Costco-brjálæðið síst í rénun Jakob Bjarnar skrifar 26. maí 2017 10:14 Landsmenn hafa tekið Costco opnum örmum, þangað liggur stanslaus straumur verslunarglaðra Íslendinga. Svona var staðan rétt fyrir opnun, klukkan 10 í morgun. visir/kristinn páll Óhætt er að segja að landsmenn hafi tekið Costco í Garðabæ opnum örmum. Nú í morgun, skömmu áður en verslunin opnaði, klukkan tíu, náði bílaröðin á aðreinum nánast út að Vífilstöðum. Bílaplanið var þegar orðið fullt. Heimildarmaður Vísis, sem ætlaði að mæta í tíma til að kaupa dekk undir jeppa sinn, þurfti frá að hverfa. Hann vonar að lögreglan grípi hann ekki á tveimur negldum dekkjum. Þetta er dagur fjögur. Í gær var stanslaus straumur Íslendinga í verslunina og tók það klukkustund bara að komast inn í verslunina. Var slegist um innkaupakerrur fyrir utan verslunina. Þeir sem ætla sér í Costco ættu að hafa tímann fyrir sér og ætla í það minnsta þrjá tíma í ferðina. Vísir var með beina útsendingu á þriðjudaginn frá Costco, þá er verslunin opnaði og kom þá mörgum á óvart að ekki skyldi vera troðið þá. En, þetta reyndist lognið á undan storminum. Alla næstu daga, hefur verið örtröð og í gær var stanslaus straumur í verslunina. Costco Tengdar fréttir Fjölmenni beið þess að Costco opnaði á degi tvö Röð myndaðist fyrir utan vöruhúsið í Kauptúni í morgun. 24. maí 2017 10:07 Íslendingar fylgdust agndofa með opnuninni: „Hehe. Fleiri fjölmiðlar á svæðinu en kúnnar“ Bandaríski verslunarrisinn Costco opnaði vöruhús sitt í Kauptúni í Garðabæ í morgun. 23. maí 2017 11:30 Mannfjöldinn svo mikill að Costco kerrur kláruðust Svo mikill mannfjöldi er í Costco í dag að ekki eru nægilega margar kerrur fyrir alla. 25. maí 2017 12:39 Mest lesið Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Erlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar Sjá meira
Óhætt er að segja að landsmenn hafi tekið Costco í Garðabæ opnum örmum. Nú í morgun, skömmu áður en verslunin opnaði, klukkan tíu, náði bílaröðin á aðreinum nánast út að Vífilstöðum. Bílaplanið var þegar orðið fullt. Heimildarmaður Vísis, sem ætlaði að mæta í tíma til að kaupa dekk undir jeppa sinn, þurfti frá að hverfa. Hann vonar að lögreglan grípi hann ekki á tveimur negldum dekkjum. Þetta er dagur fjögur. Í gær var stanslaus straumur Íslendinga í verslunina og tók það klukkustund bara að komast inn í verslunina. Var slegist um innkaupakerrur fyrir utan verslunina. Þeir sem ætla sér í Costco ættu að hafa tímann fyrir sér og ætla í það minnsta þrjá tíma í ferðina. Vísir var með beina útsendingu á þriðjudaginn frá Costco, þá er verslunin opnaði og kom þá mörgum á óvart að ekki skyldi vera troðið þá. En, þetta reyndist lognið á undan storminum. Alla næstu daga, hefur verið örtröð og í gær var stanslaus straumur í verslunina.
Costco Tengdar fréttir Fjölmenni beið þess að Costco opnaði á degi tvö Röð myndaðist fyrir utan vöruhúsið í Kauptúni í morgun. 24. maí 2017 10:07 Íslendingar fylgdust agndofa með opnuninni: „Hehe. Fleiri fjölmiðlar á svæðinu en kúnnar“ Bandaríski verslunarrisinn Costco opnaði vöruhús sitt í Kauptúni í Garðabæ í morgun. 23. maí 2017 11:30 Mannfjöldinn svo mikill að Costco kerrur kláruðust Svo mikill mannfjöldi er í Costco í dag að ekki eru nægilega margar kerrur fyrir alla. 25. maí 2017 12:39 Mest lesið Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Erlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar Sjá meira
Fjölmenni beið þess að Costco opnaði á degi tvö Röð myndaðist fyrir utan vöruhúsið í Kauptúni í morgun. 24. maí 2017 10:07
Íslendingar fylgdust agndofa með opnuninni: „Hehe. Fleiri fjölmiðlar á svæðinu en kúnnar“ Bandaríski verslunarrisinn Costco opnaði vöruhús sitt í Kauptúni í Garðabæ í morgun. 23. maí 2017 11:30
Mannfjöldinn svo mikill að Costco kerrur kláruðust Svo mikill mannfjöldi er í Costco í dag að ekki eru nægilega margar kerrur fyrir alla. 25. maí 2017 12:39