Jóhann Berg: Erum enn í frábærum séns Anton Ingi Leifsson skrifar 2. september 2017 19:23 Jóhann Berg í leik með landsliðinu. vísir/getty „Þessi úrslit eru gífurleg vonbrigði,” sagði vængmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson í samtali við Arnar Björnsson eftir 1-0 tap Íslands gegn Finnlandi í undankeppni HM 2018 í kvöld. „Þeir skora þetta ágæta mark úr frábæru aukaspyrnunni. Þeir fengu ekki mikið af færum eftir það. Auðvitað fengu þeir einhverjar skyndisóknir þegar við vorum að sækja, en við hefðum átt að skora í þessum leik. Það er ekkert annað í boði en að kenna okkur sjálfum um það.” Ísland fékk nokkur góð tækifæri til þess að skora í leiknum, en margir varnarmenn Finna komu í veg fyrir það trekk í trekk. Jóhanni fannst þeir samt eiga að skora. „Það var bara frábær varnarleikur hjá þeim. Þeir vörðust virkilega vel og þeir voru komnir með alla sína menn inn í teiginn. Það er erfitt að skora þá, en við hefðum átt að skora í dag. Það er 100%.” Það er stutt á milli leikja núna og strax á þriðjudaginn mætum við Úkraínu. Þar er á ferðinni annar gífurlega mikilvægur leikur. „Bara mjög vel. Við erum að spila á heimavelli þar sem við erum sterkir. Við viljum ná í þessi þrjú stig sem eru í boði þar. Við erum enn í frábærum séns og við erum ekkert að gefast upp þó að við höfum tapað einum leik.” „Ég er viss um að hin liðin eiga eftir að misstíga sig líka og nú þurfum við bara að gíra okkur upp í þennan leik á þriðjudaginn,” sagði Jóhann Berg að lokum. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Finnland - Ísland 1-0 | Slök frammistaða og tap í Tampere | Sjáðu markið Ísland laut í lægra haldi fyrir Finnlandi, 1-0, í Tampere í I-riðli undankeppni HM 2018 í dag. 2. september 2017 18:00 Aron Einar: Sem betur fer annar leikur á þriðjudag Fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson sagði að það hafi ekki verið margt jákvætt í leik íslenska landsliðsins í knattspyrnu eftir 1-0 tap gegn Finnum ytra í kvöld. 2. september 2017 19:13 Aron Einar: VIð vinnum saman sem þjóð og við töpum saman sem þjóð Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska liðsins var skiljanlega svekktur eftir tapið gegn Finnlandi í dag en hann segir mikilvægt að menn gleymi þessu strax í kvöld og hefji undirbúning fyrir leikinn gegn Úkraínu á þriðjudaginn. 2. september 2017 18:30 Twitter: Dómarinn í eldlínunni Eins og alltaf þegar stór viðburður á sér stað lætur samfélagið vel í sér heyra á Twitter. Landsleikur Finnlands og Íslands er engin undantekning 2. september 2017 16:38 Einkunnir eftir tapið gegn Finnlandi: Raggi Sig bestur Ísland tapaði 1-0 fyrir Finnlandi í Tampere í Finnlandi í dag, en leikurinn var liður í undankeppni fyrir HM í Rússlandi næsta sumar. 2. september 2017 18:00 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira
„Þessi úrslit eru gífurleg vonbrigði,” sagði vængmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson í samtali við Arnar Björnsson eftir 1-0 tap Íslands gegn Finnlandi í undankeppni HM 2018 í kvöld. „Þeir skora þetta ágæta mark úr frábæru aukaspyrnunni. Þeir fengu ekki mikið af færum eftir það. Auðvitað fengu þeir einhverjar skyndisóknir þegar við vorum að sækja, en við hefðum átt að skora í þessum leik. Það er ekkert annað í boði en að kenna okkur sjálfum um það.” Ísland fékk nokkur góð tækifæri til þess að skora í leiknum, en