Aron Einar: VIð vinnum saman sem þjóð og við töpum saman sem þjóð Kristinn Páll Teitsson skrifar 2. september 2017 18:30 Aron kallar eftir aukaspyrnu í leiknum í dag. Vísir/Ernir „Það er erfitt að taka þessu en við vinnum saman sem þjóð og við töpum saman sem þjóð, nú er það undir okkur komið að svara fyrir þetta á þriðjudaginn kemur,“ sagði Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska liðsins, svekktur að leikslokum eftir 0-1 tap Íslands gegn Finnlandi í dag í samtali við Hauk Harðarson hjá RÚV eftir leik. „Fyrri hálfleikurinn var ekki nægilega góður hreint út sagt, þeir voru ákveðnari og höfðu betur í baráttunni sem skilaði þeim oft á tíðum seinni boltanum. Við fengum færi hérna undir lokin en það er því miður ekki hægt að taka margt jákvætt úr þessum leik.“ Aron sagði Rúrik hafa verið niðurlútan í búningsklefanum en herbergisfélagi hans fékk tvö gul spjöld með aðeins mínútu millibili. „Þetta var klaufalegt, hann veit það manna best og hann var ansi þungur inn í klefa áðan. Þetta var svekkjandi að sjá en tapið er ekki honum að kenna. Við hefðum átt að koma ákveðnari inn í þennan leik en við lærum af því.“ Aron Einar virtist strax vera kominn við hugann við næsta leik. „Það er leikur á þriðjudaginn og menn verða svekktir í kvöld en við erum í þessu saman sem lið og þjóð og það er mitt að gíra menn aftur í gang. Þetta verður erfitt í kvöld en við verðum að halda dampi, verja heimavöllinn og vinna Úkraínu. Við komum inn í þessa törn í leit að sex stigum en við þurfum bara núna að taka þrjú.“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Finnland - Ísland 1-0 | Slök frammistaða og tap í Tampere | Sjáðu markið Ísland laut í lægra haldi fyrir Finnlandi, 1-0, í Tampere í I-riðli undankeppni HM 2018 í dag. 2. september 2017 18:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Fótbolti Fleiri fréttir Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Sjá meira
„Það er erfitt að taka þessu en við vinnum saman sem þjóð og við töpum saman sem þjóð, nú er það undir okkur komið að svara fyrir þetta á þriðjudaginn kemur,“ sagði Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska liðsins, svekktur að leikslokum eftir 0-1 tap Íslands gegn Finnlandi í dag í samtali við Hauk Harðarson hjá RÚV eftir leik. „Fyrri hálfleikurinn var ekki nægilega góður hreint út sagt, þeir voru ákveðnari og höfðu betur í baráttunni sem skilaði þeim oft á tíðum seinni boltanum. Við fengum færi hérna undir lokin en það er því miður ekki hægt að taka margt jákvætt úr þessum leik.“ Aron sagði Rúrik hafa verið niðurlútan í búningsklefanum en herbergisfélagi hans fékk tvö gul spjöld með aðeins mínútu millibili. „Þetta var klaufalegt, hann veit það manna best og hann var ansi þungur inn í klefa áðan. Þetta var svekkjandi að sjá en tapið er ekki honum að kenna. Við hefðum átt að koma ákveðnari inn í þennan leik en við lærum af því.“ Aron Einar virtist strax vera kominn við hugann við næsta leik. „Það er leikur á þriðjudaginn og menn verða svekktir í kvöld en við erum í þessu saman sem lið og þjóð og það er mitt að gíra menn aftur í gang. Þetta verður erfitt í kvöld en við verðum að halda dampi, verja heimavöllinn og vinna Úkraínu. Við komum inn í þessa törn í leit að sex stigum en við þurfum bara núna að taka þrjú.“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Finnland - Ísland 1-0 | Slök frammistaða og tap í Tampere | Sjáðu markið Ísland laut í lægra haldi fyrir Finnlandi, 1-0, í Tampere í I-riðli undankeppni HM 2018 í dag. 2. september 2017 18:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Fótbolti Fleiri fréttir Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Sjá meira
Umfjöllun: Finnland - Ísland 1-0 | Slök frammistaða og tap í Tampere | Sjáðu markið Ísland laut í lægra haldi fyrir Finnlandi, 1-0, í Tampere í I-riðli undankeppni HM 2018 í dag. 2. september 2017 18:00