskja ársins hjá Time Fólkið sem rauf þögnina og ræddi opinskátt um kynferðislega áreitni og kynferðisofbeldi eru manneskja ársins að mati tímaritsins Time. 6. desember 2017 13:12 Mest lesið „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Lífið Skemmtilegasti partur dagsins að klæða sig upp Tíska og hönnun Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Stjörnubarnið komið í heiminn Lífið Óþekkjanleg stjarna Bíó og sjónvarp Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Er þetta hinn fullkomni pulled pork borgari? Lífið samstarf Fleiri fréttir „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Sjá meira
Leikarinn Justin Baldoni, sem margir þekkja úr sjónvarpsþáttunum Jane the Virgin, hefur barist ötullega fyrir jafnrétti í Hollywood síðustu vikur og mánuði, í ljósi frétta um mismunun í stéttinni og það að kynferðisleg áreitni og ofbeldi líðist. Justin hélt Ted-fyrirlestur fyrir stuttu þar sem hann talaði meðal annars um hlutverk og stöðu karlmanna í samfélaginu. Þá kom hann einnig inn á hve leiður hann væri á því að hann ætti að vera staðalímynd af karlmanni. Hann fjallaði um þann kassa sem karlmenn eru settir í og tók dæmi af samfélagsmiðlum, þar sem karlmenn fylgdu honum um leið og hann talaði um líkamsrækt og hreysti en brugðust ekkert við þegar hann tjáði tilfinningar sínar og ást sína á konu sinni og börnum. Áreiti í heitum potti Á TedWomen-ráðstefnunni talaði Justin við tímaritið Glamour og sagðist standa við bakið á öllum sem hafa stigið fram og sagt frá kynferðisofbeldi sem þeir hafa orðið fyrir. Hann hefur nefnilega einnig orðið fyrir áreiti. „Þegar ég var um það bil 21 árs var ég nýr í bransanum. Þáverandi kærasta mín gaf mér tíma í heilsulind. Ég man að það voru heitir pottar og gufubað og alls kyns svoleiðis þarna. Þetta var staður fyrir fínna fólk, ríkari stráka. Ég fór í heita pottinn og sá mann horfa til mín. Ég sá hann horfa á mig, hoppa úr hinum heita pottinum og koma til mín og segja: Hvað gerir þú? Og ég sagði: Ég er leikari. Hann sagðist vera framleiðandi og síðan byrjuðum við að tala um allar kvikmyndirnar sem hann hafði framleitt og allt fólkið sem hann þekkti. Að hann væri vinur Clooney, Cheadle, og alls kyns fólks. Hægt og róleg reyndi hann að fá mig til að fara úr sundskýlunni út af því að ég var í skýlu en hann var nakinn,“ segir Justin, sem yfirgaf heita pottinn um leið og hann gerði sér grein fyrir hvað væri í gangi. En þetta er ekki í eina skiptið sem Justin hefur verið áreittur. Hann hefur líka verið áreittur af konum. „Ég hef verið áreittur af konum í valdastöðum. Valdamiklar konur hafa gripið í rassinn minn oft og mörgu sinnum.“ Leikarinn segir jafnframt að hann hafi einhvern tímann hagað sér ósæmilega við konur, og viðurkennir það fúslega. „Ég er viss um að ég hef látið konum líða óþægilega á einhverjum tímapunkti í lífinu, annað hvort með því að segja eða gera eitthvað karlrembulegt. Eina sem ég get sagt er: Fyrirgefið. Ég var barnalegur. Ég var ungur. Ég var í ruglinu og ég er að reyna að bæta mig.“
MeToo Tengdar fréttir Siðareglur hjá Reykjavíkurborg endurskoðaðar í kjölfar #Metoo Borgarstjórn Reykjavíkur hefur samþykkt að fela forsætisnefnd og ofbeldisvarnarnefnd að gera tillögur að aðgerðum til að bregðast við kynferðislegir áreitni og kynbundnu ofbeldi í starfsumhverfi borgarinnar. 5. desember 2017 14:59 Ólafur Darri: „Ég hef sagt óviðeigandi hluti og tekið þátt í hegðan sem var ekki í lagi“ Leikarinn Ólafur Darri Ólafsson leggur orð í belg varðandi hina svokölluðu #metoo byltingu gegn kynferðislegri áreitni og ofbeldi á Facebook síðu sinni. 2. desember 2017 09:45 „Ríddu mér helvítis hóran þín“ Konur í tækni- upplýsinga- og hugbúnaðariðnaði sendu í morgun frá sér yfirlýsingu þar sem þær lýsa reynslu sinni af kynferðisofbeldi, áreitni og kynbundinni mismunun í starfi. 7. desember 2017 12:11 Björn Ulvaeus fagnar #Metoo: „Í þetta skiptið munu raddirnar ekki þagna“ Björn Ulvaeus, einn stofnanda goðsagnakenndu hljómsveitarinnar ABBA, segir að #metoo átakið hafi fengið hann til að staldra við og hugsa. 