margir varnarmenn Finna komu í veg fyrir það trekk í trekk. Jóhanni fannst þeir samt eiga að skora. „Það var bara frábær varnarleikur hjá þeim. Þeir vörðust virkilega vel og þeir voru komnir með alla sína menn inn í teiginn. Það er erfitt að skora þá, en við hefðum átt að skora í dag. Það er 100%.” Það er stutt á milli leikja núna og strax á þriðjudaginn mætum við Úkraínu. Þar er á ferðinni annar gífurlega mikilvægur leikur. „Bara mjög vel. Við erum að spila á heimavelli þar sem við erum sterkir. Við viljum ná í þessi þrjú stig sem eru í boði þar. Við erum enn í frábærum séns og við erum ekkert að gefast upp þó að við höfum tapað einum leik.” „Ég er viss um að hin liðin eiga eftir að misstíga sig líka og nú þurfum við bara að gíra okkur upp í þennan leik á þriðjudaginn,” sagði Jóhann Berg að lokum.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Finnland - Ísland 1-0 | Slök frammistaða og tap í Tampere | Sjáðu markið Ísland laut í lægra haldi fyrir Finnlandi, 1-0, í Tampere í I-riðli undankeppni HM 2018 í dag. 2. september 2017 18:00 Aron Einar: Sem betur fer annar leikur á þriðjudag Fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson sagði að það hafi ekki verið margt jákvætt í leik íslenska landsliðsins í knattspyrnu eftir 1-0 tap gegn Finnum ytra í kvöld. 2. september 2017 19:13 Aron Einar: VIð vinnum saman sem þjóð og við töpum saman sem þjóð Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska liðsins var skiljanlega svekktur eftir tapið gegn Finnlandi í dag en hann segir mikilvægt að menn gleymi þessu strax í kvöld og hefji undirbúning fyrir leikinn gegn Úkraínu á þriðjudaginn. 2. september 2017 18:30 Twitter: Dómarinn í eldlínunni Eins og alltaf þegar stór viðburður á sér stað lætur samfélagið vel í sér heyra á Twitter. Landsleikur Finnlands og Íslands er engin undantekning 2. september 2017 16:38 Einkunnir eftir tapið gegn Finnlandi: Raggi Sig bestur Ísland tapaði 1-0 fyrir Finnlandi í Tampere í Finnlandi í dag, en leikurinn var liður í undankeppni fyrir HM í Rússlandi næsta sumar. 2. september 2017 18:00 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira
Umfjöllun: Finnland - Ísland 1-0 | Slök frammistaða og tap í Tampere | Sjáðu markið Ísland laut í lægra haldi fyrir Finnlandi, 1-0, í Tampere í I-riðli undankeppni HM 2018 í dag. 2. september 2017 18:00
Aron Einar: Sem betur fer annar leikur á þriðjudag Fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson sagði að það hafi ekki verið margt jákvætt í leik íslenska landsliðsins í knattspyrnu eftir 1-0 tap gegn Finnum ytra í kvöld. 2. september 2017 19:13
Aron Einar: VIð vinnum saman sem þjóð og við töpum saman sem þjóð Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska liðsins var skiljanlega svekktur eftir tapið gegn Finnlandi í dag en hann segir mikilvægt að menn gleymi þessu strax í kvöld og hefji undirbúning fyrir leikinn gegn Úkraínu á þriðjudaginn. 2. september 2017 18:30
Twitter: Dómarinn í eldlínunni Eins og alltaf þegar stór viðburður á sér stað lætur samfélagið vel í sér heyra á Twitter. Landsleikur Finnlands og Íslands er engin undantekning 2. september 2017 16:38
Einkunnir eftir tapið gegn Finnlandi: Raggi Sig bestur Ísland tapaði 1-0 fyrir Finnlandi í Tampere í Finnlandi í dag, en leikurinn var liður í undankeppni fyrir HM í Rússlandi næsta sumar. 2. september 2017 18:00