Tafarlausra aðgerða þörf í Jemen vegna hungursneyðar og kólerufaraldurs Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 30. maí 2017 23:38 Skortur er á matvælum og öðrum nauðsynjum í Jemen. vísir/getty Stephen O‘Brien, yfirmaður mannúðarmála hjá Sameinuðu þjóðunum, segir að tafarlausra aðgerða sé þörf í Jemen en þar geisar nú kólerufaraldur og er hætta á að sjö milljónir manna láti lífið vegna hungursneyðar sem er yfirvofandi. Nú þegar hafa 500 manns dáið úr kóleru og búast Sameinuðu þjóðirnar við 150 þúsund tilfellum til viðbótar á næstu sex mánuðum, að því er fram kemur í frétt BBC. Styrjöld hefur geisað í landinu í tvö ár þar sem Hútar, sem njóta stuðnings Írans, berjast við stjórnarherinn. Talið er að allt að 10 þúsund manns hafi látist í átökunum og 44 þúsund særst. Skortur er á matvælum og helstu nauðsynjum í landinu. O‘Brien sagði að ástandið í Jemen væri ekki tilviljun eða afleiðing af einhverju sem enginn fengi ráðið við heldur væri mun frekar um að kenna stríðandi fylkingum í landinu og svo aðgerðarleysi alþjóðasamfélagsins. „Jemenska þjóðin líður skort, þjáist af sjúkdómum og deyr á meðan heimurinn horfir á. Hættuástand er ekki handan við hornið heldur er það hér nú þegar, á okkar vakt,“ sagði O‘Brien við öryggisráð Sameinuðu þjóðanna í dag. Þörf er á rúmlega 2 milljörðum bandaríkjadala í neyðaraðstoð í Jemen en í máli O‘Brien kom fram að þjóðir heims hefðu einungis lagt til 24 prósent af þeirri upphæð þrátt fyrir fögur fyrirheit um að leggja meira af mörkum. Sameinuðu þjóðirnar telja að 18,8 milljónir manna í Jemen þurfi á mannúðaraðstoð að halda. Tengdar fréttir Hungursneyð í Jemen Hungursneyð ríkir í Jemen af völdum langvarandi borgarastyrjaldar. Talið er að barn yngra en fimm ára svelti í hel á tíu mínútna fresti í landinu. Áætlað er að brýn þörf sé á ríflega 200 milljarða króna neyðaraðstoð til landsins. 30. maí 2017 07:00 Mest lesið Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Innlent Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Erlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Sjá meira
Stephen O‘Brien, yfirmaður mannúðarmála hjá Sameinuðu þjóðunum, segir að tafarlausra aðgerða sé þörf í Jemen en þar geisar nú kólerufaraldur og er hætta á að sjö milljónir manna láti lífið vegna hungursneyðar sem er yfirvofandi. Nú þegar hafa 500 manns dáið úr kóleru og búast Sameinuðu þjóðirnar við 150 þúsund tilfellum til viðbótar á næstu sex mánuðum, að því er fram kemur í frétt BBC. Styrjöld hefur geisað í landinu í tvö ár þar sem Hútar, sem njóta stuðnings Írans, berjast við stjórnarherinn. Talið er að allt að 10 þúsund manns hafi látist í átökunum og 44 þúsund særst. Skortur er á matvælum og helstu nauðsynjum í landinu. O‘Brien sagði að ástandið í Jemen væri ekki tilviljun eða afleiðing af einhverju sem enginn fengi ráðið við heldur væri mun frekar um að kenna stríðandi fylkingum í landinu og svo aðgerðarleysi alþjóðasamfélagsins. „Jemenska þjóðin líður skort, þjáist af sjúkdómum og deyr á meðan heimurinn horfir á. Hættuástand er ekki handan við hornið heldur er það hér nú þegar, á okkar vakt,“ sagði O‘Brien við öryggisráð Sameinuðu þjóðanna í dag. Þörf er á rúmlega 2 milljörðum bandaríkjadala í neyðaraðstoð í Jemen en í máli O‘Brien kom fram að þjóðir heims hefðu einungis lagt til 24 prósent af þeirri upphæð þrátt fyrir fögur fyrirheit um að leggja meira af mörkum. Sameinuðu þjóðirnar telja að 18,8 milljónir manna í Jemen þurfi á mannúðaraðstoð að halda.
Tengdar fréttir Hungursneyð í Jemen Hungursneyð ríkir í Jemen af völdum langvarandi borgarastyrjaldar. Talið er að barn yngra en fimm ára svelti í hel á tíu mínútna fresti í landinu. Áætlað er að brýn þörf sé á ríflega 200 milljarða króna neyðaraðstoð til landsins. 30. maí 2017 07:00 Mest lesið Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Innlent Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Erlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Sjá meira
Hungursneyð í Jemen Hungursneyð ríkir í Jemen af völdum langvarandi borgarastyrjaldar. Talið er að barn yngra en fimm ára svelti í hel á tíu mínútna fresti í landinu. Áætlað er að brýn þörf sé á ríflega 200 milljarða króna neyðaraðstoð til landsins. 30. maí 2017 07:00