Illdeilur Kimmel og Damon taka óvænta stefnu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 14. febrúar 2017 15:12 Hver er pabbinn? Vísir Ekkert lát virðist vera á illdeilum spjallþáttastjórnandans Jimmy Kimmel og Matt Damon. Í nýrri stiklu fyrir spjallþátt Kimmel heldur Damon því fram að hann sé faðir ófædds barns Kimmel. Hafa þeir átt í áralöngum illdeilum sín á milli sem rekja má allt aftur til ársins 2003 þegar Kimmel notaði nafn Damon til þess að vekja athygli á spjallþætti sínum.Sjá einnig:Saga tíu ára illdeilna Jimmy Kimmel og Matt Damon Kimmel á von á barni með með eiginkonu sinni, Molly McNearney, sem er einn af aðalhandritshöfundum spjallþáttar Kimmel. Í stiklu fyrir spjallþátt kvöldsins er Kimmel og kona hans mætt í ómskoðun. Þar leynist þó óvæntur gestur sem heldur því fram að hann sé pabbinn, ekki Kimmel. Það var að sjálfsögðu Matt Damon og reyndu þeir að leysa úr deilum sínum í spjallþættinum, með óvæntum niðurstöðum sem sjá má í spilaranum hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Matt Damon truflaði Jimmy Kimmel og gerði lítið úr honum Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel og leikarinn Matt Damon hafa eldað grátt silfur saman í rúman áratug. 19. september 2016 14:30 Laumaði sér í þáttinn hans Kimmel: „Guð hatar Jimmy svo mikið að hann lét þetta gerast“ Illdeilur leikarans Matt Damon og spjallþáttastjórnandans Jimmy Kimmel halda áfram. 7. febrúar 2017 15:57 Jimmy Kimmel og Matt Damon misstu loksins andlitið í nýjasta „sketsinum“ Leituðu aftur á náðir sambandsráðgjafa með sprenghlægilegum afleiðingum. 26. júlí 2016 20:10 Saga tíu ára illdeilna Jimmy Kimmel og Matt Damon Leikarinn og spjallþáttastjórnandinn hafa lengi eldað grátt silfur saman. 29. febrúar 2016 18:58 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Sjá meira
Ekkert lát virðist vera á illdeilum spjallþáttastjórnandans Jimmy Kimmel og Matt Damon. Í nýrri stiklu fyrir spjallþátt Kimmel heldur Damon því fram að hann sé faðir ófædds barns Kimmel. Hafa þeir átt í áralöngum illdeilum sín á milli sem rekja má allt aftur til ársins 2003 þegar Kimmel notaði nafn Damon til þess að vekja athygli á spjallþætti sínum.Sjá einnig:Saga tíu ára illdeilna Jimmy Kimmel og Matt Damon Kimmel á von á barni með með eiginkonu sinni, Molly McNearney, sem er einn af aðalhandritshöfundum spjallþáttar Kimmel. Í stiklu fyrir spjallþátt kvöldsins er Kimmel og kona hans mætt í ómskoðun. Þar leynist þó óvæntur gestur sem heldur því fram að hann sé pabbinn, ekki Kimmel. Það var að sjálfsögðu Matt Damon og reyndu þeir að leysa úr deilum sínum í spjallþættinum, með óvæntum niðurstöðum sem sjá má í spilaranum hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Matt Damon truflaði Jimmy Kimmel og gerði lítið úr honum Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel og leikarinn Matt Damon hafa eldað grátt silfur saman í rúman áratug. 19. september 2016 14:30 Laumaði sér í þáttinn hans Kimmel: „Guð hatar Jimmy svo mikið að hann lét þetta gerast“ Illdeilur leikarans Matt Damon og spjallþáttastjórnandans Jimmy Kimmel halda áfram. 7. febrúar 2017 15:57 Jimmy Kimmel og Matt Damon misstu loksins andlitið í nýjasta „sketsinum“ Leituðu aftur á náðir sambandsráðgjafa með sprenghlægilegum afleiðingum. 26. júlí 2016 20:10 Saga tíu ára illdeilna Jimmy Kimmel og Matt Damon Leikarinn og spjallþáttastjórnandinn hafa lengi eldað grátt silfur saman. 29. febrúar 2016 18:58 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Sjá meira
Matt Damon truflaði Jimmy Kimmel og gerði lítið úr honum Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel og leikarinn Matt Damon hafa eldað grátt silfur saman í rúman áratug. 19. september 2016 14:30
Laumaði sér í þáttinn hans Kimmel: „Guð hatar Jimmy svo mikið að hann lét þetta gerast“ Illdeilur leikarans Matt Damon og spjallþáttastjórnandans Jimmy Kimmel halda áfram. 7. febrúar 2017 15:57
Jimmy Kimmel og Matt Damon misstu loksins andlitið í nýjasta „sketsinum“ Leituðu aftur á náðir sambandsráðgjafa með sprenghlægilegum afleiðingum. 26. júlí 2016 20:10
Saga tíu ára illdeilna Jimmy Kimmel og Matt Damon Leikarinn og spjallþáttastjórnandinn hafa lengi eldað grátt silfur saman. 29. febrúar 2016 18:58