Vill fara í hart gegn öfgafólki Guðsteinn Bjarnason skrifar 7. janúar 2017 07:00 Sigmar Gabriel, varakanslari Þýskalands og leiðtogi Sósíaldemókrataflokksins. Nordicphotos/AFP Sigmar Gabriel, sem er aðstoðarkanslari Þýskalands og leiðtogi þýska Sósíaldemókrataflokksins, vill fara í „menningarstríð“ við íslamista og hryðjuverkamenn. Banna eigi moskur öfgamanna og fara þurfi í hart gegn haturspredikurum. „Í þessum efnum er ég fylgjandi því að umburðarlyndið sé ekkert,“ sagði hann í viðtali við blaðamenn þýska fréttatímaritsins Der Spiegel. „Það þarf að banna moskur salafista, leysa upp söfnuðina og vísa predikurunum úr landi, og það eins fljótt og hægt er.“ Þetta eru viðbrögð hans við árásinni á jólamarkað í Berlín stuttu fyrir jól, þar sem stórri vöruflutningabifreið var ekið inn í mannfjöldann með þeim afleiðingum að tólf manns létu lífið og tugir slösuðust alvarlega. „Ef við ætlum að taka baráttuna gegn íslamisma og hryðjuverkum alvarlega, þá verður það líka að verða menningarleg barátta,“ sagði Gabriel. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Innlent Fleiri fréttir Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Sjá meira
Sigmar Gabriel, sem er aðstoðarkanslari Þýskalands og leiðtogi þýska Sósíaldemókrataflokksins, vill fara í „menningarstríð“ við íslamista og hryðjuverkamenn. Banna eigi moskur öfgamanna og fara þurfi í hart gegn haturspredikurum. „Í þessum efnum er ég fylgjandi því að umburðarlyndið sé ekkert,“ sagði hann í viðtali við blaðamenn þýska fréttatímaritsins Der Spiegel. „Það þarf að banna moskur salafista, leysa upp söfnuðina og vísa predikurunum úr landi, og það eins fljótt og hægt er.“ Þetta eru viðbrögð hans við árásinni á jólamarkað í Berlín stuttu fyrir jól, þar sem stórri vöruflutningabifreið var ekið inn í mannfjöldann með þeim afleiðingum að tólf manns létu lífið og tugir slösuðust alvarlega. „Ef við ætlum að taka baráttuna gegn íslamisma og hryðjuverkum alvarlega, þá verður það líka að verða menningarleg barátta,“ sagði Gabriel. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Innlent Fleiri fréttir Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Sjá meira