5. desember 2017 12:30 #MeToo sögur lesnar upp á sunnudag: Rjúfa þögnina og stíga fram í sameiningu í krafti fjöldans Hópur íslenskra kvenna kemur saman á Nýja sviði Borgarleikhússins og víðar um landið á sunnudag og lesa frásagnir úr #MeToo herferðinni. 7. desember 2017 18:30 „Mig grunar að ég hafi sært fólk án þess að gera mér grein fyrir því“ Snæbjörn Ragnarsson í Skálmöld opnar sig í ljósi umræðu um kynferðislega áreitni og ofbeldi. 1. desember 2017 19:30 Mikilvægi olnbogans á forsíðu Time Fólkið sem rauf þögnina manneskja ársins hjá Time. 6. desember 2017 21:15 Konur í tónlist rjúfa þögnina: Í stað launa fyrir verkefni með hljómsveit mátti hún sofa hjá meðlimi sveitarinnar 333 konur hafa skrifað undir yfirlýsingu KÍTÓN, félags kvenna í tónlist þar sem þær krefjast þess að geta unnið vinnu sína án áreitni, ofbeldis eða mismunar. 7. desember 2017 15:41 „Við karlar eigum að hlusta, skilja og breyta“ Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur segir að karlar eigi að vera hluti af þeirri breytingu sem kallað er eftir þegar konur stíga fram og segja sögur af áreitni og ofbeldi á vinnustað. 5. desember 2017 15:49 Fólkið sem rauf þögnina manneskja ársins hjá Time Fólkið sem rauf þögnina og ræddi opinskátt um kynferðislega áreitni og kynferðisofbeldi eru manneskja ársins að mati tímaritsins Time. 6. desember 2017 13:12 Mest lesið „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Lífið Skemmtilegasti partur dagsins að klæða sig upp Tíska og hönnun Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Stjörnubarnið komið í heiminn Lífið Óþekkjanleg stjarna Bíó og sjónvarp Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Er þetta hinn fullkomni pulled pork borgari? Lífið samstarf Fleiri fréttir „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Sjá meira
Siðareglur hjá Reykjavíkurborg endurskoðaðar í kjölfar #Metoo Borgarstjórn Reykjavíkur hefur samþykkt að fela forsætisnefnd og ofbeldisvarnarnefnd að gera tillögur að aðgerðum til að bregðast við kynferðislegir áreitni og kynbundnu ofbeldi í starfsumhverfi borgarinnar. 5. desember 2017 14:59
Ólafur Darri: „Ég hef sagt óviðeigandi hluti og tekið þátt í hegðan sem var ekki í lagi“ Leikarinn Ólafur Darri Ólafsson leggur orð í belg varðandi hina svokölluðu #metoo byltingu gegn kynferðislegri áreitni og ofbeldi á Facebook síðu sinni. 2. desember 2017 09:45
„Ríddu mér helvítis hóran þín“ Konur í tækni- upplýsinga- og hugbúnaðariðnaði sendu í morgun frá sér yfirlýsingu þar sem þær lýsa reynslu sinni af kynferðisofbeldi, áreitni og kynbundinni mismunun í starfi. 7. desember 2017 12:11
Björn Ulvaeus fagnar #Metoo: „Í þetta skiptið munu raddirnar ekki þagna“ Björn Ulvaeus, einn stofnanda goðsagnakenndu hljómsveitarinnar ABBA, segir að #metoo átakið hafi fengið hann til að staldra við og hugsa. 5. desember 2017 12:30
#MeToo sögur lesnar upp á sunnudag: Rjúfa þögnina og stíga fram í sameiningu í krafti fjöldans Hópur íslenskra kvenna kemur saman á Nýja sviði Borgarleikhússins og víðar um landið á sunnudag og lesa frásagnir úr #MeToo herferðinni. 7. desember 2017 18:30
„Mig grunar að ég hafi sært fólk án þess að gera mér grein fyrir því“ Snæbjörn Ragnarsson í Skálmöld opnar sig í ljósi umræðu um kynferðislega áreitni og ofbeldi. 1. desember 2017 19:30
Mikilvægi olnbogans á forsíðu Time Fólkið sem rauf þögnina manneskja ársins hjá Time. 6. desember 2017 21:15
Konur í tónlist rjúfa þögnina: Í stað launa fyrir verkefni með hljómsveit mátti hún sofa hjá meðlimi sveitarinnar 333 konur hafa skrifað undir yfirlýsingu KÍTÓN, félags kvenna í tónlist þar sem þær krefjast þess að geta unnið vinnu sína án áreitni, ofbeldis eða mismunar. 7. desember 2017 15:41
„Við karlar eigum að hlusta, skilja og breyta“ Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur segir að karlar eigi að vera hluti af þeirri breytingu sem kallað er eftir þegar konur stíga fram og segja sögur af áreitni og ofbeldi á vinnustað. 5. desember 2017 15:49
Fólkið sem rauf þögnina manneskja ársins hjá Time Fólkið sem rauf þögnina og ræddi opinskátt um kynferðislega áreitni og kynferðisofbeldi eru manneskja ársins að mati tímaritsins Time. 6. desember 2017 13:12
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“