Messi segir bless við Neymar | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. ágúst 2017 14:08 Neymar og Messi skoruðu heilan helling af mörkum fyrir Barcelona. vísir/getty Lionel Messi kveður Neymar með myndbandi sem hann birti á Instagram í dag. „Það var mér sönn ánægja að eyða öllum þessum árum með þér, vinur minn. Ég óska þér góðs gengis í næstu skrefum þínum í lífinu. Sjáumst á morgun,“ skrifar Messi við myndbandið.Neymar er á förum til Paris Saint-Germain eftir fjögurra ára dvöl hjá Barcelona. Þeir Messi náðu afar vel saman hjá Katalóníuliðinu og mynduðu 2/3 af MSN, sóknartríóinu ógurlega. Messi og Neymar urðu tvisvar sinnum spænskir meistarar saman, þrisvar sinnum bikarmeistar og unnu Meistaradeild Evrópu vorið 2015. Talið er að PSG borgi Barcelona 199 milljónir punda fyrir hinn 25 ára gamla Neymar. Það gerir Brasilíumanninn að langdýrasta leikmanni allra tíma. Fue un placer enorme haber compartido todos estos años con vos, amigo @neymarjr. Te deseo mucha suerte en esta nueva etapa de tu vida. Nos vemos Tkm A post shared by Leo Messi (@leomessi) on Aug 2, 2017 at 6:05am PDT Spænski boltinn Tengdar fréttir Neymar fær leyfi hjá Barcelona til að fara til PSG Brasilíumaðurinn Neymar hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Barcelona en spænska félagið hefur tapað stríðinu við Paris Saint-Germain. 2. ágúst 2017 08:32 Klopp: Börsungar geta sparað sér ómakið Eftir 3-0 sigur Liverpool á Bayern München á Audi Cup í gær ítrekaði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, að Brasilíumaðurinn Philippe Coutinho væri ekki til sölu. 2. ágúst 2017 12:30 Forseti PSG reiknar með að Neymar komi Viðræður um Brasilíumanninn halda áfram næstu dagana. 2. ágúst 2017 07:00 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Sjá meira
Lionel Messi kveður Neymar með myndbandi sem hann birti á Instagram í dag. „Það var mér sönn ánægja að eyða öllum þessum árum með þér, vinur minn. Ég óska þér góðs gengis í næstu skrefum þínum í lífinu. Sjáumst á morgun,“ skrifar Messi við myndbandið.Neymar er á förum til Paris Saint-Germain eftir fjögurra ára dvöl hjá Barcelona. Þeir Messi náðu afar vel saman hjá Katalóníuliðinu og mynduðu 2/3 af MSN, sóknartríóinu ógurlega. Messi og Neymar urðu tvisvar sinnum spænskir meistarar saman, þrisvar sinnum bikarmeistar og unnu Meistaradeild Evrópu vorið 2015. Talið er að PSG borgi Barcelona 199 milljónir punda fyrir hinn 25 ára gamla Neymar. Það gerir Brasilíumanninn að langdýrasta leikmanni allra tíma. Fue un placer enorme haber compartido todos estos años con vos, amigo @neymarjr. Te deseo mucha suerte en esta nueva etapa de tu vida. Nos vemos Tkm A post shared by Leo Messi (@leomessi) on Aug 2, 2017 at 6:05am PDT
Spænski boltinn Tengdar fréttir Neymar fær leyfi hjá Barcelona til að fara til PSG Brasilíumaðurinn Neymar hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Barcelona en spænska félagið hefur tapað stríðinu við Paris Saint-Germain. 2. ágúst 2017 08:32 Klopp: Börsungar geta sparað sér ómakið Eftir 3-0 sigur Liverpool á Bayern München á Audi Cup í gær ítrekaði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, að Brasilíumaðurinn Philippe Coutinho væri ekki til sölu. 2. ágúst 2017 12:30 Forseti PSG reiknar með að Neymar komi Viðræður um Brasilíumanninn halda áfram næstu dagana. 2. ágúst 2017 07:00 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Sjá meira
Neymar fær leyfi hjá Barcelona til að fara til PSG Brasilíumaðurinn Neymar hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Barcelona en spænska félagið hefur tapað stríðinu við Paris Saint-Germain. 2. ágúst 2017 08:32
Klopp: Börsungar geta sparað sér ómakið Eftir 3-0 sigur Liverpool á Bayern München á Audi Cup í gær ítrekaði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, að Brasilíumaðurinn Philippe Coutinho væri ekki til sölu. 2. ágúst 2017 12:30
Forseti PSG reiknar með að Neymar komi Viðræður um Brasilíumanninn halda áfram næstu dagana. 2. ágúst 2017 07:00